Morgunblaðið - 22.02.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAJR 1989
27
Breytingartíllögnr við frumvarp um efhahagsaðgerðir:
Féllu á jöftium at-
kvæðum í efri deild
Lög samþykkt með 9 atkvæðum í 20 mairna þingdeild
Tvær af þremur breyting’artillögnm stjórnarandstöðu við stjórnar-
frumvarp um efhahagsaðgerðir, sem samþykkt var sem lög frá AI-
þingi í gær, féllu á jöfnun atkvæðum, 9:9. Þriðja breytingartillagan
féll með 9:7 atkvæðum. Frumvarpið vár síðan samþykkt sem lög frá
Alþingi með stuðningi minnihluta í þingdeildinni [sem skipuð er 20
þingmönnum], það er með 9:3 atkvæðum.
Þijár breytingartillögur við renna sérstaklega framlag ríkis-
stjómarfrumvarp um efnahagsað-
gerðir komu til atkvæða í efri deild
Alþingis í gær, en frumvarpið kom
lítið breytt frá neðri deild aftur til
efri deildar. Tillögumar fluttu Hall-
dór Blöndal (S/Né), Eyjólfur Kon-
ráð Jónsson (S/Rvk) og Birna K.
Lárusdóttir, Samtökum um kvenna-
lista.
Fyrsta tillagan fól það í sér að
800 m.kr. lán til frystideildar Verð-
jöfnunarsjóðs skuli undanþegið
stimpilgjaldi og endurgreiðast úr
ríkissjóði, svo sem vilyrði sjávarút-
vegsráðherra stóð til. Tillagan var
felld með 9:9 atkvæðum. Allir við-
staddir þingmenn Sjálfstæðis-
flokks, Samtaka um kvennalista og
Borgaraflokks greiddu tillögunni
atkvæði.
Önnur tillagan fól það í sér að
Byggðasjóður skuli sem Atvinnu-
tryggingarsjóður og Hlutaijársjóð-
ur undanþeginn opinberum gjöld-
um. Sú tillaga féll og á jöfnum at-
kvæðum.
Þriðja tillagan fól í sér breytt
ákvæði um hlutafjársjóð:
„Við Byggðastofnun skal starfa
hlutafjársjóður sem lýtur stjóm
hennar. Hann skal afla fjár með
sölu hlutdeildarskírteina og skal
ríkissjóður tryggja verðbætt nafn-
virði þeirra án vaxta fyrir allt að
600 m.kr. Til sjóðsins skal einnig
sjóðs, ef Alþingi ákveður svo, ann-
ars vegar til reksturs sjóðsins og
hins vegar til kaupa á hlutabréfum.
Hlutaíjársjóður Byggðastofnunar
skal hafa sjálfstæðan íjárhag“.
Þessi tillaga fékk 7 meðatkvæði,
9 mótatkvæði. Tveir þingmenn
Borgaraflokks sátu hjá.
Frumvarpið í heild fékk síðan
lagagildi með 9:3 atkvæðum.
■-............... ~ -•■• ■-
> |
Halldór Asgrímsson, sjávarútvegsráðherra:
„Enn þarf raungengislækkun“
Hækkun fískverðs innan hófsemdarmarka
Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, sagði í þingræðu i
gær að enn þurfi nokkra raungengislækkun. Hann sagði og að
fiskverðshækkun yrði að vera innan hófeemdarmarka, svo hún
kalli ekki á launahækkanir þjá öðrum þjóðfélagshópum. Loks sagði
ráðherra að ef sjávarútvegurinn eigi að rétta úr kútnum og rísa
undir skuldum verði að búa honum þau skilyrði að hann hafi tekj-
ur umfram gjöld.
Sjávarútvegsráðherra sagði í
umræðunni, að 800 m.kr. lán, sem
deild fyrir frystiafurðir hjá Verð-
jöfnunarsjóði fiskiðnaðarins tekur,
samkvæmt 1. grein laga um efna-
hagsaðgerðir, sem samþykkt vóru
á Alþingi í gær, félli á ríkissjóð,
verði það ekki endurgreitt innan
3ja ára.
Ráðherra sagði það sitt mat að
engar líkur standi til þess að sjáv-
arútvegurinn geti endurgreitt lá-
Guðmundur H. Garðarsson:
Er steftit að breyttu eign-
arhaldi í sjávarútvegi?
„Ríkistryggður hallarekstur“
Þingmenn Sjálfetæðisflokks í
efri deild Alþingis gerðu harða
hríð að ríkisstjóminni, þegar
stj órnarfrumvarp um efhahags-
Akranes:
Vinna við
svæðisskipu-
lag að heflast
Akraoesi. •
Akraneskaupstaður og hrepp-
arnir sunnan Skarðsheiðar hafa
farið þess á Ieit við Skipulags-
stjóra ríkisins að svæðisskipulag
verði gert fyrir þessi sveitarfé-
lög.
