Morgunblaðið - 04.02.1989, Síða 46

Morgunblaðið - 04.02.1989, Síða 46
46 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 Andy Gray til QPR Trevor Francis, framkvæmda- stjóri QPR, hefur keypt Andy Gray frá Aston Villa á 425 þús. sterlingspund. Gray, sem er 25 ára, fór til Aston Villa frá Crystal Palace í nóvember 1987 á 150 þús. pund. Francis er að styrkja lið sitt, því að í vikunni keypti hann Nigel Spack- man frá Liverpool á 500 þús. pund. Nach d.er,,„ „Men die sc Nlofddrohung gegen Schiris Von HANS GABTNEB J|| >Dortmund - Da»a “ nt.1 » Das deutj exp ■^Ílf’nordtanJschen sc^ ^ ^Wer-Gespadn® en ^die sC™nJ P°'e" CNWeau. Uer-^fen 9ef2°0.A9) Morðhótunin í Dortmund Þegar Baltic Cup fór fram í V-Þýskalandi á dögunum, fengu íslensku dómaramir Ólaf- ur Haraldsson og Stefán Am- aldsson ekki góða dóma í blöðum í V-Þýskalandi, eftir að þeir dæmdu úrslitaleik keppninnar - leik V-Þjóðverja og Sovét- manna. Ivanescu, landsliðsþjálf- ari V-Þýskalands, sendi þeim tóninn og sagði að hann hafí ekki kynnst annari eins dóm- gæslu. Hefði helst vilja yfírgefa Westfalenhöllina í Dortmund í miðjum leik. Hann sagði þetta í viðtali við stórblaðið Express, en blaðið sagði frá því í fyrir- sögn að dómarar leiksins hafi fengið morðhótun og í greininni um leikinn var sagt að þeir hafí fengið lögregluvemd eftir leik- inn. Hér fyrir neðan má sjá úr- klippu úr v-þýska blaðinu. f mr. I ÚLLEN, DÚLLEN, DOFF KIKKI. LANI. KOFF. Hver fær milljónir á laugardaginn ? PS. Þú getur notað sömu tölurnar, viku eftir viku - með því að kaupa tveggja, fimm, eða tíu vikna miða. Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511 SAMEINAÐA/SlA í bruninu. Besta tímann hafði Kerri Lee frá Kanada, en hún hafnaði aðeins í 9. sæti samanlagt. „Mér leið mjög vel áður en ég fór niður brautina. Eftir að ég skoð- aði myndaband af æfingaferðum mínum fyrir keppnina, vissi ég að ég gat keyrt meira. Þegar ég heyrði fagnaðarlætin er ég kom í mark vissi ég að gullverðlaunin voru mín,“ sagði nýkrýndur heimsmeist- ari í alpatvíkeppni kvenna. „Silfúrverðlaunin eru mér mikil- væg þar sem þetta er fyrsti verð- launapeningurinn í alpatvíkeppni á heimsmeistaramóti. Sigur McKin- ney var verðskuldaður," sagði Vreni Schneider sem unnið hefur 11 heimsbikarmót vetur. Tamara McKlnney frá Banda- ríkjunum sigraði í alpatvíkeppni kvenna á heimsmeistaramótinu f Vail í Colorado. BANDARÍSKA stúlkan.Tamara McKinney, vann fyrstu gull- verðlaunin á heimsmeistara- mótinu í alpagreinum í Vail í Colarado á fimmtudag. Vreni Schneider f rá Sviss varð önnur og landi hennar, Brigitte Oertli, þriðja. McKipney náði þriðja besta tímanum í síðari grein alp- atvíkeppninnar, bruni, og það dugði henni til sigurs í tvíkeppninni. Vreni Schneider, sem var fyrst eftir svig- ið, náði aðeins 11. sæti í bruninu og hafnað í 2. sæti samanlagt og var 20 stigum á eftir McKinney. Þriðja varð Brigitte Oertli frá Sviss, sem var með næsta besta tímann Iþróttir helgarinnar Badminton íslandsmótið í badminton fer fram ( Laugardalshöll í dag og á morgun. I dag hefst keppni kl. 10.00 og verður leikið í undanúr- slitum. Á morgun, sunnudag, verða úrslitaleikimir spilaðir og hafst keppni kl. 14.00. Breiddin ( badmintoninu hér á íslandi hefur aukist mjög síðustu misseri og má búast við spennandi keppni 1 flestum flokkum. Körfubotti Á sunnudagskvöld verða fimm leikir á Islandsmótinu í körfu- knattleik. Þór og KR leika á Akur- eyri, UMFG og Tindastóll í Grindavík, ÍBK og ÍS ( Keflavík og IR og Valur ( Seljaskóla. Allir leikimir hefíast kl. 20.00. I 1. deild kvenna verða þrir leikir á morgun, sunnudag. UMFN og Haukar leika ( Njarðvfk kl. 14.00, UMFG og KR í Grindavík kl. 21:30 og ÍR og IS í Seljaskóla kl. 21:30. Fijálsfþróttir Islandsmeistaramót ( fimmtar- þraut karla og kvenna verður hald- ið um helgina. Keppt verður í Baldurshaga og hefst mótið kl. 14.00 í dag. Keppt er í B0 m hlaupi og 50 m grindahlaupi karla og kvenna og langstökki kvenna. Á morgun verður svo keppt á Laugarvatni og hefst keppni þar einnig kl. 14.00. Keppnisgreinar þar em kúluvarp og hástökk karla og kvenna og stangarstökk karla. Handknattloikur TVEIR leikir verða í 1. deild kvenna I dag. Vfkingur og ÍBV leika í Seljaskóla og Þór og Valur á Akureyri og heflast þeir báðir kl. 14.00. í 2. deild karla leika HK og Þór ( Digranesi kl. 14.00 og ÍR og Haukar leika í Selja- skóla kl. 16.30. Á morgun, sunnudag, verða tveir leikir í 2. deild karla. IBK og ÍH leika f Keflavík og á Sel- fossi leika heimamenn við Ár- mann. Báðir leikimir hefjast kl. 14.00. SKIÐI / HM I VAIL Tamara McKinney vann fyrsta gullið á HM HUOUtfH * SHARP Ný sendingmiomm HVERFISGOTU 103 SÍMI 25999 ENGLAND HANDBOLTI t TT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.