Morgunblaðið - 14.05.1989, Side 7

Morgunblaðið - 14.05.1989, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAI 1989 4 iAkttS 1 f Jsf II i V W •( * • -ud tca IL& J Fjárfestingarfélag íslands hf. -forystuafl á íslenskum verðbréfamarkaði er átján ára í dag. Þann 14. maí 1971 var Fjárfestingarfélag íslands hf. stofnað með heimild í lögum sem sett voru á Alþingi ári áður. Fjárfestingarfélagið er frumkvöðull á íslenskum verðbréfamarkaði og hefur á löngum og traustum starfs- ferli rutt fjölmörgum nýjungum braut í þágu einstaklinga og nýsköpunar í atvinnulífi. Yfir þrettán þúsund sparifjáreigendur hafa nú rúma fjóra milljarða króna til ávöxtunar í sjálfstæðúm verð- bréfasjóðum Fjárfestingarfélags íslands hf. Umfang við- skiptanna, fjöldi hluthafa, 40 starfsmenn og 18 ára farsæl starfsemi er hornsteinn áframhaldandi þjónustu við ein- staklinga og atvinnulíf á íslandi um langa framtíð. FJARFESflNGARFELYG ÍSLANDS HF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.