Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 Ólafíir Þ. Þorsteins- son fv. yfír- læknir látinn Ólafur Þ. Þorsteinsson, heið- ursborgari SigluQ arðarkaup- staðar og fyrrv. yfirlæknir við Sjúkrahús Siglufjarðar, lézt sl. sunnudagskvöld, staddur að Höllustöðum í A-Húnavatnssýslu. Hann hafði kennt lasleika næst- liðna daga og fékk hægt andlát. Ólafur fæddist að Vík í Mýrdal 19. ágúst 1906. Foreldrar hans vóru hjónin Helga Ólafsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson, kaupmaður þar og síðar í Reykjavík. Hann var stúdent frá MR 1926, cand. med. frá Háskóla íslands 1932 og stund- aði framhaldsnám í handlækning- um í Noregi, Danmörku og Aust- urríki 1933-36. Ólafur var eitt ár héraðslæknir í Ólafsfirði, læknir við Landspítal- ann 1936-41 og yfirlæknir við Sjúkrahús SigluQarðar frá 1942 unz hann lét af störfum fyrir ald- urs sakir. Siglfirðingar þökkuðu honum langt og farsælt læknisstarf VEÐUR Sameiningarmál banka: Bankaráðsformenn þriggja banka á fimd ráðherra í gær Bankaráðsformenn Alþýðubankans, Iðnaðarbankans og Verslunar- bankans gengu á fund Jóns Sigurðssonar viðskipta- og bankamálaráð- herra í gær og greindu frá stöðu viðræðna þeirra í milli, hvað varð- ar hugsanlega sameiningu bankanna þriggja og kaup á Útvegs- bankanum. „Þetta er nyög áhugavert mál,“ sagði ráðherra í sam- tali við Morgunblaðið í gær, en vildi ekki upplýsa blaðamann um hver staðan væri. Ólafur Þ. Þorsteinsson með því að gera hann að heiðurs- borgara SigluQ arðarkaupstaðar árið 1976. Eftirlifandi kona Ólafs er Krist- ine, fædd Glatved-Prahl, frá Alver- sund í Noregi. Böm þeirra vóru tvö: Hákon, verkfræðingur í Reykjavík, og Helga, húsmóðir á Höllustöðum, sem er látin. Heimildir Morgunblaðsins herma að talsverð bjartsýni ríki meðal við- ræðuaðila á að samningar geti tek- ist um sameininguna. Fari viðræð- umar út um þúfur, má búast við því að sú leið sem Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hef- ur sagst vilja fara, að leysa Útvegs- bankann upp og sameina hann Landsbanka og Búnaðarbanka, verði farin. „Viðræður og könnunarvinna milli Landsbankans og Sambands- ins um hugsanleg kaup Lands- bankans á hlut Sambandsins í Sam- vinnubankanum standa nú yfir,“ sagði Jón Sigurðsson bankamála- ráðherra og kvaðst hann telja að r / r IDAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 I gær) VEÐURHORFUR I DAG, 22. MAI YFIRLIT í GÆR:Yfir suðvestanverðu Grænlandshafi er kyrrstæð 990 mb lægð sem grynnist. Yfir Skandinavíu er 1.036 mb hæð. Hiti breytist lítið. SPÁ:Vestan og suðvestan gola, skúrir um vestanvert landið, rign- ing fram eftir degi austanlands en að mestu þurrt ó Noröurlandi. Hiti 7-12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAGSuðvestan- og vestan- átt og fremur svalt. Skúrir eða slydduél um vestanvert landiö en annars þurrt og víða léttskýjað á Austurlandl. Heiðskírt TÁKN: O <á Léttskýjað •ö Hálfskýjað Skýja* Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 víndstig. / / / / / / / Rigning III * f * r*i* Slydda i*i * * # * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða 9 , ’ Súld OO Mlstur —|- Skafrenningur Þrumuveður w W VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl veöur Akureyri 11 skýjaö Reykjavfk 7 skúr Bergen 18 skýjað Hetsinki 13 alskýjað Kaupmannah. 16 léttskýjað Narssarsauaq +1 snjóél Nuuk 0 snjókoma Oslð 22 léttskýjað Stokkhólmur 18 skýjað Þórshöfn 11 þokumóða Algarve 18 skýjað Amsterdam 22 heiðskírt Barcelona 22 léttskýjað Berlfn 18 léttskýjað Chicago 14 alskýjað Feneyjar 25 þokumóða Frankfurt 24 léttskýjað Glasgow 18 léttskýjað Hamborg 17 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað London 25 mlstur Los Angeles 14 alskýjað Lúxemborg 23 heiðskfrt Madrfd 24 léttskýjað Malaga 23 skýjað Mallorca 26 skýjað Montreal 13 alskýjað New York 22 skýjað Orlando 22 mlstur Parfs 25 skýjað Róm 23 skýjað Vfn 18 léttskýjað