Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 „ReynifeIIsætt“ — dálítíl orðsending eftír Þór Jakobsson I. Landsveit Komið hefur til tals að safna í eina samfellda skrá upplýsingum um afkomendur Finnboga Þorgils- sonar (f. 1760) og Helgn Teits- dóttur (f. 1761), sem bjuggu á Reynifelli á Rangárvöllum á ár- unum frá 1790 til 1835. Finnbogi lést árið 1833, en Helga bjó áfram á Reynifelli í tvö ár eftir lát Finn- boga. Hún lést 82 ára gömul 7. júlí 1843 í Mörk á Landi, en þar bjó sonur hennar, Jón ríki Finn- bogason í Mörk. Foreldrar Finnboga á Reynifelli, Þorgils Þorgilsson og Guðrún Er- lendsdóttir, höfðu búið á Reynifelli í rúmlega 30 ár, frá því um 1760, svo að ábúð kynslóðanna tveggja á jörðinni varð því rúm 75 ár. Vísast hefði Reynifell haldist lengur í ætt- inni, ef Finnur, yngsti sonur þeirra Finnboga og Helgu og vinnumaður á Reynifelli, hefði ekki fallið frá í blóma lífsins ári áður en móðir hans varð ekkja. Um þær mundir sem Helga Teits- dóttir bregður búi á Reynifelli eru þrír synir hennar stórbændur í Landsveit, Teitur í Skarði, Ámi á Galtalæk og Jón í Mörk, en auk Finns höfðu dáið ung systkini þeirra Guðrún, 18 ára, og Höskuldur, bóndi á Þorleifsstöðum. Um ofan- greint hef ég fræðst í hinni merku Rangvellingabók Valgeirs Sigurðs- sonar. Margt manna er frá þeim bræðr- um komið. í Manntali á íslandi árið 1845 er í Skarði Sigríður nefiid, tveggja ára dóttir Teits og Ingi- bjargar konu hans, og Sigmundur, 6 ára, af fyrra hjónabandi Teits. A Galtalæk búa Ámi og Margrét Jónsdóttir. Þeirra böm eru Jón (28 ára), Finnbogi eldri (24), Ámi (23), Valgerður (22), Helga (17), Gunnar (16), Guðbrandur (14), Finnbogi yngri (9), Lýður (3) og önnur Val- gerður Amadóttir, fósturdóttir, 15 ára. Böm Jóns og Guðrúnar Einars- dóttur í Mörk eru Guðrún (17 ára), Ragnhildur (15), Finnur (12), Hös- kuldur (11), Jónas (8) og Jóhann (6). Sumir afkomenda Teits, Ama og Jóns em í Rangárvalla- og Ámes- sýslum, en annars á víð og dreif um allar jarðir eins og vænta má. Frá og með miðri 19. öld gekk á ýmsu í Landsveit eins og kunnugt er. Heklugos, gróðureyðing, sand- fok, íjárkláði og fellir kippti fótun- um undan mörgum, jarðir fóru í eyði, fjölskyldur tvístruðust. Þar sem áður hétu Landskógar, heitir nú Merkurhraun. Ymsir niðjar Helgu og Finnboga á Reynifelli og tengdafólk þeirra em sagðir ættfróðir. Væri gaman, ef hver þeirra kæmi nú með skerf í fullsamið niðjatal. Þótt aðrir telji sig ekki ættfróða og viti lítið um flarskylda ættingja, væri fengur að vitneskju þeirra um nánasta skyld- fólk, t.d. yngstu ættliðina. Vinsam- legast komið að máli við undirritað- an (afkomanda Guðrúnar og Jóns í Mörk!) eða sendið upplýsingar um „greinar á ættarmeiðnum". Póst- föng mín em skv. símaskrá eða: Pósthólf 3329, 123 Reykjavík. Mér til fulltingis við niðjatal „Reynifellsættar" verður góðkunn- ingi minn Sigurgeir Þorgrímsson, sem er manna ættfróðastur og vel læs á brengluð setlög sögunnar. II. Landskógar Ættfræðiáhugi er við lýði með þjóðinni, víst meiri jafnvel en endra- nær. En annað og meira en ætt- fræði vakir líka fyrir mér með ákalli þessu, kæm frændur. Ég er að safna liði. Ég sting upp á því, að „Reynifellsætt" taki höndum saman um náttúruvemd og upp- græðslu í sveit forfeðranna, þeirra bræðra Teits, Áma og Jóns. Að vonum yrði unnið í samvinnu við þá sem stunda landgræðslu í Land- sveit: fýrst og fremst heimamenn í Landmannahreppi og Landgræðslu ríkisins, Skógrækt ríkisins, Skóg- ræktarfélag Rangæinga og annað áhugafólk. En takmarkið er að kalla megi með réttu um miðja næstu öld Merkurhraun gamla heitinu Landskógar. Bið ég þá af „Reynifellsætt" sem „Fyrirætlun þessi um endurreisn Merkur á Landi er að vísu enn harla svifléttur loft- kastali á sveimi kring- um Heklutind, en „Reynifellsætt“ er hér með boðið að taka þátt í draumnum.