Morgunblaðið - 22.02.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.02.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989 39 Þessir hringdu .. Fastir liðir E.A.: Mig langar til að koma þeirri spumingu til sjónvarpins hvort ekki sé hægt að endursýna þætt- ina „Fastir liðir eins og venju- lega.“ Vísa Þórður Halldórsson: Óróast gripir í framsóknarfjósi fór það í taugar manns, er bölvar og ragnar á rauðu ljósi riðu um sveitir lands Gulbröndóttur högni Gulbröndóttur högni með grænt hálsband hvarf frá Barma- hlið 35, 2. hæð, fyrir hálfum mánuði. Þeir sem kunna að hafa orðið varir við ferðir kisa vinsam- lega hringi í síma 27220 Ófeert á róló Laufey: Ég er með bam á gæsluvellin- um við Barðavog. Það hefur ekki verið mokað við völlinn í allan vetur, en það þarf að labba yfír leiksvæði sem er allt á kafí í snjó. Mér fyndist að það ætti ekki að taka svo mikinn tíma að fara þama inn á moksturstæki og til baka, því það er ekkert auðvelt að vaða snjóinn með bömin. Fuglafóður Stefán Jónasson: Hvemig stendur á því að það er svona erfítt að fá fuglafóður? Ég hef þurft að ganga búð úr búð í leit að því. Svo er þetta oft lé- legt fóður, of gróft og illa malað. Mig langar einnig til að spyrja að því hvað verður um þessi 5% sem lögð em á allt fuglafóður og eiga að greiðast til Sólskrílq'u- sjóðsins. Er þetta ekki óþarfa álagning ef þetta er aldrei notað? Tölvutækninám □ Kerfisgreining □ Rökfræði □ Forritun Tölvuskóli íslands S: 67 14 66' Skattahækkanir og erlend lán TU Velvakanda. Það ætlast enginn til að þing- menn eða ráðherrar borði á pylsu- bömm eða búi í kytmm þegar þeir fara á opinbera fundi til útlanda eins og forseti Alþingis orðaði það í Dagblaðinu 19. janúar. Enn hitt er annað mál, mér finnst alveg óþarfí að þingmenn búi á dýmstu hótelum þegar þeir ferðast. Mér fínnst of mikil ferðagleði í þeim, og það ber lítinn árangur eins og um árið þegar sjö ráðherrar fóm í einu. Alþingi þarf að reyna að spara eins og hægt er því þá fara aðrir að feta í fótspor þess, annars fínnst mér vera menn á þingi sem ekkert hafa þangað að gera. Það em fleiri menn hér í þessu ef miðað er við önnur lönd. Mikið er talað um skattahækkanir og mér fínnst að fólk vilji kenna Ólafí Ragnari Grímssyni um, en hann er ekki einn i ríkisstjóm og ræður ekki öllu eins og margir halda, en þessu þarf að breyta ef við ætlum að eiga landið okkar áfram og hætta að taka út- lend lán. Þessu þarf þjóðin að átta sig á ef á að breyta þessu. Það er ekki hægt að lfta fram hjá þeim lægst launuðu. Það er sagt að flest fyrirtæki og sjávarútvegur sé á heljarþröminni. Éf satt er þá er ekki hægt að fara fram á mikla kauphækkun, en það þarf að halda niðri verðlagi eins og hægt er, í þessum tveim góðæram, bæði í góðri sölu til útlanda og góðum fiskafla. Þjóðin verður að hætta bmðli og hætta við glerhúsið í Öskjuhlíðinni því það er nóg af Fjölmiðlar og hvalamálið Undanfarin misseri hefur maður orðið var við þvílíka fréttamennsku að það er með ólíkindum. Gæslu- menn hlutleysis á viðkomandi stöðvum virðast litlu ráða. Frétta- menn og ýmsir stjómendur þátta em