Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 43 HANDKNATTLEIKUR / B-KEPPNIN í FRAKKLANDI FRAKKLAND 1989 Hvað sögðu þeir?' íslenska „hraðlestin“ brunaði yfir Kúvait-búa Kristján Arason ÓHÆTT er aft segja að leik- gleðin hafi verið ífyrirrúmi í gær hjá landsliði íslands er það tók lið Kúvait í kennslustund í handknattleik í öðrum leik B- keppninnar. Munurinn var 19 mörk er upp var staðið og ís- lendingar, sem oft hafa átt er- fitt með að „keyra yfir“ slök lið náðu nú ioks að halda hraðan- um allan tímann og vinna stór- sigur. Augljóst er að ekki þarf að hafa mðrg orð um leik sem þennan. Hann var einfaldlega stórskemmti- legur á að horfa. íslendingar gerðu vitaskuld sín mistök inn á milli, en eng- inn er fullkominn og mistökin eru fljót að gieymast þegar litið er á leikinn í heild. Hraðinn í leikn- um var gífurlegur og ísland skoraði hvorki fleiri né færri en 16 — sext- án — mörk úr hraðaupphlaupum! Liðsheild íslenska liðsins var frá- bær — hver leikmaður lék næsta samherja uppi. Um það var fyrst og fremst hugsað allan tímann. AJfreð Gíslason skoraði til að mynda ekki eitt einasta mark og Kristján Arason „aðeins" þijú, en hugsuðu þeim mun meira um að mata sam- heijana ásamt því að leika stórt hlutverk í vöminni eins og venju- lega. Skapti Hallgrímsson skrífarfrá Frakklandi „Siricusmörfc" Kúvaitbúar skoruðu sirkusmark í þessum leik eins og gegn Rúmen- um, en seint í leiknum sýndu þeir Bjarki Sigurðsson og Jakob Sig- urðsson að slíkt er ekki óþekkt fýr- irbæri í landi elds og ísa. Þeir félag- amir brunuðu saman í hraðaupp- hlaup, Bjarki sveif inn í teiginn en sendi síðan á Jakob sem tðk knött- inn í loftinu og skoraði í tóma mark- ið við mikinn fögnuðu áhorfenda, sem voru vel með á nótunum í gær og skemmtu sér konungiega. Eina áhyggjueftiið í leiknum var gamail „vinur" þessa iiðs, slæm byijun. Fýrstu fimmtán mínútumar gekk lítið og Kúvait var á undan að skora fjögur fyrstu mörkin. En Jakob kom lslandi svo yfír, 5:4, eftir rúman stundarfjórðung og eft- Island - Kúvait Morgunblaöió/Mouchel Vincent Sigri fagnað íslensku landsliðsstrákamir klöpp- uðu stuðningsmönnum sínum lof i lófa eftir stórsigurinn á Kúwait í gær. FVá vinstri: Aifreð Gíslason, Bjarki Sigurðsson, Valdimar Grímsson og Guðmundur Hrafnkels- ir það komst íslenska „hraðlestin” á rétta sporið. Kúvaitmenn fengu B-keppnin í Frakklandi, Chentereyne íþróttahöllin i Cherbourg, fimmtudaginn 16. febrúar 1988. Gangur leikainB: 0:2, 2:2, 3:2, 3:3, 3:4, 4:4, 8:4, 8:6, 12:6, 12:6, 14:6, 14:7, 15:7, 15:8, 19:8, 19:9, 22:9, 28:10, 28:12, 28:12, 28:14, 88:14. íaland: Jakob Sigurðsaon 9, Sigurður Gunnarason 6/8, Valdimar.Grimsson 4, Kristj- án Arason 3, Bjarki Sigurðsson 3, Þorgiis Óttar Mathiesen 3, Július Jónasson 3 og Sigurður Sveinsson 2, Geir Sveinsson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkeisson 9, Einar Þorvarðarson 5/1. Utan vallar: 8 minútur. Kúvait: Adel Al-Amer 3, Khaled Taleb 2, Abdul-Hadi Abkul-Ridha 2, Ismail Sh. Zadah 2, Abdullah Al-Abdullah 1, Mohammad Saleh Mohammad 1, Saleh Muhan 1, Khaled Al-Mulla 1, Abdul-Khaled