Morgunblaðið - 05.04.1989, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRIL 1989
GARfílJR
S.62-1200 62-1201
S.kipholti 5
2ja-3ja herb.
Leifsgata. 2ja herb. samþ.
45,4 fm kjib, Mjög snotur íb. á
góöum stað. Laus fljótt. Áhv. lán
v/byggsjóö 1283 þús. Verð 3,4 m.
Hamraborg. 3ja herb. falleg
ib. á 2. hæð í lyftuh. Verð 4,6 millj.
Dúfnahólar. 3ja herb. falieg ib.
á 4. hæö i háhýsi. Góð sameign.
Verö 4,5 millj.
Stóragerði. Stór 3ja herb.
95,8 fm ib. á efstu hæð í bl. Tvenn-
ar sv. Mjög rúmg. stofa. ib. og
sameign i mjög góðu ástandi. Til-
boð óskast.
4ra-6 herb.
Austurströnd. 4ra herb. 113
fm íb. meö sérhita og inng. Selst
tilb. u. tróv. Til afh. fljótt.
Fossvogur. Vorum aö fá i
einkasölu góða 4ra herb. íb. á
efstu hæð. Mikiö utsýní. Suðursv.
Stutt í alla þjónustu. Verð 6,2 millj.
Fálkagata. Vomm að fá í einka-
sölu góða 4ra herb. ib. á 2. hæð í
blokk. ib. er stofa, 3 svefnherb.,
eldh. og baðherb. 2 geymslur. Suð-
ursv.
Ljósheimar - iaus. 4ra herb.
falleg nýstands. íb. ofart. í há-
hýsi, m.a. nýtt eldh. og parket.
Hagst. lán áhv.
Bugðulækur. s herb. íb. á 2.
hæö í fjórb. íb. er 2 saml. stofur,
3 herb., gott eldh. og bað. Góöur
bílsk. Verð 6,9 millj.
Klapparstígur. Efh hæð og
ris, alls 144,6 fm, ifjörbhúsi. Eign-
in er i dag tvær íb. Kjörið tæki-
færi fyrir þá sem viija búa í mið-
bænum. Hagst. verð.
Raðhús - Einbýli
Ásgarður — raðh. Tvær hæðir
og Iftill kj. 110,6 fm alls. Hús á vin-
sælum stað. Verð 5,4 millj.
Húseign - miðbær. Vorum
að fá í einkasölu húseign miðsv.
í Rvík. Húsið sem er 120 fm aö
grunnfl. er tvær hæðir og kj.
Járnkl. timburhús á steinkj. Hús
sem hentar f. ýmsan atvrekstur.
og/eöa íbúðir. Tilboð óskast.
Seljahverfi - parh. Vorum
að fá í einkasölu parh. sem er
tvær hæðir og ófrág. kj. Á efri hæð
eru stofur með arni, eldh., eitt
svefnherb. og baðherb. Á neðri
hæð eru 4 svefnherb., snyrting,
forst., þvottaherb. og stór innb.
bflsk. Allar innr. vandaðar og fal-
legar. Mjög ról. og góðurstaður.
Einbýli - vesturborg. Vor-
um að fá í einkas. mjög fallegt
og gott einbhús á góðum stað í
Vesturbænum. Húsið er steinhús,
hæð, ris og kj. samt. 161 fm og
hefur veriö mikið endurn.
Draumahúsið þeirra sem kunna
að meta gömlu fallegu miðbæjar-
húsin (þessi með sálinni). Verð
8,7 milij.
Stuðlasel. Parh. ein hæð
m/innb. bílsk. ca 160 fm. (b. er
stofur, 4 svefnherb., eldh., bað-
herb., skáli, þvottaherb. og for-
stofa. Nýl. fallegt hús. Allt sér (lika
garður). Verð 9,5 millj.
