Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989
=4-
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
„Au pair“ Fjölskylda í Stokkhólmi óskar eftir „au pair“ frá 1. ágúst nk. í eitt ár til þess að gæta Simons, 1 árs. Herbergi með sér inn- gangi, snyrtingu og sturtu. Kunnátta í sænsku eða skandinavísku nauðsynleg. Nánari upplýsingar í síma 32414 eftir kl. 19.00. Matvælaframleiðsla Hsunnuhlíö Ungur maður með menntun og starfsreynslu ■!*»»>■ innan iðnaðarins vantar vinnu helst á Stór- Kópavogsbraut i simi 45550 Reykjavíkursvæðinu. Getur byrjað strax. UÍMlrmnQi-liniiviiliA Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: "■JUIx.lUncirriGIIIIIIIO Sunnuhlfð
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Barnaheimili er á staðnum. Öldrunarhjúkrun einum launaflokki hærri laun. V /5SSSSSTL / Þiðp sem hafið áhuga og vantar gefandi starf vinsamlega hafið samband um nánari upp- lýsingar í sími 604163. Hrafnistdj RGykjðVÍk Hjúkrunarforstjóri. Starfskraftur óskast í borðsal. Vinnutími frá kl. 16.00-20.00 Upplýsingar í síma 689323.
fj Starfskraftur óskast í sundlaug Seltjarnarness (kvennaböð). Vaktavinna. Upplýsingar í síma 611551. Framkvæmdastjóri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
4
4
til sölu
Útgerðarmenn
- skipstjórar
Til sölu er góð 7 mm fiskilína. Selst ásamt
böllum. Góð greiðslukjör.
Upplýsingar í símum 91 -686407 og 985-28326.
Hagstætt fyrirtæki
til sölu
Nýir möguleikar og viðhorf frá 1. mars næst-
komandi. Starfssvið er innflutningur, iðnað-
ur, heildsala og smásala á þekktum vöru-
flokkum. Tilvalið til sameiningar við sambæri-
leg fyrirtæki. Miklir möguleikar á veltuaukn-
ingu.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi skriflegt svar til
auglýsingadeildar Mbl. merkt.:„GE - 2713“.
| bátar — skip \
Fiskiskip óskast
Óskum eftir fiskibát á leigu, má vera kvóta-
laus. Mögulegar stærðir á bilinu 9-80 tonn.
Upplýsingar í símum 98-33845 og 98-33950
eftir kl. 19.00 á kvöldin.
tilkynningar
Lokað vegna flutninga
Vegna flutninga úr Ámúla 3 í Holtagarða,
verður verslun okkar í Ármúla, ásamt verk-
stæðum og varahlutaafgreiðslu lokuð frá og
með miðvikudeginum 15. þ.m. til mánudags
20. þ.m. Biðjum við viðskiptavini okkar vel-
virðingar á þeim óþægindum sem af þessu
kunna að hljótast.
nw
^ SAMBANDSINS
| nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Sundabúð 1, Vopnafirði, þingl. eign Etliheimilissjóðs
Kvenfélags Vopnafjarðar og Vopnafjarðarhrepps, fer fram mánudag-
inn 20. febrúar 1989 kl. 10.00 á skrifstofu embœttisins, Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði. Uppboðsbeiðendur eru Magnús M. Nordahl hdl.,
Tryggingastofnun ríkisins og Landsbanki íslands, veðdeild.
Sýslumaður Norður Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta á fasteignlnni Hrísholti 22, Selfossi, þingl. eigandi
Guðný Ingvarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. febrú-
ar 1989 kl. 11.00.
Uppboösbeiöendur eru: Tryggingastofnun rikisins, Valgarður Sig-
urðsson, hdl., Ólafur B. Árnason, hdl., Jón G. Briem, hdl., Gunnar
Sólnes, hrl., Byggðastofnun, Björn Ólafur Hallgrimsson, hdl., Ævar
Guðmundsson, hdl., Byggingasjóður ríkisins, Andri Árnason, hdl.
og innheimtumaður rikissjóðs.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Þriðja og siöasta sala á fasteigninni Hafnarbraut 39 á Höfn, þingl.
eign Arnar Ómars Úlfarssonar og Snjólaugar Sveinsdóttur, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. febrúar 1989 kl. 15.30, eftir kröf-
um Sveins Sveinssonar, hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Skúla J.