Shah-Zadah 1. Varin skot: A. Razzaq Buloushi 8/2. Utan vallar: 6 minútur. Áhorfendur: 2.700. • Dómarar: Bandaríkjamennimir Peter Buhning og Bemard Iwasczyszyn og voru þeir satt að segja heldur slakir,, þó skijjanlega hafi það ekki haft afgerandi áhrif! ekki við neitt ráðið og mörkin hrönnuðust upp. Staðan var 15:8 í hálfleik og munurinn 19 mörk í lokin.sem fyrr segir, 33:14. „Við sáum að mótheijamir brotn- uðu snemma — en það hefúr ekki alltaf nægt okkur. Það ánægjulega við þennan leik er einmitt að við náðum loks að vinna stórsigur, en það höfum við oft átt erfítt með gegn lélegum liðum. Nú héldum við þetta út og náðum að klára dæmið vel.“ SlgurAur Gunnarsson „Þeir veittu okkur mótspymu í byijun en brotnuðu fljótlega. Við vorum einfaldlega miklu ákveðnari. Andinn í liðinu var virkilega góður, leikgleðin í fyrirrúmi og ég vona bara að við náum að halda þetta út það sem eftir er móts.“ Þorgils Óttar Mathieson „Við höfðum virkilega fyrir þessu, keyrðum upp hraðaupp- hlaupin eins og við gátum. Það var ánægjulegt að vinna svo stóran sig- ur því okkur hefur oft gengið brö- suglega að vinna svona lið með „stæl“ —en sérstaklega er ég auð- vitað ánægður með stigin tvö. Leik-, urinn segir okkur afekaplega litið, það er alis ekki hægt að dæma okkur eftir hann því mótspyman var svo lítil. Við vitum ekki nánar en fyrir leikinn hvemig við stöndum gagnvart Rúmenum. Það ræðst á laugardaginn. A-RIÐILL Nantes DANMÖRK - EGYPTALAND......27:19 PÓLLAND- KÚBA........... 26:23 KÚBA- DANMÖRK.............23:27 EGYPTALAND- PÓLLAND.......17:32 Fj. iGÍkJa U J T tvsont Stlfl ’PÓLLAND 2 2 0 0 58:40 4 'DANMÖRK 2 2 0 0 54:42 4 KtíBA 2 0 0 2 46:53 0 EGYPTALAND 2 0 0 2 36: 59 0 B-RIÐILL Grenoble luémR FOLK I ALFREÐ Gíalaaon varð fyrir því „óhappi" f heimsókninniií bama- skólann í gærmorgun að stíga með vinstra fæti á hundaskít. Mikið var hlegið, en FVakk- amir klöppuðu öll- um á óvart. Voru hinir ánægðustu með þetta, því það boðar gæfii hér í landi er menn lenda í sllku — en aðeins ef um vinstri fótinn er að ræða! íslending- ar hljóta að trúa því eftir ieikinn f gær — en á það má þó minna að Alfreð skoraði ekki mark! Skapti Hallgrímsson skrifarfrá Fmkklandi íkvöld íslandsmótið í innanhúss knattspymu verður framhaldið ( Laugardálahöll kvöld, en sem kunnugt náðist ekki að klára mótið vegna rafmagnaleysis um síðustu helgi. Leikið verður sem hér segin KR-Selfoss..............JcL.19.00 ÍK-ÍA...................kL 19.23 ÍBK—Þróttur.............Jd. 19.46 Pylkir—Grindavík........kl. 20.09 UndanúrsliL.............kL 20.32 Úrslitaleikur............kli 21.38 ■ Sl/hugmynd skaut upp kollin- um í íslenska hópnum í gær að Guðmundur Guðmundsson léki f stað Héðins Gilssonar gegn Kúva- it-búum. Hann hefði lengst svo mikið er hann fiór til hnykkjarans í meðferð! „Mér lfst vel á þá hug- mynd — hnykkjarinn sagði mér að ég gæti orðið allt að einn og níutíu á hæð eftir meðferðina," sagði Guðmundur og brosti út f annað í gær — en meðferðina feist í því að „galdralæknirinn" teygir hann og skekur. „Það er verst hvað þessu fylgir mikill aukakostnaður fyrir þig — þú verður að kaupa þér svo mik- ið af nýjum fötum,“ sagði þá Sig- urður Gunnarsson fyrrum félagi Guðmundar í Vikingi. ■ „ÞETTA' var erfíðara en erfið- asta þrekæfing,“ sagði Birgir Sig- urðsson, línumaður úr Fram, sem stóð við myndhandsupptökuvélina og tók upp leik íslands og Búlg- ariu í fyrrakvöld. „Ég var kófeveitt- ur eftir þetta.