Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJl TT 19.25 ► Búrabyggð. 19.54 ► Æv- intýri Tinna. 20.00 þ- Fréttir og veður. 20.35 ► Spurninga- keppni framhalds- skólanna. Þriöjl þátt- ur. Menntaskólinn í Kópavogi gegn Flens- borgarskóla. 21.15 ► Þingsjá. Umsjón: Ingimarlngimarsson. 21.35 ► Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.36 ► Krossavfk. Bandarísk biómynd frá 1983. Leikstjóri: Martin Ritt. Aöalhlutverk: Mary Steenburgen, RipTorn, PeterCoyote og AlfreWood- ard. Myndin erbyggðá endurminningum rithöfundarins Majorie Kinnan Rawling. Árið 1928 ákveður ung kona að flýja ys og þys stórborgarinn- ar og flytjast til Flórída. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.30 ► Útvarpsfréttir f dagskrériok. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. — 20.30 ► Klassapfur. Gamanmynda- flokkurum hressar mið- alrira konur. 21.00 ► Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæða- bH ðin hans koma mönnum 1 bendur réttvísinnar þrátt fynrsérstakaraðfarir. 21.60 ► Flóttinn fré apaplánetunni. Myndin er sú þriðja í sérstakri visindaskáldsöguröð sem gerð hefur verið um framtíðarsamfélag út í geimnum. Aðalpersónurnar eru þrír mannlegir apar sem ferðast hafa í fleiri hundruð ár aftur í tímann til að sleppa undan gereyðingu heimkynna sinna úti i geimnum. Leikstjóri: DonTaylor. 23.26 ► Uppgjöf hvað ... (No Surr- ender). Michael Angels, Avis Bunnage, James Ellis, Elvis Costello o.fl. 1.05 ► Svarta beltið (Black Belt Jones). Spennumynd. 2.30 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl, 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr fortystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi." Stefán Júlíusson les sögu sína (4). (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Kviksjá — Að eiga bróður í blóðsug- unni. Skáldið Sjón rabbar um hrollvekjur. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá isafirði.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Margrét Vil- hjálmsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. mánudag.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 í dagsins önn — Skólavarðan. Um- sjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 Samantekt um íslenska bankakerfið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtek- inn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatíminn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi." Stefán Júliusson les sögu sina (4). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 íslensk blásaratónlist. Blásarakvint- ett eftir Jón Ásgeirsson. Einar Jóhannes- son, Bernard Wilkinson, Daði Kolbeins- son, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guð- mundsson leika. „Pervoi" eftir Leif Þórar- insson. Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika. Svíta fyrir málmblásturs- kvartett eftir Herbert H. Ágústsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen og Björn R. Einarsson leika. „Myndhvörf" fyrir málmblásara eftir Áskel Másson. Trómet-blásarasveitin leikur. Intrada og allegro eftir Pál P. Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika. (Hljóöritanir Útvarpsins.) 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sveini ( Firði. Vilhjálmur Hjálmarsson flytur fyrri hluta frásöguþátt- ar um Svein Ólafsson, bónda og alþingis- mann í Firði í Mjóafirði. b. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syng- ur lög eftir Jónatan Ólafsson; Elfn Guð- mundsdóttir leikur með á píanó. c. Þjóðsögur og þættir. Margrét Gunn- laugsdóttir les úr safni Einars Guðmunds- sonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í fjórðu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 23. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 ( kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaðurvikunnar — Hróðmar Sigurbjörnsson. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá deginum áður.) I. 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum résum til morguns. RAS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Jón Örn Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. II. 03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.05 MiJli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæheimi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð- ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlust- endaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tímanum. Þjóðarsálin kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir þyrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Sjö- undi þáttur endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr fjórðu umferð. 2.06 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11-12, Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 (slenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Tónlist. 16.00 Á föstudegi. Grétarr Miller leikur tónlist og fjallar um íþróttir. 