Rjúpufell. Endaraðhús, ein
hæð, 128,8 fm auk bilsk. Húsið
er stofa, 4 svefnherb., eldhús,
baö, þvottaherb. o.fl. Góður garð-
ur. Verð 8,3-8,4 millj.
Engjasel - raðh. Endaraöh.
tvær hæðir og lítill kj. Á hæðinni
eru stofur, eldh., forstofa og
gestasnyrt. Á efri hæð eru 4
svefnherb., sjónvarpshol og bað-
herb. í kj. eru þvottaherb. og
geymsla. Bilastæði í bílahúsi fyrir
2 bíla. Mikið og fagurt útsýni.
Verð 9,5 millj.
Víðihlíð. Glæsil. endaraðh.
samt. 189,4 fm m/bflsk. Húsið er
tvær hæðir og kj. Mikið útsýni.
Vandað og fallegt hús. Stækkun-
armögul. Verð 11,5 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hri.
26600
alllr þurfa þak yflr þöfuúlú
Finnur Egilsson,
Kristján Kristjánsson,
Davíð Sigurðsson.
2ja-3ja herb.
Hraunbær — 697
60 fm 2ja herb. ib. i kj. litið niðurgr. (b.
er öll ný máluð og teppalögð. Laus
strax. Verð 3,5 millj.
Garðabœr — 649
Rúmgóð 2ja herb. íb. á 4. hæð.
Mikið útsýni. Stórar suðursv.
Bílsk. Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
Hraunbær — 556
Góð 2ja herb. ib. á jarð hæð ca 50 fm.
íb. er laus nú þegar. Verð 3,2 millj.
Laugavegur— 594
3ja herb. íb. á jarðh. á rólegum stað í
bakh. Sérinng. Verð 2,7 millj. Laus.
Grensásvegur — 676
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð.
íb. er öll nýstandsett. Útsýni.
Ákv. sala. Verð 4,8 millj.
Rauöarárstfgur — 629
3ja herb. ib. á 1. hæð, öll nýstandsett.
Verð 4,1 millj. Trjág. v/húsið. Svalir.
Njálsgata — 608
3ja herb. íb. á 1. hæð. Þarfnast stands.
Verð 3,9 millj.
Æsufell — 702
Stór 3ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh.
Þarf að standsetja. Laus. Skipti á lítilli
risíb. æskil. Verð 4 millj.
Garðabær — 708
Stór 3ja herb. íb. á tveimur hæðum í
raðh. við Brekkubyggð. Útsýni. Bílsk.
Verð 6,7 millj.
Laugarnesvegur — 486
3ja herb. 85 fm hæð með rétti fyrir 40
fm bilsk. Verð 4,9 millj.
— 6 herb.
Fífusel - 553
4ra herb. ca. 115 fm íb. m/auka-
herb. í kj. Góðar innr. Bíla-
geymsla. Skipti æskil. á einbhúsi
meö mögul. á tveimur íb.
Engjasel
110 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. íb.
skiptist þannig: 3 svefnherb., sjónvhol,
stór stofa. Parket á gólfum. Mikið út-
sýni. Bílskýli. Verð 6,2 millj.
Hraunbær — 586
Góð 4ra herb. íb. með aukaherb. í kj.
Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
Verð 6,0 millj.
Krummahólar — 623
4ra-5 herb. íb. ca 100 fm á 1.
hæð. 3 svefnherb., sjónvarps-
herb. og stofa. 26 fm bílsk. Ákv.
sala.
Vesturberg — 693
4ra herb. íb. á 3. hæð. öll endurn.
Parket. Tenging fyrir þvottav. á baði.
Verð 5,5 millj. Áhv. 1,4 millj.
Sigtún — 699
4ra herb. 93 fm kjíb. lítið niðurgr. Vand-
aðar innr. Parket á gólfum. Ákv. sala.
Bræöraborgarst. — 706
Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð 117
fm. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð
6,4 millj.