Pálmasonar, hrlr, baejarstjórans á Höfn, Kristins Hallgrimssonar,
hdl. og Landsbanka Islands.
Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu.
Hvergerðingar
- Ölfusingar
Félagsfundur verður haldinn hjá sjólfstaeðisfólaginu Ingólfi ( Hótel
Ljósbrá mánudaglnn 20. febrúar nk. kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Þorsteinn Pálsson ræðir um stjórnmálaástandið.
2. Eggert Haukdal og Sigurður Jónsson mæta á fundinn til skrafs
og ráðagerða.
3. önnur mál. Almennar umræður.
Félagar mætið stundvíslega og sýnið samstöðu.
Stjórnin.
IIITMD-Mli l<
Davíð Oddsson
á kvöldverðarfundi
Heimdallur heldur kvöldveröarfund með
Davíð Oddssyni, borgarstjóra, á Litlu
Brekku við Bankastræti þriðjudaginn 21.
febrúar kl. 19.30.
Davíð mun spjalla um borgar- og landsmál
og stjórnmálaviðhorfið almennt.
Súpa, aðalréttur og kaffi kostar kr. 1.150,-
og gefinn er 5% staðgreiðsluafsláttur.
Mætið stundvíslega. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags
Grenivíkur og nágrennis
verður haldinn i
gamla skólahúsinu,
Grenivík, sunnudag-
inn 19. febrúar kl.
15.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Halldór Blöndal,
alþingismaöur og
Tómas Ingi Olrich
mæta á fundinn.
'*■ 'k-
1
Stjórnin.
Þorrakveðjuhátíð
(n.k. kjötkveðjuhátíð)
verður haldin (
Garðaholti í dag,
föstudagskvöldið
17. feb. kl. 22.00-
03.00. Rútuferðirfrá
stöðinni.
Gestir hátlðarinnar:
Eirikur Fjalar, Peter
„Jackson", fjölmarg-
ir gamlir og góðir
gestaplötusnúöar.
Rímur, kappát, gles og gaman o.fl., o.fl.
Aívöru sveitastemmning. Allir velkomnir.
Stefnir.
yyVaraflugvallarmálið“
Ungir sjálfstæðismenn og ungir jafnaðarmenn munu halda sameigin-
lega ráðstefnu um „varaflugvallarmáliö" í Holiday Inn (í salnum
Hrammi), laugardaginn 18. febrúar kl. 15.00 - 17.00.
Fyrst verða flutt fjögur 10-15 minútna framsöguerindi en siðan eru
pallborðsumræður. Framsögumenn eru:
Jóhann Helgl Jónsson, framkvæmdastj. flugvalladeildar flugmála-
stjórnar, sem ræðir spurninguna: „Hvað er varaflugvöllur og hverju
á hann að þjóna?"
Árni Gunnarsson, alþingismaður: Um þýðingu varaflugvallar sem
„útflutningshafnar" og fyrir samgöngur á landsbyggðinni.
Karl Steinar Guðnason, alþingismaður: Varaflugvöllur með þátttöku
Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins - Viðhorf Alþýðuflokksins.
Matthias Á Mathiesen, alþingismaður, Varaflugvöllur með þótttöku
Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins - Viöhorf Sjálfstæðis-
flokksins.
Stjórnandi pallborðsumræðna: Geir H. Haarde, alþingismaður. Ráð-
stefnustjóri: Magnús Á. Magnússon, formaður utanrikisnefndar
SUJ. Allir áhugamenn um flugsamgöngur og utanríkismál eru hvatt-
ir til að mæta.
Utanríkisnefnd SUJ,
Utanríkisnefnd SUS.