Morgunblaðið - 04.02.1989, Side 43
Ný, hörkuspennandi mynd um fjóra strokufanga er taka fjöl-
skyldu, sem er i sumarfrii, í gíslingu.
Aðalhlutverk: Cliff DeToung, Kay Lenz, Robert Fao
tor og Frank Stallone (litli bróðir Sly).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
BLÁAEÐLAN
Spennu- og gamanmynd
Sigurjóns Sighvatssonar.
Sýnd íB-sal kl. 5,7,9,11.
Bönnuð innan 12 ára.
HUNDALIF
★ ★★1/2 AI. Mbl.
Mynd í sérflokki.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
HMAHRAK
★ ★★ 1/2 SV.MBL.
SýndíC-sal9og11.15.
BönnuS Innan 12 óra.
TOFPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN AEVINSÆL-
ASTA MYNDIN ALLSSTAÐAR UM ÞESSAR
MIINDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRII-
ISE OG BRYAN BROWN HÉR f ESSINU SÍNU. ÞAÐ
ER VEL VIÐ HÆFI AÐ FRUMSÝNA KOKKTEIL í
HINU FULLKOMNA THX HLJÓÐKERFI SEM NÚ
ER EINNIG 1 BÍÓHÖLLINNL
SKELLTU ÞÉR Á KOKKTEIL SEM SÝND ER f THX.
Aöalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabetb
Shue, Lisa Bones.
Leikstjóri: Roger Donaldson.
Býndkl.3,5,7,9og11.
HINN STORKOSTLEGI nM0B,"WAU(ER“
AN ADVENTURE .MOs/IE LIKE NO' OTHER
MICHAEL
Icecon og Meka
í FRÉTT Morgtinblaðsins
í gær af sölu Icecon á bún-
aði i fiskvinnsluhús á
Hjaltlandsejjum, misritað-
ist nafii fyrirtækisins sem
Icecom.
Þá var einnig skýrt frá
því að búnaðurinn v.æri frá
þremur íslenskum fyrirtækj-
um. Þar misritaðist nafn eins
þeirra. Meka hf. í Kópavogi
var sagt heita Mega hf. Hins
vegar er til fyrirtæki í
Reykjavík sem heitir Mega
hf., en það á ekki hlut að
þessum samningi.
Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
Sniglabandið í
Abracadabra
Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lennon, KpIIíp
Parker, Brandon Adams. - Leikstjóri: Colin Chilvers.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
METAÐSÓKNARMYNDIN1988:
HVER SKELLTISKULMNNIA KALLA KANÍNU?
SNIGLABANDIÐ mun
halda tónleika á skemmti-
staðnum Abracadabra í
kvöld, og gefst fólki kost-
ur á að sjá hljómsveitar-
meðlimi i eigin persónu
fiytja tónlist sína.
í fréttatilkynningu frá
hljómsveitinni segir: „Hljóm-
sveitarmeðlimir, sem allir
unna kraftmiklum bifhjólum
og hraðskreiðum konum,
ráðgera að verða í Abracada-
bra af og til í vetur. Er það
liður í undirbúningi fyrir
sumaryfirreið sveitarinnar,
sem hefst á vormánuðum,
að útkominni hljómplötu.
msi mujmtmm:_______________________:____;______ ^
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 43
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnir toppmyndina:
KOKKTEIL
LAUGARÁSBÍÓ
★ ★★★ AI. MBL. - ★★★★ AI. MBL.
Aðalhl.: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna
Cassidy og Stubby Kaye.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
ÖSKUBUSKA
; |lWDH
INDEREIM
Hin stórkostlega
ævintýramynd frá
Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó frumsýnirí
dagmyndina
GRÁIFIÐRINGURINN
meðALANALDA
ogANN MARGRET.
DULBÚNINGUR
★ ★★ AI.Mbl.
★ ★★ AI.Mbl.
Aðalhl.: Rob Lowe, Meg
Tilly, Kim Cattndl, Doug
Savant. Leikstj.: Bob Swain.
Sýndkl.5,7,9og11.
BönnuA Innan 14 ára.
Morgunblaðið/Bjami
Ingimar Sigurðsson, eigandi Nýju bílahallarinnar.
Ný bílasala opnar
NÝLEGA hóf Nýja bíla-
höllin starfsemi sína að
Funahöfða I. Fyrirtækið
er i 300 fermetra sýning-
arsal, en auk þess er stæði
fyrir 50 bíla úti.
Nýja bflahöilin getur tekið
inn í sýningarsalinn allar
stærðir af bflum og jeppum
auk smærri sendibíla. Eig-
andi Nýju bflahallarinnar er
Ingimar Sigurðsson, en
starfsmenn fyrirtækisins eru
tveir.
SÁSTÓRI
Sýnd 3,5,7,9og11.
ftOBixm
MEGTfliy
KlMCATTRAIl
AnHárs
AHusda
ASet-tp...
AMunkt
Sýndkl. 3,5,7,9,11.15.
Sýndkl.3,5og11.15.
'INIiOOIININÍ
ÝNIR DANSMYNDINA:
S A L S A
...HOTTEST, DIRTIEST DANCING of the season...
. —Leonard Klady, THE LOS ANGELES TIMES
AWINNER!" —Candice Russel. FT. LAUDERDALE NEWS SUN-SENTINEL
IT’S HOT!
FRABÆR DANS, FJORUG LOG, FALLEGT FOLK!
Margir hafa beðið eftir SALSA enda rétta meðalið við skamm-
degisþunglyndi. Láttu ekki veðurguðina aftra þér og skelltu þér
á SALSA. SALSA hefur verið líkt við ,E>IRTY DANCING"
enda sá KENNY ORTEGA um dansana i þeim báðum. 1
SALSA eru frábær lög eftir m.a. KENNY ORTEGA,
LAURA BRANNIGAN OG MICHAEL SEMBELLO.
Aðalhlutverk: Robby Rosa, Rodney Harvey, Magnli
Alvarado. Leikstjóri: Boaz Davidaon.
Sýndkl.3,5,7,9og 11.15.
FRliMStNlR:
STEFNUMÚT VK> DAUÐANN
Peter Ustinov
[IK (SPENNUMTND 1 SÉRFLOKKI
K.B. TÍMINN. -Sýndkl.3,5,7,9og11.15.
ELDLINUNNI
Hörku
spcnnumynd
enginn
ma
mi
Synd kl. 3,5,9 og 11.15. — Bönnuö innan 16 ára.
BAGDADCAFE
★ ★★ AI.Mbl.
Sýnd7.
GESTABOÐ BABETTU
Sýndkl.7og9.
BULLDURHAM
VERTU STILLTUR JOHNNY
Regnboginn frumsýnirí
' dagmyndina
SALSA
meðROBBYROSA
og RODNEY HARVEY.