17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Nætun/akt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Gísli Kristjánsson. 18.00 Tónlist. 19.00 Sigurður H. Hlöðversson. 23.00 Darri Ólason. UTRAS — FM 104,6 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 ( miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið á mánudagskvöld.) 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 22.00 KA-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Tónlist, menningar- og félagslif um næstu helgi. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM96.7 7.00 Réttum megin framúr. 9.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 17.00 Um að vera um helgina. Hlynur Hallsson. 19.00 Peysan, Snorri Halldórsson. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður. Ákveðið mál tekið fyrir og því gerð skil með samræöum við fólk sem tengist því. Umsjón Siguröur Magna- son. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kolbeins- son og Magnús Geir Guðmundsson. 1.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Væntanleg a allar úrvals myndbandaleigur. RUN TILL YOU FALL Sannsöguleg mynd um baráttu fráskildra foreldra um yfirráð yfir bækluðum syni sínum. Mynd sem skilur mikið eftir sig. Flfll Uppá Kant? Þessa dagana kýta þeir Páll Skúlason prófessor í heimspeki við Háskóla lslands og Ingimar Ingimarsson fréttamaður á ríkis- sjónvarpinu um blessaða ljósvaka- fréttamennskuna. Þannig vill til að undirritaður stundaði heimspeki- nám um nokkúrra mánaða skeið meðal annars undir handarjaðri Páls Skúlasonar og þá var Ingimar einmitt í hópi lærisveina. Reyndar flosnaði undirritaður fljótt upp úr heimspekináminu því hann mis- skildi innstu rök heimspekinnar og ruglaði þeim saman við skáldlegt innsæi er ónefndur prófessor kallaði „skáldaóra". En menn voru ungir og töldu Háskóla íslands nokkurs konar „Unuhús" sem var auðvitað hin mesta fírra. Ingimar skildi hins vegar mæta vel til hvers var ætlast af heimspekinemum og átti þess fljótt kost að nema fræðin við fótskör meistarans jafnvel á symposium hinna þríeinu jjar sem . . . gullnu tárin glóðu. A slíkum dýrðarstundum var Hannes Hólm- steinn bannfærður þrátt fyrir næt- urlangar glímur við fræðin. Má með sanni segja að þá hafi Páll veifað bendiprikinu líkastur Zorró. Og Þorsteinn Gylfason muldi krítar- molana á töflunni í leit að hinstu rökum tilverunnar. En nú stígur Páll Skúlason út fyrir múrana. Laugardaginn 11. febrúar síðastliðinn birtist hér í blaðinu ádrepa heimspekiprófess- orsins á ljósvakafréttamenn, eink- um sjónvarpsfréttamenn undir heit- inu: í guðs bænum hættið að mis- nota stjómmálamenn! Og læri- sveinninn lætur ekki á sér standa því fímmtudaginn 16. febrúar birt- ist hér grein eftir Ingimar er nefn- ist: Fréttir upp á Kant. Þar sem undirritaður heyrir ekki til hópi inn- vígðra heimspekinga þá treystist hann ekki til rökræðna um siðræna ábyrgð fréttamanna í anda Imm- anuels Kant (1724-1804). Það er hætt við að sú rökræða breyttist brátt í Unuhúsaspjall blandið skáldaómm. En er samt ekki rétt ágætu fréttamenn að íhuga ádrepu Páls Skúlasonar? Ég trúi því ekki að heimspekiprófessor grípi til penn- ans í þeim tilgangi einum að ata fréttamenn og stjómmálamenn auri en Páll segir meðal annars: Ég skora því á ykkur að láta stjórmála- mennina í friði við að vinna sín störf 0g segja okkur svo frá því hvemig þeir raunvemlega fara að því. Þessu svarar Ingimar svo: Ádrepa Páls Skúlasonar til okkar er að við, sem höfum af því atvinnu að segja tíðindi af stjómmálum í sjónvarpi, vitum ekki hvað við séum að gera. Það komi meðal annars fram í því að við áttum okkur ekki á mikil- vægi okkar og ábyrgð í þjóðfélaginu sem felist í því að flytja almenningi raunvemlegar fréttir af gangi stjómmálanna . . , Við frétta- menn emm mistækir og okkur tekst ekki alltaf að sýna hlutina eins og þeir raunvemlega gerast en til þess er ætlast af okkur og það reynum við. Hér greinir þá Pál og Ingimar á um hvað séu „raunvemlegar" frétt- ir af gangi stjórnmálanna á ís- landi. Páll kýs að fréttamenn skoði fyrst og fremst verk og athafnir stjómmálamannanna — eftirá. í þessu sambandi dettur mér í hug „blaðamannafundur" er var nýlega haldinn í fjármálaráðuneytinu þar sem fjármálaráðherra kynnti sér- staklega — fyrirhugaðar innheimtu- aðgerðir — er beinast gegn þeim atvinnurekendum er hafa ekki stað- ið skil á launaskatti sinna starfs- manna. Venjulega fara slíkar emb- ættisaðgerðir fram í kyrrþey en ekki í krossferðastíl. Fréttamenn- imir mæta hins vegar á alla slíka fundi og tóku þeir glaðbeittir þátt í bumbuslættinum. Kallarar höfðu þann starfa hér áður fyrr að til- kynna innheimtuaðgerðir með bumbuslætti en það var meðan prinsar og aðalsmenn réðu ríkjum. Ólafur M. Jóhannesson S T E N A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.