Morgunblaðið - 05.04.1989, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989
39
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR GRINMYNDINA
ARTHMR Á SKALLANUM
Th5c
dudley moore • liza
3rthur2
ONTHEROCKS
HVER MAN EKKI EFTIR HINNI FRÁBÆRU
grInmynd arthur? núna er framhaldið
KOMLÐ ARTHUR ON THE ROCKS OG ENNÞÁ ER
KAPPINN FULLUR, EN TEKUR SIG SMÁM SAM-
AN Á. ÞAÐ ER DUDLEY MOORE SEM FER HÉR Á
KOSTUM EINS OG í FYRRI MYNDINNI.
SKELLTU ÞÉR Á GRÍNMYNDINA
ARTHUR Á SKALLANUM.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minelli, John Gi-
elgud, Geraldine Fitzgerald. Leikstjóri: Bud Yorkin.
Tónlist: Burt Bacharach.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
3
ÁYZTUNÖF
Hér er hún komin hin
splunku-nýja mynd
„Tequila Sunrise".
TOPPMYND MEÐ
TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Mei Gibson,
Michelle Pfeiffer, Kurt
Russel, Raul Julia.
Leikstjóri: Robert Towne.
Sýndkl.5,7,9 og 11.00.
Bönnuð innan 12 ára.
IDJORFUM LEIK
★ ★★ AI.MBL.
NÝJA DIRTY JiARRY
MYNDIN „DEAD POOL" ER
HÉR KOMIN MEÐ HINUM
FRÁBÆRA LEIKARA CLINT
EASTWOOD SEM LEYNI-
LOGREGLUMAÐURINN
HARRY CALLAHAN.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KOKKTEILL
Sýnd kl. 7,9 og 11.
MOONWALKER
U
Sýnd kl. 6.
HVER SKELLT1
SKULDINNIÁ
KALLAKANINU ;
Sýnd kl. 5,7,9 og
11.
0
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT (SLANDS
ICE LAND SYMPHOnr OeniESDlA
12. áskriftar-
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
fimmtudaginn 6. apríl
kL 20.30.
EENISSKRÁ:
Bcctliovcn: Stefán konungur.
Bcethoven: Fiðlukonsert,
Becthoven: Sinfónia nr. S.
Stjómandi:
PETRJ SAKARI.
Einlcikari:
GIJÐNÝ GUBMDNDSDÓITIR.
Aðgöngumiðasala í Gimli við
Lœkjargötu fri kL 09.00-17.00.
Simi 62 22 55.
E
Malilli
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
LAUGARÁSBÍÓ <
Sími 32075
„TWINS“ SKILAR ÖLLU SEM HÚN L0FAR!
ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA“!
NEWSWEEK MAGAZINE
★ ★★ SV.MBL.
SCHWARZENEGGER DEVITO
TW&NS
Only their mother con tel them oport.
★ ★★ SV.MBL.
BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA!
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
FRUMSYNING:
ASTRIÐA
Meg yfirgaf
8Ínn mann.
Lenny piprar.
Babe skaut sinn.
MaGrath-systrun-
um gengur svei mér
vel í Rnrlamáliiniim.
Ný vöndud gamanmynd með úrvalsleikurum.
SISSY SPACEK (COAL MINERS DAUGHTER),
JESSICA LANGE (TOOTSIE),
DIANE KEATON (ANNIE HALL).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
SIÐASTA FREISTING KRISTS
"A MAGNIFICENT STORY"
—One Siskel, SISKEL & EBERT
"TWO THUMBS UP." F„ M
—sisKEið ebert Endursyuum pessa
-tl | _ __ umdeildu stórmynd í
IHE LAST nokkra daga!
HEMPTATION g Sýndkl.6og9.
ofOjrist
ss.ssf
AUNIVERSAl RtllASl
Steinar stækka
verslun sína
STEINAR HF. hafa nýlega stækkað verslun sína í Aust-
urstræti 22 um rúmlega helming þannig að heildarflatar-
mál verslunarplássins er nú rétt tæplega 200 fermetr-
ar. Ætlunin er að meira og flölbreyttara úrval af hljóm-
plötum, kassettum, geisladiskum og öðrum skyldum
vörum s.s. tónlistarmyndböndum, plakötum, bolum með
hyómsveitarnöflium o.s.frv.
inni.
