Morgunblaðið - 12.04.1989, Side 32

Morgunblaðið - 12.04.1989, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson BogmaÖur og Fisk- ur Bogmaður (22. nóvember — 21. desember) og Fiskur (19. íebrúar — 19. mars) eru í spennuafstöðu og því um margt ólík. Það sem er líkt er hins vegar að bæði eru breytileg. Á milli merkja sem eru í sepnnuafstöðu er oft tog- streita en jafnframt viss að- _ lögun því merkin geta haft bætandi áhrif hvort á annað. Bogmaöur Viðfangsefni Bogmannsins þurfa að vera fjölbreytt og lif- andi. Það er t.d. æskilegt að hann stundi íþróttir eða ferðist og sé á töluverðri hreyfingu í daglegu lífi. Hann þarf frelsi til að víkka sjóndeildarhring sinn. Hinn dæmigerði Bog- maður er jákvæður í skapi og að öllu jöfnu léttur og hress. Hann er forvitinn og lítið fyrir lognmollu og vanabindingu. Fiskurinn Fiskurinn þarf fjölbreytilega örvun frá umhverfinu, en jafn- iramt tímabundna einveru eða breytingar á umhverfí sínu til að endumýja og hreinsa lífsorku sína. Hann er sveigj- anlegur og lætur stjómast af tilfinningalegu innsæi. Fiskur- inn hefur sterka aðlögunar- hæfni, en er skilningsrfkur og á auðvelt með að setja sig í spor annarra. í framkomu er hann yfirleitt þægilegur og lipur. Leitandi merki ■^jBæði Fiskur og Bogmaður era íeitandi merki sem sækjast eftir þekkingu og vilja hafa yfírsýn yfir umhverfi sitt. Þau em einnig fijálslynd og því getur samband þeirra orðið allsérstakt og „bóhemískt“. Óstöðugleiki Ein hætta í sambandi Bog- manns og Fisks er fólgin í að bæði merkin em breytileg. Það táknar að samband þeirra getur orðið óstöðugt og brotn- að við minnsta álag. Bæði merkin hafa tilhneigingu til að forðast að tala um hið nei- kvæða og erfiða. Þau þurfa því að varast að gefast of fljótt upp og flýja erfiða ábyrgð. Hressileiki oglokun Ólíkt skapferli þeirra getur einnig leitt til áreksta. Bog- maðurinn er opinn og jákvæð- ur persónuleiki en Fiskurinn á til að vera mislyndur og loka annað slagið á umhverfið: Bogmaðurinn kemur rjúkandi heim úr vinnunni einn daginn og segir: „Heyrðu, drífum okkur út.“ Fiskurinn er þá búinn að koma sér vel fyrir uppi í rúmi og svarar: „Æ, láttu mig í friði. Ég vil vera einn í smástund." Þau em því ekki alltaf samstíga í tjáningu og aðgerðum. Viðkvæmni og -einvemþörf Fisksins getur farið í taugamar á Bogmann- inum en hið opna eðli hans farið í taugamar á Fiskinum. Óhagsýni Hvorki Bogmaður eða Fiskur em sérlega hagsýn og jarð- bundin. Það er því hætt við að í samstarfi tveggja dæmi- gerðra einstaklinga sé flogið hátt og jarðsambandið verði óstöðugt. Þau þurfa þv! að gæta þess að allar áætlanir séu raunsæjar og framkvæm- anlegar. Þetta á ekki síst við *á fjármálasviðinu. HugmyndasviÖiÖ Það er nauðsynlegt að lífsstíll Bogmanns og Fisks sé fjöl- breyttur. Þau þurfa breytingar á daglegu umhverfi til að koma í veg fyrir eirðarleysi. Að lokum má geta þess að samvinna þeirra ætti að vera hvað best í hugmyndalegu eða listrænu samstarfi. GARPUR Æ ÆT / PAK.Aód 1 \ C | T/ETA,ErEG „ KSMSTUPPh pAtaBjjll'k. 'I VEpBuP HITT Audueld/íi&k GRETTIR BRENDA STARR hVAB NCkSU VEL TIL AD Þhkjuebo v/ta a£> hann y/S£>i PUDL ey HElDAEL EQA&n PULL FOISSETI S/'ÐAH VEL ? / ABFAHAM L/NCOLN LE/E>, LJÓSKA FERDINAND Mér er sagt að bókin þín um að „Kyssa og kjafta frá“ hafí reitt marga til reiði... Ég var að velta því fyrir mér hvort þú hefðir áhyggjur af hótunar- bréfúm ... Bara þessu þar sem þeir hótuðu að sprengja upp matardolluna mína... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tromplitur sagnhafa gefur tilefni til sjaldgæfrar öryggis- spilamennsku. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á7 ▼ 6532 ♦ 8543 *D65 Vestur Austur ♦DG52 ,,,,,, ♦ 9 ▼ GHÍ9 ▼ D874 ♦ D96 ♦ K1072 ♦ 743 + Á982 Suður ♦ K108643 ▼ ÁK ♦ ÁG + KG10 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartagosi. Þetta er ágætur samningur sem alltaf vinnst ef trompið ligg- ur 3-2, því gefa má einn slag á tromp til viðbótar við tapslagina tvo í láglitunum. Vandamál sagnhafa er því að leita uppi 4-1-legu sem hann ræður við. Fyrsta hugsun margra er að taka fyrst á spaðaásinn og spila svo á tíuna. Með þeirri spila- mennsku ræður maður við D,G eða 9 blankt hjá vestri. En eigi austur DG9x græðist ekkert á þessari spilamennsku, því hann stingur auðvitað drottningunni á milli. Hvað ef vestur á fjórlit í trompinu? Má ráða við þá legu? Við athugun kemur í ljós að það kemur sagnhafa að engum not- um ef austur á drottningu eða gosa blankt. Vestur fær samt tvo slagi á litinn. En þegar aust- ur á níuna staka er hægt að pína vestur með því að spila tíunni út og láta hana rúlla ef vestur dúkkar! Er þessi spilamennska á kostnað annarra möguleika? Nei, því þegar vestur á D, G, eða 9 blankt er einfaldlega yfir- drepið með ás og trompi spilað á tíu. Hin kórrétta íferð er því að spila tíunni út. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Bad Ragaz í Sviss í marz kom þessi staða upp í skák þeirra Antonio, Filippseyj- um, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Dana- ilov, Búlgaríu. Svartur lék síðast 38. — He8-e8? 39. Hd7! - Rxd7? (39. - Dxd7 40. Bxd7 — Rxd7 41. Dxg6 var mun betra og staðan er engan veginn Ijós.) 40. Dxg6 — Rf6 41. Dg8+! og svartur gafst upp, því hann er mát í næsta leik. Svartur hlýtur að hafa verið í miklu tíma- hraki, því ef hann hefði drepið annan hvorn hvíta hrókinn í 38. leik er ekki annað að sjá en hann hefði haft léttunnið tafl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.