Vesturberg — 632
4ra-5 herb. íb. á 4. hæð. Mikið útsýni
yfir borgina. Þvottah. á hæðinni. Æskil.
skipti á 3ja herb. íb í Breiðholti. Verð
5,9 millj.
Rauðalækur — 644
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjórbh.
Svalir í suður og austur. Bílskrétt-
ur. Verð 7,2 m.
Seltjarnarnes — 515
Góð efri sérh. ca 145 fm og bílsk.
3 svefnherb. Útsýni. Ákv. sala.
Tvennar svalir. Verð 9 millj.
Tómasarhagi — 704
Neöri sérh. í fjórbhúsi. Hæðin skiptist
í stofu, borðst., 2-3 svefnherb., eldh.
og bað. Bílskúrsr. Verö 7,5 millj.
Sérbýli
Raðh. í Bökkum — 679
Endaraðh. 210 fm ásamt bílsk. 4
svefnherb., tvö baðherb. Ákv.
sala. Glæsil. útsýni.
Garðabær — 691
160 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk.
Góður suðurgarður. Góð lán áhv. Ákv.
sala. Verð 8,3 millj.
Sumarbústaður - 710
Hæð og ris í Meðalfellslandi, Kjós. Verð
2,5 millj. Áhv. lán 500 þús.
Höfum kaupanda að
einbýlish. eða sérh.
í Kópavogi.
iusturstntl 17, s.
Þor»i*inn SloingrknMon
tögfl. laaloignMali.
1?
681066 1
Leitiö ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OC VERÐMETUM
EIGNIR SAMOÆGURS
Vantar allar stærðir og
gerðir fasteigna á söluskrá
Grettisgata 96
68,5 fm 2js hert). ít. i góðu fjölbhúsi.
Áhv. ca 1,5 étdangt. lánum. Verð3,4 m.
Kleppsvegur
2ja herb. 60 fm i kj. Verð 3*4 mitlj.
Skipasund
68 fm 3ja herb. ib. i tvib. m/sérínng.
Ákv. sala. Verð 3,5 miUj.
Hamraborg
Rúmg. 3ja herb. ib, Serpvottah. Suð-
ursv. Stæði i bilskýli. Ákv. sala. Verð
5,0 m<//.
Rauðalækur
96 fm mjöggóð 3ja~*ra herb. ib. á jarð-
hæð. Sérinng. Mikið endum. Ákv. sala.
Veró 5,5 millj.
Langholtsvegur
Ca 90 fm 3ja herb. góð tb. Mikið end-
um. Skipti mögul. i 3ja herb. ib. i fjölb.
Ákv. sala. Verð 5,4 miUj.
Hraunbær
4ra herb. ib. á 1. hæð i góðu ástandi.
Verö 5,9 millj.
Alftahólar
4ra-5 herb. góð íb. með glæsil.
útsýni. Ákv. sala. Verð 6,0 millj.
Artúnshott
210 fm mjög giæsil einbhús á einni
hæð. AJIar irtnr. vandaðar. Innb. bílsk.
Húsið er fullfrág. Verð 16,5 millj. Uppl.
aðeins á skrifst.
Hliðarhjalli - Kóp.
188 fm sérhæð með innb. bilsk. Afh.
fullfrág. aö utan, fokh. að innan. Verð
6,5 millj.
Vesturbær
Höfum fengið í söki 5 raðhús vel staðs.
sem afh. fuUfrág. að utan og tilb. u.
trév. eða fokb. að innan. Teikn. á skrífst.
Verð 6,6 miilj.
Þingholt
Nýi. hús meó tveimur ib. 3ja og 4ra
herb. ásamt tvesmur innb. bilsk. MÖgul.
á einstaklib. aó auki. Getur selst saman
eða sitt í hvoru lagi, Verð 14,0 millj.
Mosfellsbær óskast
Höfum kaupanda að einb. eða raðh. í
Mosbæ í skiptum fyrír 4ra herb. ib. i
Kóp.
