Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.02.1989, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 BMW filkynmr nýjan umboðsaðila á íslandi, Bilaumboðið hf. Krókhalsi 1, Reykjavik. . Um víða veröld eru BMW bifreiðar þekktar fyrir fullkomna aksturseiginleika. í BMW sameinast glæsileiki, gæði, hæfni, öryggi og háþróuð tækni sem uppfylla kröfur ökumanns og farþega. BMW og Bílaumboðið hf. kynna nú glæsilega að- stöðu fyrir söludeild og þjónustudeildir að Krók- hálsi 1 í Reykjavík. í einstaklega smekklegum sýningarsal Bílaum- boðsins hf. gefur að líta úrval BMW bifreiða sem hver og ein höfðar til þeirra sem kunna að meta það besta. Sölumenn Bílaumboðsins munu með ánægju svara öllum spurningum þínum og að sjálfsögðu taka frá tíma í reynsluakstur. Hvergi hefur verið sparað til að gera þjónustuna sem besta. BMW þjónustuverkstæðið er búið öll- um nýjustu og fullkomnustu tækjum til áð mæta þeirri hátækni sem er í öllum BMW bifreiðum. Allir bifvélavirkjar á þjónustuverkstæði Bílaum- boðsins hf. eru þjálfaðir af BMW í Þýskalandi. Starfsfólk Bílaumboðsins hf., sem flest hefur mikla reynslu á þessu sviði, mun leggja sig fram um að þjónusta alla núverandi og tilvonandi BMW eig- endur, eins og best verður á kosið. BMW og Bílaumboðið hf. bjóða þig velkominn í heimsókn um helgina til að skoða nýju að- stöðuna að Krókhálsi 1. Nýlega kynnti Bílaumboðið hf. nýtt BMW skiptitil- boð sem auðveldar þér að eignast nýjan BMW, á góðum kjörum. Kynntu þér málið. Opið hús um helgina, laugardag og sunnudag frá kl. 13—17. BMW og Bílaumboðið hf. munu kappkosta að veita eigendum BMW bifreiða góða varahluta- og viðgerðaþjónustu. í nýju varahlutaversluninni verða ávallt fyrirliggj- andi BMW varahlutir og aukahlutir í úrvali. Verið velkomin! Bílaumboðið hf BMW einkaumboö á íslandi Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 68663a Einsfakur bill fyrir kröfuharða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.