Morgunblaðið - 31.03.1989, Side 15

Morgunblaðið - 31.03.1989, Side 15
á borð við Agnar Kofoed-Hansen? í öðru lagi: Hvers konar verklag er það sem þremenningamir hafa tamið sér? Ég fletti upp í aðsendu ljósriti úr bókinni íslenskir nasistar eftir þá Illuga og Hrafn. Þar birta bræð- umir sundurslitinn kafla úr bók okkar Agnars heitins, lögreglu- stjóri á stríðsámnum. Samkvæmt þríliðureikningi hafa þeir klipið úr honum 45% og síðan skeytt saman brotin, að vísu með fyrirvara sem felst í örstuttum punktalínum. Jafngildir því að ljúga með þögn- inni. Fara semsé á hundavaði yfir heimildir — og Páll heldur ferðinni áfram, sparar sér ómakið að fletta upp í frumheimildinni. Tíminn er jú jafngildi peninga. Skítt með heið- arleikann. Sleggjan er alltaf tiltæk. Handhæg og fljótvirk. Lífíð er hraðlest. Veskú: Umsögn. Menn- ing. Ritlaun takk. Kaflinn úr bókinni, Lögreglu- stjóri á stríðsámnum, hljóðar svo óbrenglaður og læt ég lesendum eftir að dæma um, hvað sorglegar staðreyndir í fóram þýsku lögregl- unnar um arfgengi glæpa koma við „mannkynbótafræði og útrým- ingu úrþvættis, fábjána og skækja." En fyrst örstutt forsaga. Árið er 1939. Hermann Jónasson, þáver- andi forsætisráðherra og fyrrver- andi lögreglustjóri, sem vissi lengra nefi sínu, fær því framgengt með lagabreytingu á Alþingi að liðs- foringjamenntaður maður hafí til jafns við lögfræðimenntaðan mann embættisgengi til lögreglustjóra- starfsins. Ófriðarblikumar í Evrópu sannfærðu hann um að liðsfor- ingjamenntaður maður væri betur fallinn til lögreglustjórastarfsins en lögfræðingur, ef styijöld brytist út í okkar heimshluta. Hann skipaði því Agnar í embætti ríkislögreglu- stjóra. Ákveðið var að ósk Agnars að hann færi í námsferðir til Dan- merkur, Sviþjóðar og Þýskalands. Danmörku valdi hann af því að hann var hagvanur þar, Svíþjóð til að hafa samanburð, og Þýskaland vegna þess að hann þekkti vel til lands, og fá hinn ferska blæ nýrra hugsjóna færðan þeim frá fyrstu hendi umbúðarlaust. Ég er n.l. handviss um að þeir hefðu með sínu kærleiksríka lundarfari létt hinum svo marghijáða matarskatti af hrossakjötinu okkar sem eigum nokkrar hesttrantur sem hvergi mega sjást hér um slóðir utandyra af nokkram heiðarlegum manni, og jafnvel að trú hef ég á því að jafnvel fyrrverandi forsætisráð- herra hefði hjálpað þeim til þess, ef maður bara hefði náð tali af þeim, svo ekki þyrftum við að bera út slíka kjamafæðu fyrir refínn, alla, þar sem aldeilis lokaðist fyrir alla sölu þeirrar vöra við matar- skattinn svokallaða, og ríkið fær því engar tekjur af hvort sem er. En í raun og vera, um hvað er að fárast? Er ekki rétt nýverið búið af stjórnvöldum, að sam- þykkja þetta dýrmæta frelsi öllum til handa; gefa alla vexti fijálsa, afnema okurvexti og álagningar- stuðul á alla vöra og þjónustu, gefa öllum frelsi til eigin ákvarð- ana og athafna, og ríkisvaldinu komi ekkert við þó allir fari á haus- inn, þeir beri einir og óskiptir ábyrgð á því sjálfír hvemig um rekstur þeirra fara kynni. Voru ekki stjómvöld undanfarinna ára nýbúin að bera á borð landsmanna allra þetta margþráða frelsi sem allan vanda leysa mætti, og leggja í hendur einstaklingsins hvemig best mætti úr vöndu ráða þeim ýmislegu glímubrögðum sem við væri að etja í peninga- og athafna- málum öllum til vegs og þroska öllum sem við vildu taka. Hvarfl- aði þá að nokkram þessara ráð- snjöllu landsins feðra að Róm myndi brenna, og þjóðargjaldþrot blasa við þessari dýrmætu frelsis- og frjálshyggju. Eitt snjallasta dæmið kom eins og revía úr heiðskíra lofti þegar danska skipið kúventi stefnu sinni MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 