Kjalames - vantar
Höfum kaupanda að einbhúsi á Kjaíar-
nesi. Skipti mögul. á eign í Reykjavik.
Iðnaðarhúsnæði
Eldshöfði.
Tú sölu tvö 180 fm pláss i góðu iónaðar-
húsnæói. Hvort pláss fyrír sig skiptist
i 120 fm gólf með 60 fm millilofti. 6
metra lofthæð. Verð samtals 6 millj.
Húsafell
vgi}
106<
13
v_
FASTBGNASALA Omgholtsvegi 115
SæjarieiðatMÍsinu) Smv:S810S6
Þorlákur Einarsson
Bergur Guðnason
Vantar allar stærðir
og gerðir fasteigna
á söluskrá
Kaplaskjólsvegur — 2ja
Ca 50 fm kjíb. í góðu ástandi.
Fálkagata - 3ja
Mjög góð 3ja herb. ca 75 fm íb. á
1. hæð. Sérinng. Suðursv. Nýl. eign
í góðu ástandi. Jráb. staður.
Hvassalerti - 4ra herb.
4ra-5 herb. mjög góð mikið endurn.
íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Stórar $uð-
vestursv. Fallegt útsýni. íb. á mjög
góðum stað. Einkasala. Verð 6,2 millj.
Hverfisgata — 4ra herb.
4ra herb. íb. á tveimur hæðum í mik-
ið endurn. timburhúsi innarlega við
Hverfisgötu. Áhv. 1200 þús.
Flúöasel — 4ra
Góð 4ra herb. 100 fm nettó endaíb.
á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Nýl. innr.
Verö 5,6 millj.
Háteigsvegur — sérhæö
6 herb. mjög stór og góð neðri sér-
hæð ca 209 fm auk 31 fm bílsk. Stór
ný sólstofa. Suðursv.
Arnarnes
Glæsil. stórt einb. á tveimur hæðum.
Mögul. á séríb. á neöri hæð.
Stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir í 4ra íb. húsi við Frostafold. Skilast
tilb. u. tróv. í júlí 1989, lóð með grasi,
gangstígar steyptir og malbikuð bíla-
stæði. Frábært útsýni. Suðursv.
Byggmeistari Arnljótur Guðmundsson.
©
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ?
Borgartuni 31.105 Rvk., f. 624250.
Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
^11540
Einbýli - raðhús
Stuölasel: 160 fm parh. á einni
hæð. Parket. 4 svefnherb. Stór lóð.
Bílsk.
Fagrabrekka: 250 fm gott rað-
hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 2ja
herb. sérib. á neðri hæð.
Brekkubær: 250 fm raðhús á
tveimur hæðum + kj. 2ja herb. séríb. í
kj. 25 fm bílsk. Verð 12,5 mlllj.
Bræöraborgarstígur: 240
fm tvibhús. Mögul. á þremur íb. Stór
lóð með mögul. á nýbyggingu.
Heiönaberg: Nýl. fallegt 210 fm
einbhús. Innb. bílsk. Verð 12,5 millj.
Holtsbúö: 350 fm mjög
gott einbhús á tveimur hæðum.
Arinn í stofu. 2ja herb. íb. m.
sérinng. á neðri hæð. Tvöf. bílsk.
Faiieg lóð.
Fannafold: 130 fm raðh. m. bílsk.
sem afh. fokh. að innan, tilb. að utan
í júní nk. Verð 5,3 millj.
Ásbúö: Gott 170 fm einbhús + 40
fm bílsk. Garðstofa. Arinn. Verð 11,5 m.
Grjótasel: 350 fm gott einbhús
ásamt bilsk. Verð 13,0 millj.
Stekkjarkinn: 180 fm mjög gott
einbhús auk 30 fm bílsk. Fallegur gróinn
garður. Gróðurhús. Mjög sórst.ð eign.
Byggingalóö á Álftanesi.
1000 fm byggingalóð viö sjávargötu.
Verð 1050 þús.
4ra og 5 herb.
