Morgunblaðið - 22.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989 9 FRÆÐSLUFUNDUR Um umferðarmál fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu. Erindi flytja: Páll Richardson, sem kynnirstarf- semiferðaþjónustu bænda íþágu hestamanna og reiðleiðír íbyggð, Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri, sem flytur erindi um hálendisferðir á hestum. Fræðslunefnd. FALKON ^fabhioajcn.men $$$$$$$$$$$//////$$$$$$$$$$$$////////////< GEísm Dönsku fötin komin Verð aðeins kr. 10.950,- MÝjmísmmöHtimm! Framvegii bjóöum viÖ v'Mptavinum okkar húðgreiningu og ieiðbeiningu um notkun snyrtivara í versiunokkar. Snyrtifræðíngur annast förðun og veitiraðstoð á staðnum, koftnaðariaust. BtSTA AÐÍTAÐA (SNVRTIVÖRUVERSLUNIN ú,l /LSlftT SÍMI: 685170 mö\6L mmfmmKi Kvaðalaus aðstoð Dagblaðið Tíminn fjallar um hugsanlega og kvaðalausa fjárveit- ingu mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins til alþjóðlegs vara- flugvallar á íslandi í Tímabréfi um sl. helgi. Staksteinar tíunda kafla úr þessu Tímabréfi í dag og staldra lítillega við skerðingu stjórn- valda á framkvæmdafé til vegamála. rX frumvarpinu er gert ráð fyrir að skerða fram- Iög til vegagerðar... um Vert að skoða vel I Tímabréfi segir m.a.: „ Alþjóðlegur varaflug- völlur á íslandi er mikið fyrirtæki og fullnaðar- gerð hans kostar mikið fe. Kvaðalaus fjárveiting tíl hans úr numnvirkja- sjóði Nato er hvorki verri né betri en önnur kvaða- laus aðstoð, sem við höf- um fengið i áranna rás. Má i þvi efiii minna á Marshall-aðstoðina á sinum tima. Engu töpuð- um við á henni og ekki töpuðu aðrar þjóðir Vest- ur-Evrópu þótt þær þægju aðstoðina. Metnaður okkar býður að sjál&ögðu, að við sé- um engum háðir um framkvæmdir i landinu, og þess vegna eigi að byggja alþjóðlegan vara- flugvöll hér á eigin spýt- ur. Til að gera slíkan flugvöU þarf mikið Qár- magn, sem eflaust þarf að taka að láni eriendis. Meiri kvaðir, um vextí og afborganir, fylgja slíkum lánum en fylgja kvaðalausum framlögum úr mannvirkjasjóði sam- taka þjóða Vestur-Evr- ópu, en í þeirra hópi er- um við. Sérsamningur okkar við Bandarikin um varn- arlið á Keflavikurflug- velli er annað mál, sem tæplega er hægt að blanda saman við bygg- ingu varaflugvallar fyrir alþjóðlegt flug yfir landinu. Vífy i aðili eins og mannvirlqasjóður Nato veita fé tíl byggingar alíks vallar án allra kvaða, er um aðstoð að ræða, sem ástæða er til að skoða eins og boð um hveija aðra aðstoð. Það breytír ekki þeirri stað- reynd, að við eigum sjálf val í þessu efiii." Ríkissjóður gleypir um- ferðar- skattana Það er dýrt fyrir fii- menna þjóð að búa i stóru og stíjálbýlu landi. Það var „nauðvöm" hennar að koma á umferðars- köttum (benzingjaldi, þungaskattí o.s.frv.) langt umfram það sem gerizt og gengur með öðrum þjóðum. Þannig er benzinverð langieiðina í Qórum sinnum hærra hér á landi en i Banda- ríkjunum. Það var afrökun fyrir himinháum umferðar- sköttum að hér væri svo margt ógert i vegamál- um: bundið slitlag, jarð- göng, brýr o.fl. Meðan skattar af umferðinni gengu til vegaviðhalds og vegaframkvæmda var sæmilegur friður um þá. Fjármálaráðherra og samgönguráðherra Al- þýðubandalagsins hafa hinsvegar snúið við blaði. Nú rennur stærstur hlutí umferðarskatta i ríkis- sjóðinn. f nefiidarálití Sjálf- stæðisflokks og Borgara- flokks imi frumvarp til lánsQáriaga segir mju: 680 m. kr. af telgum af benzingjaldi og þunga- skattí og skal feð renna í ríkissjóð. Ef meiri hlutí Alþingis nær þessu fram er stigið óheillaskrefi þar sem samkomulagið um álagningu benzíngjalds og þungaskatts var á sinum tíma bundið þvi skilyrði, að það rynni heilt og óskipt tfl vega- gerðar. Það var nua. rök- stutt með þvi gagnvart dreifbýlinu að öruggar og greiðar samgöngur milli héraða og lands- Qórðunga væri forsenda heilbrigðrar byggða- stefiiu. Á höfuðborgar- svæðinu eru og ýmsar fjárfrekar framkvæmdir orðnar mjög aðkallandi vegna slysahættu og vax- andi umferðar.“ Rúinn mót- mælir Núverandi ríldsstjórn aukið hækkað skatt- heimtu (tekju-, eigna- og veituskatta) um langleið- ina í sjö mflQarða króna. En hún lætur ekki þar við sitja. Nú renna mark- aðar tekjur, sem ganga áttu tfl sérstakra verk- efiia, beint i ríkissjóðinn. Þetta á ekki sizt við um skatta af umferðinni, sem tryggja áttu fram- gang vegaáætlunar. Ekki verður sagt að nýr sam- gönguráðherra Alþýðu- bandalagsins hafi staðið sig i stykkinu fyrir sinn málaflokk að þessu leytí. Rúinn áður mörkuðum tekjustoftium tfl vega- framkvæmda i landinu ber hann sér á bijóst og heimtar hástöfum að fs- lendingar haftii kvaða- lausum fjárveitingum mannviriqasjóðs Atlants- ha&bandalagsins til varaflugvallar fyrir al- þjóðlegt flug yfir landinu, þ.e. fyrir það flugumsj ónarsvæði, sem þeim ber að sinna um. Það er siðan saga út af fyrir sig hvern veg fjánnála- og samgöngu- ráðherrar Alþýðubanda- lagsins meta hafiiarað- stöðu fium- og fiski- skipaflota landsmanna og vinnuumhverfi fisk- vinnslunnar i landinu i Qárlagaframlögum annó 1989 tfl hafiiarfram- kvæmda í landinu. f þeim efiium sannast, sem stundum fyrr, að menn stóryrða geta orðið hálf- gerður smásjármatur þegar tfl framkvæmd- anna kemur. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS EVRÓPUBANDALAGIÐ í EINNI HANDBÓK Lausblaðahandbók með gögn- um EB-nefnda Verslunarráðs- ins, sem lögð voru fram á Viðskiptaþingi ’89, er til sölu á skrifstofu ráðsins í Húsi verslunarinnar, sími 83088. Verð kr. 3.000. Gögnin eru afrakstur þriggja mánaða starfs um 40 manns úr öllum greinum atvinnulífs- ins. Á um 300 síðum er skipu- lega farið yfir stöðu og horfur hjá EB með tilliti til íslenskra aðstæðna og innri markaðar EB eftir 1992. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný sldrteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. Dragtir s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.