31. MARZ 1989 Ávarp til fólks með fullu viti þar vegna náinna flugmálatengsla, en þýska lögreglan var talin sú best skipulagða á meginlandinu, og á reið að endurskipuleggja Reykjavíkurlögregluna úr því að Evrópa var farin að bíta í skjaldar- endur rétt einu sinni og allar líkur á að ísland drægist inn í styijald- arátökin. Og hér er svo kaflinn umdeildi, óstyttur. Heimsókn í bækistöðvar Kriminalpolizei Amt í Berlín 1939: „... En það sem mest áhrif hafði á mig, mér liggur við að segja skelfileg, vora rannsóknir þeirra á ættgengi glæpahneigðar. Ég vissi auðvitað að hún gat lagst í ættir eins og aðrir kostir og gallar manna — en að hún gerði það í þeim mæli sem þama vora færðar sönn- ur á, hafði mig ekki órað fyrir. Þeir vora með mikið safn af „ættar- tijám" strambáume, sem teygðu rætur sínar allt aftur til seytjándu aldar, til loka Þijátíu ára stríðsins, 1648. Að vísu hafði þráðurinn slitn- að af og til á þessu langa tímabili, t.d. vegna styijalda og drepsótta, og þannig týndust margir þræðir, en öðram höfðu þeir náð upp aftur úr róti aldanna, og í mörgum þess- ara ætta vora afbrot nálega árviss. Hversu hátt hlutfall niðjanna hafí gerst brotamenn? Ég man það ekki nákvæmlega, en í þeim tilvik- um að glæpaættir, ég tala nú ekki um stórglæpaættir, blönduðu blóði, varð hlutfallið og fylgnin í stærð glæpanna yfírþyrmandi. Þetta vora ísköld vísindi, sann- indi sem komu nasisma ekkert við, höfðu reyndar verið stunduð frá því löngu áður en Hilter kom í heiminn. Ég gleymi þessu aldrei. Ég hefði kosið að lifa í annarri trú. Ég að- hylltist á mínum róttæku unglings- áram kenningu Lysenkos, uppá- haldserfðafræðings Stalíns, að upp- eldi og umhverfi mótaði manninn og hefði jafnvel áhrif á genin, en kenningin hefur því miður verið afsönnuð fyrir löngu. Við Islend- ingar höfum fyrir okkur dæmin um arfgenga drykkjusýki, sem orðið hefur sorglega mörgum okkar útúr höfninni í Grindavík, snar- beygði uppí íjörugrjótið og strand- aði. Vora það ekki einmitt stjóm- endur þessa skips sem réðu þess- ari örlagaferð þess, máttur þeirra og dýrðin, kannski í brennivíns- kenndri þokumóðu, að vissu ekki hvað þeir gerðu, eða hvað? Aflgjaf- inn, sjálf olían, sem knýja átti skip- ið, rann í sjóinn, engum að gagni en öllum til Ijóns, en skipið lamað og ónýtt í því formi sem til var ætlast. Þetta er alveg dæmigerð spegil- mynd af framkomu og hegðun þeirra, sem við köllum sijómendur þessa lands — þar sem best að segja má að hafi siglt hveiju ein- asta fyrirtæki þjóðarinnar í gjald- þrotahópum beint uppí fjöragijót hinnar íslensku strandlengju. Og hvort hinir ágætu skipherrar þessa danska flutningaskips hafa sett þetta á svið bara til að sýna okkur Islendingum beint og krókalaust okkar eigin gerðir eða þeir hafí verið að apa eftir okkur allar leik- reglumar, er saga útaf fyrir sig. En hvað. Það kemur engin þyrla askvaðandi til að bjarga áhöfnum þeirra atvinnutækja, sem hér í hundraðatali veltast ósjálfbjarga í brimgarðinum. Nei, ónei, þeir standa bara á ströndinni foringjar stjómarflokkanna og jagast og rífast um: að ef að ég fæ þetta, og ég fæ hitt, þá sé reynandi að leggja hönd á plóginn til að bjarga einhveiju, og meira að segja bless- uðum konunum í Kvennalistanum fínnst basra ekkert meira liggja á en það, — að nóg sé að draga nokkrar fyrirtækjadruslumar eitt- hvað uppí fjöragrjótið, útúr mesta brimgarðinum, biða svo bara og setja á svið nýjar alþingiskosning- ar, sem tekið gæti svona ár og dag með öllu því brambolti sem því kynni að fylgja, stjómarkreppum og öðram andskotagangi, en á meðan mættu þær beijast í fjöra- bestu sona að aldurtila. En þarna blöstu óhrekjandi staðreyndimar við mér, ættartrén, svart á hvítu — og brenndu sig óafmáanlega inní mig.