Morgunblaðið - 05.04.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989
29
RAÐAUGt ÝSINGAR
HÚSNÆÐI í BOÐI
íbúðtil sölu
95 fm, 3ja herbergja íbúð á ísafirði í kjallara
einbýlishúss er til sölu.
Upplýsingar í síma 94-4039 allan daginn.
& fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Garðastræti 38, Sími 26555
Tækifæri fyrir rafvirkja
Höfum verið beðnir um að selja einbýlishús
og rafmagnsfyrirtæki úti á landi. Gott tæki-
færi fyrir þann, sem vill komast í mikla at-
vinnu. Upplýsingar á skrifstofu.
* 26555 <f
Otafur Öm hs. 667177, Grétar Bergmann hs. 12799, Siguiberg Guðjónsson hdl.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Hús verslunarlnnar
Skrifstofuhúsnæði á 11. hæð í Húsi verslun-
arinnar er til leigu. Laust nú þegar.
Upplýsingar gefur Stefán H. Stefánsson á
skrifstofu Húss verslunarinnar í síma 84120.
Verslunarhúsnæði
á einum besta stað við Ármúla er til leigu.
230 fm.
Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Ármúli - 2669“.
Lagerhúsnæði
Lagerhúsnæði óskast á leigu. Þarf að vera
ca 400 fm með góðri lofthæð og góðri að-
keyrslu. Húsnæðið óskast frá 1. október
1989.
Tilboð er geri grein fyrir aðstæðum og leigu-
gjaldi sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 9753“ fyrir 10. apríl.
Atvinnuhúsnæði
50-150 fm iðnaðar- og/eða geymsluhúsnæði
óskast til leigu í Reykjavík. Æskileg staðsetn-
ing í nágrenni við Sundahöfn eða við Vestur-
höfnina. Hjá sömu aðilum er til leigu snyrti-
legt 20 fm skrifstofuherbergi á góðum stað
í borginni.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Atvinnuhúsnæði - 9761“.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni nr. 21 við Sunnubraut fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 14.00.
Þinglýstur eigandi er Runólfur Sæmundsson.
Sýslumaðurinn V-Skaftafellssýslu
Lítið skrifstofuherbergi
Til leigu lítið skrifstofuherbergi á 2. hæð í
verslunar- og skrifstofuhúsi okkar á Skúla-
götu 63.
Upplýsingar í síma 18560.
G.J. Fossberg vélaverslun hf.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUfRgNN
FÉLAGSSTARF
ÝMISLEGT
Bjöllukór
Getum útvegað Schulmerich bjöllukóra fyrir
tónlistarskóla, grunnskóla og félagasamtök.
Stórkostleg hljóðfæri með lífstíðarábyrgð. Nú
er rétti tíminn til að panta fyrir næsta vetur.
Upplýsingar í síma 92-14222.
TIL SÖLU
HP 3000/37
Til sölu HP 3000/37 fjölnotendatölva með 1
mb vinnsluminni, 55 mb diski, 67 mb segul-
bandsstöð og 7 portum ásamt tveimur skjám.
Upplýsingar gefur Logi í síma 92-12790 á
skrifstofutíma.
Málverk - fjárfesting
Til sölu ein af þekktustu myndum Erros.
Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum,
sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeild-
ar Mbl. merkt: „M - 8660“ fyrir 12. apríl.
Algjörum trúnaði heitið.
Fyrirtæki til sölu
Til sölu lítið innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki
sem hentar mjög vel fyrir iðnaðarmann,
(múrara eða trésmið) sem vill skapa sér sjálf-
stæðan atvinnurekstur.
Miklir möguleikar og viðráðanlegt verð.
Upplýsingar milli kl. 9-12 (ekki í síma).
Birgir Hermannsson,
viðskiptafræðingur,
Skeifunni 17, jarðhæð,
t.h.
Ljósritunarvélar
Eigum ýmsar stærðir notaðra Ijósritunarvéla
á mjög hagstæðu verði.