Kjartansgata: 110 fm neðri
sérh. Góðar innr. Parket. Góðar sólsval-
ir. 25 fm bílsk.
Fálkagata: Mjög góð 105 fm íb.
á 2. hæð
Álfheimar: 100 fm mjög góð íb.
á 4. hæð. Verð 5,2 millj.
Suöurhólar: 100 fm góð íb. á 1.
hæð. Verð 5,7 millj.
Dvergabakki: 90 fm góð íþ. á
2. hæð +14 fm herb. í kj. Verð 5,8 millj.
Drápuhlíö: Góð 120 fm hæð auk
30 fm bilsk. Verð 7 mfllj.
Engjasel: Mjög góð 110 fm íb. á
1. hæð. Stæði í bílh. Verð 6,5 millj.
Hraunbær: 117 fm ágæt íb. á 1.
hæð. Töluvert endurn. Verð 6,5-6,7 millj.
Tómasarhagi: 120 fm
mjög glæsil. sérhæð. Saml. stof-
ur, 3 svefnherb., vandaðar innr.
Útsýni til sjávar.
Leifsgata: Efrí hæð og ris sem
skiptist í 90 fm 3ja herb. íb. og 2 herb.,
eldhús og snyrtingu í risi (40 fm). Bílsk.
Laust strax.
Æsufell: Góð 105 fm íb. á 2. hæö.
Parket. Suðursv. Verð 5,5 millj.
Ljósheimar: 100 fm góð íb. á 6.
hæð í lyftuh. Góðar innr. Parket. Lang-
tímalán áhv. Verð 5,2 millj.
Stangarholt: Góð 95 fm íb. á 2.
hæð + 2 herb. í risi. Sérhiti. 30 fm bílsk.
Gott geymslurými. Verð 7,0 millj.
Vitastígur: Mikið endurn. 90 fm
risíb. Áhv. ca 2,0 millj. frá byggsj. Verð
5,2 millj.
3ja herb.
Suöurvangur — Hf.: Til sölu
90 fm íb. á 1. hæð sem afh. tilb. u. trév.
í sumar. Teikn. á skrifst.
INIesvegur: 85,5 fm mjög góð kjíb.
Nýtt gler. Nýjar hitalagnir. Verð 5,0 m.
Frakkastígur: 75 fm íb. á
1. hæð í fallegu mikiö endurn.
timburh. Laust strax. Verð 4,2 m.
Austurströnd: 80 fm íb. á 3. hæð
ásamt stæði í bílhýsi. Verð 5,7 m.
Hraunbær: 85 fm góð íb. á 2.
hæð. Verð 4,8-5,0 millj.
Hringbraut: 80 fm nýstandsett
íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj.
Víöimelur: 80 fm töluv. endurn.
íb. á 2. hæð. Verð 4,5 millj.
Meistaravellir: Mjög góð 75,5
fm íb. á jarðh. Töluv. endurn. Verð 4,6 m.
Mávahlíö: Góð 90 fm íb. á 1.
hæð. Bílskréttur. Verð 5,0 millj.
Hraunteigur: 90 fm góð íb. á
2. hæö. Bílsk. Verð 5,7 miilj.
Rauöalækur. Góö 3ja herb. íb.
í kj.
2ja herb.
Ljósheimar: Mjög góð 85 fm íb.
á 6. hæð. Fallegt útsýni.
Bollagata: 60 fm góð íb. í kj. Verð
3,6 millj.
Skaftahlíö: Mjög falleg 60 fm
jarðh. Mikið endurn. Verð 4,0 millj.
Hraunbær: 45 fm góð einstaklíb.
á jarðh. m. sérinng. Verð 2,6 millj.
Dúfnahólar: Mjög góð 60 fm íb.
á 7. hæö. Talsv. áhv. Verð 3,9 millj.
Barónsstígur: 50 fm einstakiíb.
í kj. Verð 2,3 milij.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.
Olafur Stefán&son nðskiptaft.