Sveitarstjómimar em sammála
um að brýnt sé að vinna slíkt skipu-
lag fyrir svæðið og vilja að vinna
við verkið heQist á þessu ári. Skipu-
lagsstjóri ríkisins hefur samþykkt
að taka verkið að sér og mun greiða
50% af kostnaði við það.
Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akra-
nesi segir að það sem vaki fyrir
sveitarstjómunum sé í fyrsta lagi
að fá heildarskipulag fyrir svæðið
og í öðm lagi að kanna sameigin-
lega hagsmuni á sviði atvinnumála,
útivistar, samgangna og menning-
armála.
Hér er um tímafrekt verkefni að
ræða, því að mörgu þarf að hyggja.
Nú er verið að skipa samstarfsnefnd
hjá sveitarfélögunum og standa
vonir til þess að því verði lokið á
næstu dögum.
- JG
aðgerðir kom tíl lokaafgreiðslu
í gær.
Halldór Blöndal (S/Ne) mælti
fyrir breytingartillögum, sem
greint er frá hér á síðunni. Þing-
maðurinn vitnaði til ummæla for-
sjármanna í sjávarútvegi sem telja
að sjávarútvegsráðherra hafi lofað
því að 800 m.kr. lán til frystideild-
ar Verðjöfnunarsjóðs verði greitt
úr ríkissjóði. Taldi þingmaðurinn
rétt að staðfesta þetta stjómarlof-
orð með frumvarpinu.
Gagnrýndi þingmaðurinn harð-
lega þann starfsramma sem
stjómvöld byggju sjávarútvegin-
um, m.a. með of háu raungengi,
sem reyndar væri viðurkennt bæði
af forsætisráðherra og sjávarút-
vegsráðherra, og stefndi þessari
undirstöðugrein sem og atvinnuör-
yggi þúsunda fólks í hættu.
Guðmundur H. Garðarsson
(S/Rvk) vitnaði til orða Skúla
Alexanderssonar (Abl/Vl), þess
efnis, að verið væri að ríkistryggja
hallarekstur á sjávarútveginum.
Aðgerðir stjómarinnar stefndu í
breytt eignarhald á sjávarútvegs-
fyrirtækjum sem og beina eða
óbeina stjómun opinberra sjóða.
Hér væri um grundarvallarsjón-
armið að tefla að því er varðar
framtíðareignarhald í útgerð og
fiskvinnslu í landinu.
Eyjólfur Konráð Jónsson
(S/Rvk) vitnaði til orða Árna
Benediktssonar hjá SÍS, en hann
hafi dregið í efa að nokkurt eigið
fé væri eftir í sjávarútvegi þegar
á heildardæmið væri litið.
Þingmaðurinn sagðist hafa lagt
það til snemma liðins árs að geng-
ið yrði lækkað svo, að sjávarútveg-
urinn mætti rétta úr kútnum, en
söluskattur lækkaður á móti til
að spoma gegn almennri kjarar-
ýmum vegna gengislækkunarinn-
ar. Staðan væri betri í dag ef þess-
um ráðum hefði verið fylgt.
nið. Þessvegna sé nánast augljóst
að það falli á ríkissjóð, að öðra
óbreyttu.
Hófleg hækkun fiskverðs
Sjávarútvegsráðherra sagði það
liggja ljóst fyrir að fiskvinnslan
hafi enga möguleika til að greiða
hærra fískverð við þær aðstæður
sem hún býr nú við. Hinsvegar
hafi útvegurinn, sérstaklega báta-
flotinn, þörf fyrir nokkra fís-
kverðshækkun. Loks sé það og
rétt að fiskverð hafi aðeins hækk-
að um 5% á 18 mánaða tímabili
og nú um 1,25% 15. febrúar sl.
Það era minni hækkanir en aðrir
hafa fengið í þjóðfélaginu, auk
þess sem aflarýmun hafí skert
tekjur sjómanna.
Ráðherra sagði því eðlilegt að
til kæmi hófleg hækkun fiskverðs,
„en hún megi ekki verða það mik-
il að hún kalli á launahækkanir
til annarra hópa þjóðfélagsins" og
auka þann veg á verðbólgu og
vanda sjávarútvegsins.
Sjávarútvegsráðherra sagði
orðrétt:
„Ég er því enn þeirrar skoðunar
að það þurfí að eiga sér stað enn
nokkur raungengislækkun til þess
Dómsmálaráðherra um áfengiskaupin:
Ekki frekari aðgerðir
Dómsmálaráðherra hefur
svarað fyrirspurnum frá Stefáni
Valgeirssyni (SJF) um áfengis-
kaup handhafa forsetavalds og
hlutverk Ríkisendurskoðunar.
