Morgunblaðið - 04.02.1989, Page 39

Morgunblaðið - 04.02.1989, Page 39
88 e8er HAúaaara ,t> htjoaqhaduaj aiaAjaviuoHOM_ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 39 GRÍMSNES Þorragleði á Sólheimum Nýlega héldu vistmenn og Bandalagi íslenskra skáta komu og meðfylgjandi myndir sýna. starfsfólk á Sólheimum í á staðinn og héldu einskonar Þetta var ljúf stund, þar sem Grímsnesi þorrablót, eins og und- kvöldvöku, með söng og leikjum. bæði var gefíð og þegið af ein- anfarin ár. Nokkrir félagar frá Var komu þeirra vel fagnað, eins lægni. Skátarnir Stef- án Már, Gunnar (krýpur), Guð- mundur, Sóley, Hildur og Ingi- björg. Ingu Jóns vantar á myndina. „... er gleðin skín af vonar- hýrri brá“... VEFJARLIST Asg-erður Búadóttir sýnir með Koloristerne Nýlokið er árlegri sýningu lista- mannahópsins Koloristeme á den Frie, sýningarskálanum gegnt Austurport-stöðinni. Þar sýndi As- gerður Búadóttir vefari glæsilegt veggteppi, sem hlotið hefur lof gagnrýnenda, m.a. í Politiken. Skrifar Jonna Dwinger að hin fram- úrskarandi íslenska vefjarlistakona, Ásgerður Búadóttir, sé orðin það sem Koloristeme kalla fastagest, það er hún ákveði sjálf, hvenær hún vilji vera með á sýningu. Að þessu sinni sýni hún stórt og áhrifamikið myndofið teppi, sem sé einkennandi fyrir hana, bæði í samsetningu og efnismeðferð, sé virðulegt listaverk. nottoW'*01 l05o%afs\átt«' K«^iftí)iva>-9ottve— fs\áttot 50% i%^6atW96 Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.