Hljómplötusala hefur ver-
ið að aukast undanfarið ár
vegna niðurfellingar tolla í
byrjun síðasta árs svo og
lengri greiðslufrests sem
verslunum gefst nú kostur á
að nýta sér frá viðskipta-
mönnum sínum, að því er
fram kemur í fréttatilkynn-
ingu frá Steinum.
Kröfum um verulega auk-
ið úrval verður sinnt sérstak-
lega í versluninni umfram
það sem hægt hefur verið í
íslenskri hljómplötuverslun á
undanförnum árum.
Sérstök áhersla verður
veði á boðstólum i verslun-
lögð á góða þjónustu og upp-
lýsingar til viðskiptamanna
og jafnframt boðið uppá sér-
gantanir á hljómplötum.
Aætlað er að verslunin bjóði
uppá u.þ.b. 10.000 titla af
hljómpltöum og tæplega
1.000 titla af tónlistarmynd-
böndum þegar birgðafyllingu
verður lokið eftir örfáar vik-
ur.
Verslunin er að öllu leyti
hönnuð af starfsmönnum
Steina hf., þeim Emi Smára
Gíslasyni og Magnúsi
Sveinssyni, sem jafnframt er
verslunarstjóri.
HINIR AKÆRÐU
"W
KiT.1V Má'ill.US
THE ACCl ’SED
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
JODIE FOSTER HLAUT ÓSKARINN FYRIR LEIK
SINIM í ÞESSARJ MYNDI
GESTAB0Ð BABETTU
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞEIR VORU BRÆÐUR, KOMU í HEIMINN MEÐ
NOKKURA MÍNÚTNA MILLIBILI, EN VORU EINS
ÓLÍKIR OG FREKAST MÁ VERA. ANNAR BRÁÐ-
GÁFAÐUR, HINN ÞROSKAHEFTUR. TOM HULCE
SEM LÉK AMADEUS í SAMNEFNDRIMYND LEIK-
UR HÉR ÞROSKAHEFTA BRÓÐURINN OG SÝNIR
Á NÝ SNILLDAR TAKTA.
Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta, Jamie Lee
Curtis. — Leikstjóri: Robert M. Young.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
Ef þú scrð aðeins eina mynd í
tíu ára /resti, sjáðu þá
TvíburaMarteinn St.
ÞjóðliJ. ★★★★.
„Einstaklega magnaður
þriller... Jeremy Irons
sjaidan verið betri".
S.V. MbL ★★★.
Jeremy Irons, Geneviveve Bujold.
Leikstj.: David Croneberg.
Sýnd5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd k1.7 og 9.
Bönnuö Innan 16 ára.
Allra stðsta sýnl
ELDHEfTA KONAN
Endurs. 5,11.15.
Bönnuö innan 16 óra.
BAGDADCAFÉ
Sýnd7,11.16.
Allra aíðasta aýnl
N90®HNN
FRUMSÝNIR:
NICKY0GGIN0
Fæða svartfugla
Fræðslufúndur verður í
dag, fimmtudagínn 6.
apríl, hjá Fuglaverndarfé-
)---:--------------
Landfræðifélagið:
Ferð um Mið-
og Suður-
Ameríku
PÁLL Matthíasson og Zóp-
hanías Oddur Jónsson
segja frá ferð sinni um
Mið- og Suður-Ameríku í
máli og myndum í dag
miðvikudaginn 5. apríl.
Ferðasagan verður rakin
- í Háskóla Islands í stofu 101
í Odda og hefst klukkan
20.30.
lagi Islands. Hann hefet
klukan 20.30. og er í stofú
101 í Odda, húsi Hugví-
sindadeildar Háskóla ís-
lands.
Þar fjallar Kristján Lilli-
endahl líffræðingur um
rannsóknir sínar á fæðu
álku, stuttnefju og langvíu
að vetrarlagi í Eyjafírði,
Skjálfanda og Faxaflóa.
Niðurstöður hans gefa til
kynna að aðalfæðan sé
sandsíli og loðna, segir í
fréttatilkynningu frá Fugla-
vemdarfélagi íslands. Einnig
éta fuglamir eitthvað af
krabbadýrum.
Rannsóknarverkefni þetta
vann Kristján sem fjórðaárs-
verkefni við Líffræðiskor
Háskóla íslands.