staðnir að því að halda fram einkaskoðunum og áróðri á ós- mekklegasta hátt. Ýmis dæmi má nefna. Á dögunum var t.d. í sjónvarps- fréttum verið að segja frá að veidd- ur hefði verið síðasti hvalurinn á síðustu hvalavertíð og var þá gefín sú ímynd í fréttinni að þurft hefði að koma með síðasta hvalinn að landi í skjóli nætur. Þá em skoðana- kannanir þessara manna ekki betri og spyija þeir gjaman leiðandi spuminga. Samanber mismuninn á spumingunum: „Eigum við ekki að banna hvalveiðar?" Eða að spyija sem svo: „Er ekki sjálfsagt að halda áfram hvalveiðum? Önnur vinnubrögð em eftir þessu. Til dæmis er sagt að verið sé að spyija landsmenn um hval- veiðar. Þá er farið ofan í bæ og spurðir krakkar og fólk sem verður kaffíhúsum eins og er, og láta þá peninga sem eiga að fara í þessa vitleysu í eitthvað þarflegra, því almenningur kemst alveg af án þessarar byggingar. Það er eins og allt ætli um koll að keyra ef á að breyta sköttum og mest ber á þess- um sem eitthvað geta greitt. En skattar þurfa að koma rétt niður á fólki. Ólafur R. Grímsson er skýrasti maðurinn í þessari ríkisstjóm að hinum ólöstuðum. Það verða allir að njóta sannmælis hvaða flokki sem þeir fylgja eða telja sig vera í. Ingimundur Sæmundsson Símar 35408og 830JJ GAMLI BÆRINN Ingólfsstræti / bara hvumsa við og er yfírleitt ekki að hugsa um þessa hluti. En fólk úti á landi, sem er á kafí í þessum málum, það er einskis spurt. Sam- anber nýlega könnun meðal lands- manna um hvalveiði í þættinum 19:19 á Stöð 2. Ekki tekur betra við þegar litið er í sum af dag- blöðunum. En þar er málflutningur sumra fréttamannna með þeim hætti að líkja má við mykjudreifara og gengur óþverrinn í allar áttir. í Þjóðviljanum gaf á að líta að sjávarútvegsráðherra væri bæði blindur og heymarlaus, auk ýmissa ummæla sem ekki em eftir haf- andi. í Dagblaðinu hafa einnig ver- ið hin mestu sorpskrif um hvalveiði- málin og ber þar mikið á einhveijum sem kallar sig Dagfara. Virðist sá aðili hið mesta skamtæki málefna- lega séð. Og sést hann lítt fyrir í að ata aur einn af hinum allt of fáu klettum þessarar þjóðar. Og á ég þar við Halldór Ásgrímsson. Það er auðvitað augljóst mál að það sem frá svona fréttamönnum kemur er síðast en ekki síst lýsing á viðkom- andi fréttamönnum. Margeir Mi/Mnmu I TAKT VIÐ TIMANN Viltu skara fram úr á hörðum vinnumarkaði? Við bjóðum þér upp á hagnýta kennslu í viðskipta- og tölvu- greinum, ásamt því helsta sem gerir þig að hæfum og dugandi starfskrafti. Þú getur valið um morgun- eftir- miðdags- eða kvöld tíma, eftir því sem þér hentar. Aðnámskeiðinu loknu útskrifast þú sem skrifstofutæknir. Innritun og aliar nánari upp- lýsingar færðu í símum 68 75 90 og 68 67 90. Við crum við símann til kl. 22 í kvöld. lii S smm Kristján Sveinsson „Ég haföi farið á námskeið hjá Tölvu- fræðslunni og líkað vel. í framhaldi af f>ví ákvað ég að drífa mig í skrifstofu- tækni. Námiö var mjög fjölbreytt og skemmtilegt og hópurinn samhentur Það kom mérsamt á óvart hve námið hefur nýst mér vel í starfí“ Tölvufræðslan Borgartún 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.