Morgunblaðið - 14.05.1989, Page 5
Y! B©89ryr\@S"f
5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAI 1989
„KJÖTKVEDJUKVÚLD" á hinum óviðjafnanlega veilingastað LA TRAVIATA þar
sem íslendingavinirnir Maurizio og Nerio fara á kostum.
„PASTAVEISLA" á völdum veitingastöðum þar sem ítalska matargerðarlistin
ræður rfkjum. Hverveitnema verkleg kennsla fylgi.
HELGARTILBOD Á BÍLALEIGUBÍLUM sem gerir farþegum klcift að leigja sér bíl frá
föstudcgi til mánudags fyrir aðeins 4.500 kr. San Marino og Flórens eru
meðal fjölmargra undra Ítalíu sem þannig má heimsækja.
Þátttakendur í 2ja vikna ferðinni eiga þess kost að fara í GLÆSILEGA 3JA
DAGA FERÐ TIL RÚMAR í fylgd með hinum frábæra fararstjóra, Ólafi Gíslasyni.
W.-,....
IVIKUFERÐ
29. MAÍ - 5. JÚNÍ
TVEGGJA VIKNA FERD
5.-19. JÚNÍ
VEGNA FJÖLDA FYRIRSPURNA UM
VIKU- 06 HÁLFSMÁNAÐAR SÓLARFERDIR:
Sólartilboð okkar til Cala d’Or fyrir aðildarfélaga
Samvinnuferða-Landsýnar hiaut fádæma góðar
viðtökur og seldust allar ferðir upp á svipstundu.
Til að koma til móts við þá, sem ekki hentar
þriggja vikna ferð, bjóðum við nú:
RIMINI / RICCIONE standa við fallega sandströnd iðandi af
lífi og fjöri. Fólk á öllum aidri teygar í sig sólskinið og
nýtur lífsins.
I þessum ferðum er farþegum Samvinnuferða-Landsýnar
boðið upp á ýmislegt fleira. Meðal þess er:
ABIADW*
Adriatic Riviera ot
Emilia - Romagna (Italy )
Rimini
Riccione
Cattolica
Cesenatico
Gatteo a Mare
San Mauro a Mare
Misano Adriatico
Lidi di Comacchio
Savignano a Mare
Bellaría - Igea Marína
Cervia - Milano Marittima
Ravenna e le Sue Maríne
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Simi 91 -68-91 -91
Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72 00
VERÐDÆMI á mann*
Hjón með tvö
börn2ja-14ára
4 fullorðnir í íbúð
1VIKA \ 2 VIKUR
26.330 32.315
29.830 35.815
33.440 39.805
Hjón
* Verðdæmi miðast við staðgreiðslu ferðakostnaðar og
gengisskráningu 12. maí 1989. Flugvallarskattur og
forfallatryggingeru ekki innifalin.