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
BRAGAGATA - LAUS
2ja herb. lítið niðurgr. kjíb. Gott ástand.
Lítið áhv. Laus nú þegar. V. 3,2-3,3 m.
UÓSHEIMAR - 2JA
herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. íb. og sam-
eign í góðu ástandi. Til afh. strax. V.
3,9-3,950 þ.
HRAUNBÆR - 3JA
herb. mjög góð íb. á 3. hæð í fjölb. Góö
sameign. Ákv. sala. V. 4,6-4,7 m.
FRAKKASTÍGUR -
2ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. íb. skiptist
í saml. stofur og 2 herb. m.m. Til afh.
nú þegar. V. 4,2 millj.
LINDARGATA
Tæpl. 130 fm íb. á 2. hæö í steinh. íb.
er saml. stofur og 3 herb. m.m. Þarfn-
ast standsetn. (íb. er í næsta nágr. v.
Þjóðleikh.). V. 4 millj.
í NÁGR. LANDAKOTS
5 herb. góð íb. á 1. hæö í virðul. eldra
steinh. v. Bárug. Laus fljótl. Ákv. sala.
HLÍÐAR - SÉRH.
130 fm efri hæð auk 2 herb. í risi v.
Miklubraut, andspænis Miklatúni. Sér-
inng. V. 7,5 millj. Mögul. á að taka litla
íb. uppí kaupin.
RAUÐALÆKUR 6 HERB.
SALA - SKIPTI
6 herb. góð íb. á 2. hæð. Skiptist í 2
stofur og 4 herb. m.m. Bílskúr. Bein
sala eða skipti á góðri minni íb.
KÁRASTÍGUR EINB.
NÝENDURBYGGT
Litið járnkl. timburh., hæð og ris alls
tæpl. 60 fm. Á hæðinni er stofa, eldh.
og baðh. í risi eru lítil íb. Húslð er allt
nýendurb. og vandað í alla staði. Til
afh. strax. V. 4,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að stórri húseign. Má þarfnast verul.
standsetningar. Fjársterkur aðili.
EIGIMASAEAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson,
SVR:
28,4 millj.
í skiptistöð
BORGARRÁÐ hefur samþykkt að
taka tilboði Sigurðar Bárðarsonar
um lokafrágang á byggingu
skiptistöðvar Strætisvagna
Reykjavíkur við Þönglabakka.
Sigurður bauð rúmlega 16,4 mil\j-
ónir í hlut S.V.R. i húsinu en rúm-
ar 12 miHjónir í hlut Pósts- og
síma sem verður í hluta hússins.
Kostnaðaráætlun fyrir báða verk-
hluta er rúmar 33,6 miiyónir.
Gert er ráð fyrir að firamkvæmd-
um verði lokið í sumar og að stöð-
in verði tekin í notkun 1. septem-
ber.
Ellefu tilboð bárust í verkið og var
tilboð Sigurðar lægst, eða 84,7% af
kostnaðaráætlun, sem er samtals
rúmar 33,6 millj. í báða verkþættina.
Aðrir sem buðu voru Kletthamrar
er buðu rúmar 28,9 millj., Útihurðir
rúmlega 29,4 millj., Friðgeir Sörla-
son rúmlega 29,3 millj, Byggingafé-
lagið Röst, rúmlega 32,3 millj., Öm
Úlfar Andrésson, rúmlega 32,3 millj.,
Eykt sf., rúmlega 32,7 millj., Stein-
tak hf. tæpar 33 millj., Hústækni,
rúmlega 33,3 millj., Sökkull rúmar
34.6 millj. og Helgi Skaftason rúmar
34.7 millj.
Fjórum
byssum
stolið
FJÓRUM haglabyssum var stolið
í innbroti í byssumíðaverkstæði
við Grettisgötu aðfararnótt laug-
ardagsins.
Einnig var stolið sjónaukum.
RLR vinnur að rannsókn málsins.