Samkvæmt svari ráðherra
standa ekki til frekari aðgerðir
af hálfii ráðuneytisins vegna
áfengiskaupa handhafa forseta-
valds en þegar hafa verið gerð-
ar.
Stefán Valgeirsson spurði m.a.
hvort áform væru uppi hjá dóms-
málaráðherra að láta rannsaka
þessi mál til hlítar og gefa Alþingi
skýrslu um þau. Svarið var nei.
Ráðherra segir í svari sínu að
Ríkisendurskoðun heyri undir Al-
þingi. Þess vegna sé ekki rétt að
beina fyrirspumum hana varðandi
til dómsmálaráðherra, en þingmað-
urinn hafði spurt hvenær Rikisend-
urskoðun hafi fyrst vitað um um-
talsverð áfengiskaup handhafa
forsetavalds.
„Fyrir liggur", segir í svari ráð-
herra, „að Ríkisendurskoðun hefur
gert athugasemd við áfengiskaup
eins af handhöfum forsetavalds en
ekki annarra".
að laga stöðu sjávarútvegsins, en
tel slíka gengisbreytingu, eins og
hér hefur verið minnzt á [10-13%]
ekki þjóna hagsmunum hans [sjáv-
arútvegsins] ..."
Rýrnun eiginfjár í
sjávarútvegi
Sjávarútvegsráðherra sagði eig-
ið fé í sjávarútvegi hafa verið í
árslok 1986 18 milljarða og 260
m. kr., en árslok 1987 22 milljarð-
ar og 810 m. kr. og nú í febrúar
1989 20 milljarða og 860 m. kr.
Rýmun sé frá 32% 1987 í 22,4%.
Þessi rýmun stafí í fyrsta lagi
af taprekstri, að sínu mati um
nálægt 3 milljarða, en í öðra lagi
af fjárfestingu sem fjármögnuð
hafi verið að allt of stóram hluta
með skuldum. Hluti fjárfestingar-
innar hafí að vísu verið nauðsyn-
legur en hún hafi hinsvegar verið
úr hömlu.
Vandi smábátaútgerðar
Ráðherra sagði Byggðastofnun
hafa farið ofan í vanda smát-
bátaútgerðar. Niðurstaðan hafi
verið að þar skorti 400-500 m. kr.
til að koma málum í höfn.
Ráðuneytið getur hinsvegar •
ekki mælt með slíkri flárútvegun.
Hinsvegar hefúr verið fallizt á að
Byggðastofnun megi taka 100 m.
kr. að láni til að framlána til grein-
arinnar, til að leysa brýnasta vand-
ann.
Lausnin heitir hagnaður
Loks sagði ráðherra að eiginfj-
árstaða í sjávarútvegi væri of veik.
Hún verði að styrkjast. Lausnin
þar, sem og að því er varði rekstr-
arvandann, sé í raun ein: að þessi
undirstöðugrein fái að skila hagn-
aði, fyrirtækin að gærða. Ella
lognist þau út af með viðblasandi
afleiðingum fyrir þjóðarbúið, sjáv-
arútvegsplássin og fólkið, sem
sæki lifibrauð til veiða og vinnslu.
Ráðherrann sagði mikilvægt að
sjávarútvegurinn geti sjálfúr stað-
ið undir skuldbindingum sínum.
Ríkissjóður geti ekki hlaupið þar
undir bagga nema að takmörkuðu
leyti.
Færeysk og grænlenzk fískiskip:
Fái að landa afla hérlendis
Fram er komið frumvarp til
breytinga á lögum um rétt til
fiskveiða f landhelgi íslands.
Frumvarpið veitir færeyskum
og grænlenzkum fiskiskipum
undanþágu frá ákvæðum 65 ára
gamalla Iaga sem banna erlend-
um fiskiskipum að landa afla í
íslenzkum höfhum nema með
sérstöku leyfi ráðherra.
Það era þingmennimir Ólafur
Þ. Þórðarson (F/Vf) og Kjartan
Jóhannsson (A/Rn) sem flytja
framvarpið. Flutningsmenn
rökstyðja mál sitt með vaxandi
samskiptum og viðskiptumíslend-
inga, Grænlendinga og Færey-
inga, sem hafi gagnsemi í för með
sér fyrir þjóðimar þijár. Þeir segja
og hagkvæmt fyrir íslenzk sjávar-
þorp, fískvinnslu og margs konar
þjónustufyrirtæki við útveginn ef
færeysk og grænlenzk fískiskip
landi hér afla, eiknum loðnu og
rækju.