“ Þannig hljóðar hann, kaflinn úr Lögreglustjóri á stríðsáranum, óbrenglaður. Og mér finnst ástæða til að bæta við eftirfarandi línum, sem koma í beinu framhaldi af of- angreindum texta, þessum: „Nú, en þama í Kriminalpolizei Amt er ég u.þ.b. tíu daga. Lög- reglustjórinn í Berlín var hers- höfðingi að nafnbót, hét Kurt Dal- uge, viðfelldinn myndarlegur mað- ur. Daliige heyrði að vísu undir Himmler, sem var lögreglumála- ráðherra, en lögreglan og SS vora sitthvað. Lögregla Þýskalands átti sér Ianga og glæsta sögu frá því löngu fyrir daga nasismans og naut trausts þjóðarinnar. Ef til vill var það rótgróinn heiðarleiki hennar og sjálfstæði sem knúði Hitler til þess að koma sér upp einkalög- reglu, fyrst SA, stormsveitunum undir stjóm Emst Röhms — og síðar SS, öryggissveitunum, sem lutu stjóm Heinrich Himmlers.“ Svo mörg vora þau orð. En Páli Vilhjálmssyni er auðvitað fijálst að hafna þrautprófuðum erfðakenn- ingum, jafnvel þróunarkenningu Darwins, sömuleiðis Mendelslög- málinu, ef hann telur gerhygli sinni best borgið með þeim hætti. Kemur ekki mál við mig. Það bannar eng- inn mönnum að byrgja skilningar- vit sín, þannig að þeir hvorki heyri, sjái né skilji það sem fram fer í kringum þá. Það breytir þó engu um ýmis torræð ferli í þessum dýra- garði sem kallast mannheimur og fégráðugir íjölmiðlamenn og gramsarar kappkosta að gera enn fáránlegri en efni standa til. í Bandaríkjunum var raunar nýlega stofnaður félagsskapur sem aðhyll- ist þá kenningu að jörðin sé flöt. Hann ku standa öllum opinn. Höfundur er rithöfundur. gijótinu fyrirtækjaáhafnirnar, og atvinnukapítal allra okkar landsins barna útum dreifðar byggðir þessa lands í bæjum og þorpum, vitandi vits að öll þeirra dýrmæt gæðafyr- irtæki rotnuðu niður og að engu yrðu undir rótum þeirra tímans tanna, sem engu eira, og öllu eyða um leið og minnsta fíngri er af létt til viðhalds og endumýjunar svo við megi una til framvindu farsælla starfa. Þarna blasa við, — svo ekki verð- ur um villst, stjómvaldsaðgerðir, eða réttara sagt afleiðingar þeirra gerða í hnotskum ráðvilltrar stjórnunar landsmálanna í flestum málum, — og bergmálin kreppa, kreppa, hljóma sem myrkar dunur útfrá kolsvörtum draugaklettum allra fjalla landsins þar sem þó í raun enginn gerir sér raunhæfar hugmyndir um það hvað hin eigin- lega kreppa er, — og því síður all- ar nauðir hennar. Spurningin er ekki heldur um það hvort landsfeðurnir era kratar, kommar, íhald eða framsókn, ekki heldur Kvennalisti eða Borgara- flokkur, spurningin er um það eitt að vera hreinræktaður og samtaka íslendingur og úr því sem komið er, tilbúinn sem einn maður að taka saman höndum og styðja þjóð sína á neyðarstund til þess að yfirstíga þau óguðlegu asnaspörk sem uppi hafa vaðið í þjóðlífi okk- ar undanfarið á alltof mörgum sviðum í öllu því blíðskapargóðæri sem yfír hefur gengið. Og þetta er hrein og klár samviskuspuming um tilurð og framtíð okkar sjálfra og sameiginlega þjóðarinnar allrar, en ekki um það hver nái persónu- lega mestum völdum eða aðstöðu fyrir sjálfan sig að launum fyrir björgun úr háska. Höfitndur er bóndi að Bæjum í Snæfjallahreppi. eftirJón Óskar Ég vil lýsa yfír andstyggð minni á framkomu sumra landa minna sem hafa í fjölmiðlum leitast við að hefta málfrelsi á íslandi með ókvæðisorðum og svívirðingum um tvær manneskjur, Guðrúnu Helgadóttur og Þorleif Einarsson, vegna þess eins að þau voru ekki (í einum umræðuþætti í sjónvarpi) á sömu skoðun og það fólk sem leyft hefur sér að ausa skít að því