“ M„ÞETTA var góð aftnælisgjöf til stráksins," sagði Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ. eftir leikinn f gær. Sonur hans, Ólafúr Örn Jónsson, átti 14 ára afmæli í gær og var að vonum ánægður er faðir hans hringdi í hann strax að leik loknum úr blaðamannaherberg- inu til að óska honum til hamingju með daginn. „ÞAÐ verður gagnlegt fyrir Bogdan og strákana að sjá leikina íD-riðlinum á mynd- bandi og kemur þeim von- andl tilgóða í milliriðlinum," sagði Ólafur Jónsson, stjórnarmaður HSÍ, í sam- tali vi6 Morgunblaðið í gœr- kvöldi. m Olafur er í Belfort og tekur leikina í D-riðlinum upp á myndband, en íslenska liðið leik- ur gegn þremur iiðum úr riðlin- um í milliriðli, væntanlega því vestur-þýska, svissneska og því norska. „Vestur-Þjóðveijamir koma okkur ekki á óvart — þeir eru góðir. Sviss er með sterkt lið. Liðið spilar n\jög góða vöm, sem erfítt er að komast framhjá og svo er markvarslan góð. Norð- mennimir hafa hins vegar ekki verið sannfærandi," sagði Ólaf- ur. Ólafur sagði að hann hefði fengið tvo leiki hjá franska sjón- varpinu. „Fluginu frá íslandi seinkaði vegna óveðurs svo ég missti af fyrsta leikkvöldinu, en franska sjónvarpið lét mig fá leikina á myndbandi.“ Sextánmörk úr hraða- upphlaupum Islenska liðið skoraði hvorki fleiri né færri en sextán mörk eftir hraðaupphlaup í gær. Sex mörk vom skomð með langskotum, þijú úr homunum, þijú eftir gegnum- brot, þijú úr vítum og tvö af línu. Fjölbreytileikinn í hámarki eins og sést á þessari upptalningu. Kom skemmti- lega á óvart etta kemur mér skemmtilega á óvart. Eg hafði ekki hugmjmd um þetta,“ sagði Þorgils Óttar Mat- hiesen, landsliðsfyrirliði, er hann fékk að sjá telefax-mynd af íþróttasíðu Morgunblaðsins í gær — og komst þar með að því að hann væri búinn að skora 500. landsliðsmark sitt. Það er auðvitað skemmtilegt að ná þessum áfanga. Maður hefur svo sem ekkert hugsað um þetta. FRAKKLAND - fSRAEI______________ 18 SPÁNN - AUSTURRfKI------------18:21 AUSTURRÍKI- FRAKKLAND.........14:21 ÍSRAEL - SPÁNN----------------19:21 FJ.IeikJa U J T Mörk StJg FRAKKLAND 2 SPÁNN 2 AUSTURRlKI 2 JSRAEL 2 2 0 Q 48:32 4 1 0 11 38:40 2 1 0 1 35:39 2 0 0 2 37:48 0 C-RIÐILL Cherbourg RÚMENÍA- KÚVArr_____________.26:16 ISLAND - dULuAKIA ÍSLAND- KÚVAIT 20:12 33:14 BÚLGARlA- RÚMENlA Fj.lslkja U J T M8rk Stlg ÍSLAND 2 2 0 0 53:26 4 RÚMENÍA 2 2 0 0 50:37 4 BÚLGARÍA 2 0 0 2 33:45 0 ÍKÚVAÍT 2 0 0 2 30: 58 0 D-RIÐILL Belfort SVISS- HOLLAND.............22:16 V-ÞYSKALAND - NOREGUR......22:17 NOREGUR - SVISS............18:22 V-ÞÝSICALAND - HOLLAND ....26:14 Fj.lelkja U J T Mörk Stlg I V-PÝSKAL 2 2 0 0 48: 31 4| SVISS 2 2 0 0 44: 34 41 NOREGUR 2 0 0 2 35:44 0 HOLLAND 2 0 0 2 30:48 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.