Morgunblaðið - 05.04.1989, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989
41
Góðir tónleikar í Kristskirkju
Til Velvakanda.
Ég verð að lýsa yfir ánægju
minni með hrífandi tónleika míns
gamla og gróna kórs, Söngsveitar-
innar Fílharmóníu, í Kristskirkju í
Landakoti. Loksins fékk þessi kór
tækifæri til að syngja í húsi, sem
hæfði hinum fagra hljómi í söngn-
um. Ég söng Requiem eftir Mozart
með söngsveitinni árið 1964. Það
var á þeim árum, er söngsveitin var
að neyða söng sínum upp á Sin-
fóníuhljómsveit íslands og stjóm-
andi okkar, dr. Róbert Abraham
OttósSon heitinn, vann kauplaust
að æfíngum kórsins, af því að eng-
inn vildi borga honum. Á þeim árum
sungum við upp í geiminn i hljóð-
lausu Háskólabíói, þannig að fáir
gátu notið hinnar fögru tónlistar
úti í salnum. Upptökutæki útvarps-
ins gátu þó numið sönginn betur.
Nú er öðm máli að gegna. Eftir
að söngsveitin var losuð af klafa
Sinfóníuhljómsveitarinnar, hefur
hún loksins fengið að syngja í al-
mennilegu sönghúsi. Hin'n nýi
stjómandi hennar, Úlrik Ólason,
hefur sýnt og sannað, að hann get-
ur gert stóra hluti.
Það er alveg merkilegt, hvað
þessi kór hefur staðið af sér öll
möguleg skakkaföll, fyrst 1962,
síðan 1974 og seinast 1987. Það
seinasta var aðgerð stjómar Sin-
fóníuhljómsveitarinnar, og var
byggð á heildarmati á aldaríjórð-
ungSþrældómi kórsins í hennar
þágu. Við vissum það alltaf, að
hljómsveitin hafði aldrei neinn
áhuga á því að hafa söng á sínum
tónleikum. Reynt var að bijóta nið-
ur starfsemi kórsins með því að
úthluta verkefnum ekki fýrr en síðla
sumars. Nú hefur lýðræðislega
kjörinni stjóm kórsins tekist að
bjarga söngsveitinni yfir erfíðasta
hjallann með verki sem í 15 ár var
efst á óskalista kórsins, en ávailt
var framhjá gengið af. vinnuveit-
andanum. Megi Guðs blessun fylgja
starfsemi kórsins og þeim mönnum,
sem nú halda uppi merki dr. Ró-
berts Abrahams heitins.
Kolbeinn Þorleifsson
Ljóðabók listmálara
Kæri Velvakandi. era trúarlegs eðlis og sum era bein
Ég eignaðist litla Ijóðabók fyrir játning á Jesú Kristi frelsara okkar
nokkra. Hún heitir Lifandi vatn og og hjálpræðisverki hans fyrir synd-
er eftir Eggert M. Laxdal listmál- uga menn, og ekki fer á milli mála,
ara. Ljóðin era ekki ort með hefð- að skáldið vill koma þessum boð-
bundnum hætti, heldur er formið skap til mannanna. Um leið og ég
opið og laust. Ljóðin era ákafiega þakka höfundi bókina vil ég taka
myndræn og litrík, enda er höfund- undir það sem segir í ljóðinu bæn.
urinn listmálari. Og mörg ljóðanna Halldór S. Gröndal
sffver-hrdunbW
öjsísss^
vornómskeid
hefst 10. qpríl
1
KERFI
ÞOIAUKANDIOG VAXTAMOTANDIÆFINGAR
Byrjendur I og II og framhold I
rcfflfl 2 FRAMHAIDSFLOKKARIOGII
Lokaðir flokkar
3 RÓLEGIR TÍMAR
Fyrir eldri konur og þær sem þurfa að fara varlega
KERFI
1MEGRUNARFLOKKAR
Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri
5 FYRIR UNGAR OG HRESSAR
Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu
6 „LOWIMPACK" - STRANGIR TÍIHAR
Hægar en erfiðar æfingar, ekkert hopp en mikil hreyfing
7 SKÓIAFÓLK
Hörkupúl og svitatímar
ATH!
Nú eru einnig tímar á laugardögum
Vertu með, hringdu strax.
Suðurver, sími 83730.
Hraunberg, sími 79988
Allir finna flokk vid sitt hæfi hjá JSB
Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988
Einlœgar þakkir fœri ég fjölskyldu minni, fyrr-
verandi samstarfsfólki og vinum fyrir hlýjar
árnaðaróskir á 75 ára afmœlisdegi mínum
16. mars sl. m
Friðjón Sigurðsson.
ÚTSALA I
Karimannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur, gallabuxur, flauelsbuxur o.fl. a lágu verði. I
Jtndrés, c
Skólavöröustíg 22, sími 18250.
HERRA ÍSLAND
verður krýndur fimmtudaginn 6. apríl á Hótel íslandi.
Komið og fylgist með spennandi keppni.
Miðasala og borðapantanir í síma 687111
Í TUNGLINU
Þyngsta rokkhljómsveit í heimi
+ gestahljómsveit
TÓIVILEIKAR
Fimmtudag frá kl. 22.
Húsið opnað kl. 21
Föstudag frá kl. 23.
Húsið opnað kl. 22
Laugardag frá kl. 23.
Húsið opnað kl. 22
UNGLINGAKVÖLD
sunnudag frá kl. 22.
Húsið opnað kl. 21
Adgangseyrir ir. 950,-
Diskótek - Tónleikar - Diskotek
Blókjallarinn opnaður kl. 18
Hljómsveitin Glaumur frá Akureyri
öll kvöldin í Bíókjallaranum.