Upplýsingar gefa Halldór, Ólafur og Smári.
Ekjaran
SÍÐUMÚLA14 • SÍMI8 30 22.
Myndbandaleiga til sölu
Ein stærsta og glæsilegasta myndbandaleig-
an á Reykjavíkursvæðinu, sem hefur verið
rekin í 6 ár, er til sölu. Ca 4500 spólur. Tæki
til útleigu. Mjög góð velta. Leigutími er ótak-
markaður. Allar nánari upplýsingar veitir:
FASTEIGNA *
MARKAÐURINN
Óðinsgðtu 4, simar 11540 - 21700.
ión Guðmundsson sölustj.,
leó E Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr.
Kópavogur - eldri borgarar
Árleg skemmtun sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi fyrir eldri borgara
veröur haldin í Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn 6. apríi kt
20.00. Spilað verður bingó, kaffiveitingar og dansað við harmonílcu-
leik Jóns Sigurðssonar.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri dagana 20.-23. april
nk. frá kl. 10.00-19.00.
Innritun og upplýsingar daglega í síma 96-41212 og 96-41409,
Katrín Eymundsdóttir og i sima 91-82900, Þórdís Péturs.
Dagskrá skólans verður birt sunnudaginn 9. april.
Fræðslu- og útbreiðsluaeild.
Kópavogur - málefnastarf
-Málefnastarf fulltrúaráðsins í Kópavogi verður í kvöld miðvikudaginn
5. apríl kl. 20.30 i Hamraborg 1, 3. hæð.
Fundað verður í eftirfarandi hópum:
Almannavarnir, dagvistunarmál, fjármál bæjarins, gatna- og
umferöarmál, hafnar- og atvinnumál, lista- og menningarmáí, skipu-
lagsmál, umhverfismál, æskulýðsmál og öldrunar- og heilbrigðismál.
Forsvarsmenn eru minntir á breytta dagsetningu.
Allir sjálfstæðismenn velkomnir.
Fulltrúaráðið í Kópavogi.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Kvöld- og helgarskóli
Staður: Sjálfstæðishúsið á Selfossi.
Tími: Miðvikudaginn 5. til laugardagsins 8. apríl 1989.
Dagskrá:
Miðvikudaginn 5. apríl:
Kl. 18.00 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjfl.
Kl. 18.00 Sjálfstæðisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn i stjómarand-
stöðu: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjfl.
Kl. 19.30 Kvöldmatur.
Kl. 20.00 Efnahagsmál og erlend viðskipti: Geir H. Haarde, hagtræð-
ingur/alþingismaður.
Kl. 21.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, framkvstj.
Kl. 23.00 ******
Fimmtudagur 6. aprfl:
Kl. 18.00 Greina-, fréttaskrif og útgáfustarfsemi: Þórunn Gests-
dóttir, ritstjóri.
Kl. 19.30 Kvöldmatur.
Kt. 20.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfr.
Kl. 21.30 íslensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor
i stjórnmálafræði við H(.
Kl. 23.00 *****
Föstudagur 7. aprfl:
Kl. 18.00 Sveitastjómamál: Haukur Gíslason, bæjarritari.
Kl. 19.30 Kvöldmatur.
Kl. 20.00 Efnahagsmál-vinnumarkaðurinn-samningamál: Vilhjálmur
Egilsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 21.30 Ræðumennska og fundasköp: Gisli Blöndal, framkvstj.
Kl. 23.00 *****
Laugardagur 8. apríl:
Kl. 10.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor.
Kl. 12.00 Hádegismatur,
Kl. 13.00 Ræðumennska og fundasköp: Gísli Blöndal, framkvstj,
Kl. 15.00 Panelumræður.
Kl. 17.00 Hlé.
Kl. 18.00 Skólaslit.
Innritun er hafin á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Selfossi í sima
98-21004 Sigurður Jónsson.
1