“ kynnu að hafa áhuga á þess háttar skemmtilegu og gagnlegu verkefni að gefa sig fram. Jafnframt skal þó tekið fram, að vitanlega eru all- ir velkomnir að slást í hópinn, þótt hér sé einkum heitið á niðja fyrr- nefndra bænda á Landi, bræðranna þriggja í Skarði, á Galtalæk og í Mörk. III. Mörk á Landi Hugmynd hefur verið uppi að reisa með tíð og tíma og með góðra manna hjálp menntasetur í Mörk á Landi, miðstöð fyrir útivist, fræðslu og rannsóknir, einkum á sviði náttúruvísinda, vistfræði og samskipta manns og náttúru, frá upphafi til okkar daga. Tillögu þess- ari var lýst í viðtali, sem Hulda Valtýsdóttir blaðamaður og for- maður Skógræktarfélags Islands Bréf það sem hér birtist fylgdi upplýsingum sem undirritaður fal- aðist eftir um Palestínumálið frá félaginu Ísland-Palestína. Þar sem mér finnst bréfíð ekki síður eiga erindi við aðra, fékk ég leyfí bréfrit- ara, Elísar Davíðssonar, til að at- huga með birtingu á því. Ritstjóri Mbl. hefur góðfúslega orðið við þeirri ósk og kann ég honum þakk- ir fyrir. Guðmundur Steinsson Kæri Guðmundur. Ég þakka þér fyrir kveðju þína. Hér með sendi ég þér nokkur gögn um Palestínumálið. átti við undirritaðan. Birtist það í Morgunblaðinu sunnudaginn 17. apríl 1988, ásamt litmyndum úr hinni fögru Landsveit og korti því eftir „GOA“ sem hér er endurbirt til glöggvunar. Fyrirætiun þessi um endurreisn Merkur á Landi er að vísu enn harla Starf okkar Félagsins Island- Palestína hefur borið lítilsháttar árangur. Einnig höfum við beitt okkur beint við stjómmálamenn og flölmiðla til þess að veita þessu máli viðeigandi athygli. Það virðist því miður hlutskipti okkar íslendinga að drattast á eftir öðrum þjóðum í afstöðu okkar til Palestínumálsins. Meðan fréttir berast daglega af fundum nor- rænna stjómmálaleiðtoga við odd- vita Palestínuþjóðarinnar, heyrist ekki aukatekið orð af munni ut- anríkiráðherra vors um þetta mál. Ég hef hvað eftir annað reynt að fá áheym hjá honum og hjá flokks- bræðrum hans, en þeir vilja ekki við mig tala. Hann virðist fyrirlíta mig og sýnir mér fádæma ókurteisi án þess að ég hafí nokkum tíma gefið honum tilefni til. Ég sakna samstöðu annarra í þessu máli, ekki síst þegar áhrifamenn á borð við hann og við ritstjóra Mbl. og DV reyna að lítilsvirða mig og Blomberq gufugleypar fyrir hringloftun eða út- blástur. Einföld uppsetning. 5 litir. Verðkr. 8.500.- Góð greiðslukjör. Einar Farestvett&Co.hf. BORQARTÚNI28, SÍM116996. Leið 4 stoppar vlð dymar svifléttur loftkastali á sveimi kring- um Heklutind, en „Reynifellsætt" er hér með boðið að taka þátt í draumnum — og veruleikanum þeg- ar að honum kemur smátt og smátt! Ræðum málið! væna mig opinberlega um óheil- indi, já, um svik um málstað gyð- inga! Eins og málstaður gyðinga væri að styðja manndráp og kúgun! Ég get sagt þér það, Guðmund- ur, að mér líður mjög illa út af þessu máli. Stundum sef ég illa. Og get ekki slitið mig frá þessu máli, því á hveijum degi skjóta ísra- elsmenn ekki bara fólk, heldur frið- arvonina. Þeir sá hatri í þjörtu pal- estínskra barna, sem verður aldrei afmáð. Þeir breyta óhörðnuðum ísraelskum unglinga í ótínda morð- ingja. ísraelsstjóm er glæpamanna- stjóm, sem verður fyrr eða síðar að sæta ábyrgð gerða sinna fyrir glæpi gegn mannkyninu, eins og nasistar forðum. Bréfín sem ég fæ frá vinum mínum í ísrael og í Pal- estínu em neyðaróp. Þetta er fólk sem leggur mikla fómir fyrir friðinn og fyrir réttlætið, bæði ísraelskir gyðingar og Palestínuarabar . . . Kærar þakkir og kveðjur, Elias Daviðsson Blombem eldavélar - úrvals vestur-þýskt merki. 5 gerðir — 5 litir. Hagstætt verð. Góð greiðslukjör. ________ ffigL' Einar Farestvett&Co.hf. BORQARTÚNI28, SÍM119996. LeM 4 stoppar vU dyraar I TAKT VIÐ TIMANN Viltu skara fram úr á hörðum vinnumarkaði? Við bjóðum þér upp á hagnýta kennslu í viðskipta- og tölvu- greinum, ásamt því helsta sem gerir þig að hæfum og dugandi starfskrafti. M getur valið um morgun- eftir- miðdags- eða kvöld tímá, eftir því sem þér hentar. Að námskeiðinu loknu útskrifast þú sem skrifstofutæknir. Innritun og allar nánari upp- lýsingar færðu í símum 68 75 90 og 68 67 90. Vió erum viú símann til kl. 22 í kvöld. Gísli Þráinsson „Námskeiöið reyndist yfirgrips- meira og hagnýtara, en ég átti von á. Tölvur voru mér lokaður heimur áður, en nú nýti ég mér þær á alla kanta í námi, vinnu og fjármálum. Hópurinn sem ég var í var sam- hentur og skemmtilegur og kennar- arnir hressir og góðir Tölvufræðslan Borgartúni 28 IrrrfVifrýT Höfundurer veðurfiræðingur. Bréf um Palestínumál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.