marki yfir þessar tvær mannverar að kalla þær landráðafólk og óhæft í sínum stöðum fyrir að gagnrýna eina áróðurskvikmynd og vera á öðru máli en íslenskir valdhafar og fylgjendur þeirra um svonefndar hvalveiðar í vísinda- skyni sem stundaðar eru í trássi við alþjóðlegar samþykktir, að ýmsir telja. Þjóðin ætti að vera á verði gagnvart þeirri múgsefjun sem nútíma fjölmiðlar geta valdið og sýnt er, að getur gripið um sig hérlendis einsog með öðrum þjóð- um, enda þótt margir hafi lifað í þeirri góðu trú, að almennt létú Islendingar ekki ofstækið ná tök- um á sér líkt og fréttir berast um frá öðrum þjóðum sem við teljum illa upplýstar. Það er einnig vert að benda almenningi á að huga betur að merkingu orða. Flestir ættu að vita, að orðið hryðjuverka- maður er heiti á manni sem tíðkar beinlínis dráp á saklausu fólki til að ná fram stefnumáli sínu. Þegar fólk notar slíkt orð um umhverfis- eftirÞórunni Sveinbjörnsdóttur Nýlega barst bréf frá Daggjalda- nefnd/fjármálaráðuneyti til allra stofnana innan heilbrigðiskerfísins er sinna sjúkum, öldraðum og fötluð- um. Efni bréfsins var í megin drátt- um tilskipun um 4% lækkun á launa- kostnaði starfsmanna. Nú nokkrum vikum síðar er orðið ljóst að tilskipun þessi mun aðallega bitna á láglauna- fólki, sjúkum, öldruðum og fötluðum. Láglaunahópurinn á þessum stofn- unum er að stærstum hluta konur. Fólkið, sem af ótrulegri fórnfysi lagði á sig ótakmarkaða vinnu til að halda þessum stofnunum gangandi á þensl- utímabilinu 1987 til 1988, fær nú margt hvert þakkir í formi uppsagn- arbréfa, þar sem því er boðið að endurráða sig upp á færri vinnutíma eða minni álagsvaktir. Ekki má kalla út auka starfsfók ef um veikindi er að ræða, nema þá í algjöru lág- marki. Stjómvöldum hefði verið nær að athuga einhvem annan valkost en launakostnað láglaunafólks. Launastefna stjómvalda er þannig komið að fólk á lægstu laununum getur ekki lifað af afrekstri strípaðra launataxta, þessu hefur fókið getað mætt með því að taka eina og eina aukavakt til að endar næðu saman, möguleika, sem nú á að skera af. Staðan er orðin þannig að þetta fólk helst eingöngu í vinnu af ótta við atvinnuleysi, hundóánægt og pínt til að kyngja spamaðinum. Valkostir þessa hóps eru ekki miklur, það get- ur jú haft samband við stéttarfélagið sitt, og við hjá stéttárfélaginu könn- um málið og reynum að þrýsta á að starfsfólkinu sé sýnd sú virðing og réttlæti sem því ber, réttlæti, sem á að ná jafnt yfir allar stéttir kerfís- ins, en ekki að einskorðast við há- Jón Óskar „Þegar orðið umhverf- isverndarmenn er orðið skammaryrði á íslandi, þá er hætta á ferðum.“ vemdarsamtök, sem ekki beita slíkum aðferðum, veit það ekki hvað það er að segja. Sama gegn- ir um þá ósvinnu að bendla slík samtök við nasisma. Og þegar orðið umhverfisvemdarmenn er orðið skammaryrði á íslandi, þá er hætta á ferðum. Höðmdur er rithöfiindur. Þórunn Sveinbjömsdóttir „Til hvers ætlast stjórn- völd? Að við hættum að eldast, veikjast eða slas- ast?“ tekjuhópana eins og oftast hefur borið við. Yfirmenn eru flestir alir af vilja gerðir til að standa við gild- andi kjarasamninga, en bréfið frá Daggjaldanefnd/fjármálaráðuneyti er jú frá húsbónda þeirra, og honum skal hlítt Til hvers ætlast stjómvöld? Að við hættum að eldast, veikjast eða slasast? Erum við virkilega svo illa stödd þessi þjóð, að það þurfi að skera niður þjónustu við aldraða, sjúka og fatlaða? Hingað til höfum við verið stolt af okkar heilbrigðis- kerfi, en erum við það enn? Höfundur er formaður Sóknar. A hverjum bitnar niðurskurðurinn í heilbrigðiskerfinu?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.