Morgunblaðið - 05.04.1989, Page 8

Morgunblaðið - 05.04.1989, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989 í DAG er miðvikudagur 5. apríl, sem er 95. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.39 og síðdegisflóð kl. 18.00. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.31 og sólarlag kl. 20.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 12.54. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni ein- hvers manns þá sœttir hann og óvini hans við hann. (Orðskv. 16,7.) 1 2 * ■ ‘ ■ 6 - ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 nýtt ár, 5 skrifa, 6 hey, 7 hvað, 8 vi(ja gera, 11 þyngd- areining, 12 títt, 14 slæmt, 16 ber. LÓÐRÉTT: — 1 nýlega farin, 2 púkann, 3 á húsi, 4 sepa, 7 sjór, 9 fúgl, 10 brúka, 13 málmur, 16 sanihljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 ákúrur, 5 rá, 6 akandi, 9 vær, 10 rs, 11 ÍR, 12 sót, 13 tapa, 16 una, 17 siðast. LÓÐRÉTT: — 1 ákavitis, 2 úrar, 3 Rán, 4 reisti, 7 kæra, 8 dró, 12 bana, 14 puð, 16 as. Q r ára afmæli. í dag á •7 O 95 ára afmæliMeyvant Sigurðsson, fyrrum vöru- bflstjóri og bóndi á Eiði, á mörkum Reykjavíkur og Sel- tjamamess. Hann er nú heim- ilismaður á Droplaugarstöð- um við Snorrabraut. Hingað til Reykjavíkur fluttist hann með foreldrum sínum tveggja ára gamall, en hann fæddist í Guðnabæ í Selvogi: Hér hef- ur hann átt heima æ síðan. Hann átti heima á Eiði um áratugaskeið. Undir það hann varð sjötugur komu út ævi- minningar hans, „Bóndinn og bílstjórinn". Meðal áhuga- mála hans vom félagsmál og pólitík. Var hann framarlega í röðum sjálfstæðismanna. Sigurðsson bóndi á Hrepp- hólum í Hrunamanna- hreppi. Kona hans er Elísa- bet Kristjánsdóttir. Þau eiga 8 böm sem öll eru á lífi og em afkomendur þeirra nú á bilinu 60-70 talsins. FRÉTTIR FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands heldur fræðslufund annað kvöld, fimmtudag, í Odda, húsi Hugvísindadeildar Háskólans. Kristján Lilli- endahl lífíræðingur fjallar um rannsóknir sínar á fæðu svartfugla að vetrarlagi norð- ur í Eyjafirði, Skjálfanda og hér í Faxaflóa. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17-18 á Hávalla- götu 14. HÚSMÆÐRAFÉL. Reylqavíkur efnir til sýni- kennslufundar í kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30 í félags- heimili sínu, Baldursgötu 9. Fundurinn er öllum opinn. Sýnikennsluna annast hús- mæðrakennarar frá Osta- og smjörsölunni. KVENFÉLAGASMB. Kópavogs heldur 22. aðal- fund sinn nk. laugardag, 8. aprfl, kl. 9.00, í sal framsókn- arfélaganna í Fannborg 5. Síðan hefst almennur fundur sem öllum er opinn kl. 14.00. Á þann fund kemur Unnur Stefánsdóttir úr heilbrigð- isráðuneytinu. Mun hún kynna fundarmönnum mann- eldis- og neyslustefnuna. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær komu þessi nótaskip með loðnufarm til löndunar: Svan- ur, Jón Finnsson og Hilmir. Hilmir landaði ekki, heldur hélt til Noregs eftir skamma viðdvöl með afla sinn til lönd- unar þar. Hekla kom _úr strandferð og togarinn Ás- björn kom inn til löndunar. Togarinn Engey var væntan- legur úr söluferð og Mána- foss væntanlegur af strönd. Þá hélt togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og Kyndill fór á ströndina. Leiguskipið Sagaland var væntanlegt að utan. Rússn- eska olíuskipið var útlosað og fór aftur út. HAFNARFJAÐRARHÖFN. Togarinn Otur er farinn til veiða. í dag er frystitogarinn Snæfell væntanlegur inn til löndunar og Mánafoss af strönd. Þá er grænlenskur togari Auveq, væntanlegur og tekur hann umbúðir m.m. og heldur áfram á græn- lensku miðin. í gær fór jap- anska flutningaskipið Skyl- ark. Það tók 500 tonn af frystum loðnuafurðum. Svona nú, Gunna mín. — Þetta er nú bara í vísindaskyni... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusto apótekanna f Reykjavík dagana 31. mars til 6. apríl, að báöum dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-*-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seifo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakro88húsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræði8töðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frátta8endingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækníngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadoild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstúdaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp8spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífllsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- lð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íolands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. LÍ8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Li8ta8afn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—'17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug SoKjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.1Q-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.