Washíngton 17 skýjað .Wjnnjpafl vantar það væri nú mjög að skýrast hvort af slíkum samningum getur orðið. Hver sem niðurstaðan verður, má búast við að hún fáist fljótlega, því óþolinmæði er nú farið að gæta hjá ráðherrum. „Það verður að fara að fást niðurstaða í þessu máli. Þetta er eitt af þeim málum sem eru á listanum hjá mér, yfír það sem verður að fást á hreint, nú al- veg á næstunni," sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. Stjórnvöld semja við Kennarasamband íslands: Aðeins ósamið • 5 _£*• •• p/ 1 •• við qogur felog Kennarasamband ísiands og ríkisvaldið gengu frá kjarasamn- ingum seinnipartinn í gær, sem eru n\jög í sömu veru og kjara- samningarnir, sem gerðir voru við Hið íslenska kennarafélag fyrir helgina. Samningurinn gild- ir frá 1. maí til 1. júní á næsta ári og launahækkanir eru þær sömu og í samningum HÍK, en til viðbótar fylgja samningnum bókanir sem snerta sérmál kenn- ara i KÍ. Fyrir helgina gerði ríkisvaldið samninga við níu félög Bandalags háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna, sem ekki fóru í verkfall, og eru samningamir sams konar og gerðir voru við verkfallsfélögin tólf á fimmtudaginn. Samningar hafa einnig tekist við Meinatæknafélag íslands, en þetta eru fyrstu samningamir sem félag- ið gerir. Samningarnir em n\jög í svipuðum anda og samningamir við Hjúkrunarfélag Islands, sem gerðir vom á dögunum og fela í sér sam- bland af krónutöluhækkunum, til- færslum milli flokka og breytingum á starfsaldurskerfi. Þá á ríkið einungis ósamið við Læknafélag íslands, Félag flugum- ferðastjóra og verkfræðinga og tæknifræðinga. Við önnur félög opinberra starfsmanna hefur verið samið á undanförnum vikum frá því samningar tókust við BSRB í byrjun apríl. Kaupskipaútfferðirnar: Samnmgar við undir- menn og yfirmenn KJARASAMNINGAR tókust á laugardaginn var milli undirmanna á farskipum og viðsenyenda þeirra og hefiir nú verið samið við alla hópa starfsmanna á farskipunum nema Félag matreiðslumanna, en fyrir rúmri viku var gerður samningur við ljögur félög yfirmanna á farskipum, Félag bryta, Félag íslenskra loftskeytamanna, Stýri- mannafélag íslands og Vélstjórafélag íslands. Kjarasamningamir gilda frá 1. ingar undirmanna fela (sér framan- maí til 15. febrúar á næsta ári, en til þess tíma gildir kjarasamningur við Skipstjórafélag íslands, sem gerður var á sínum tíma til þriggja ára. Samningar yfirmanna fela í sér sambærilegar hækkanir og samn- ingar Vinnuveitendasambands ís- lands og Alþýðusambands íslands frá 1. maí, þó þannig að laun hækka hlutfallslega en með ákveðinni krónutölutryggingu. Laun hækka um 3,8% við undirritun, þó ekki minna en 2.000 krónur, 2,8% 1. september, þó ekki minna en 1.500 krónur, og 1,9% 1. nóvember, þó ekki minna en 1.000 krónur. Samn- greindar krónutöluhækkanir, auk orlofs- og desemberuppbótar eins og í samningum ASÍ. Þá hækkar yfirvinnustuðull úr 1% af mánaðar- launum í 1,0385%, sem er til sam- ræmingar á því sem gildir í samn- ingum annarra. Þá eru í samningunum ákvæði um að launakönnun fari fram á samningstímanum og endurskoðun á ákveðnum atriðum samningsins. Gert er ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir um áramót. Frestur er til há- degis föstudaginn 16. júní að sam- þykkja samningana. Bankamenn semja: 3,6% hækkun frá 15. feb. KJARASAMNINGAR tókust milli Sambands bankamanna og viðsenyenda á niunda tímanum á sunnudagskvöldið eftir stíf fund- arhöld um helgina og í sfðustu viku. Samningurinn er afturvirk- ur til 15. febrúar eða frá þeim tfma er síðustu samningar gengu úr gildi og gildir til næstkomandi áramóta. Kjarasamningurinn felur í sér að 3,6% hækkun kemur á laun frá gildistöku, sem þó má ekki nema lægri upphæð en 2.000 krónum. Þá hækka laun um 2,5% 1. septem- ber og 2,1% 1. nóvember. Orlofs- uppbót verður 4% af árslaunum launaflokks 131 án álags, semjafn- gildir nálægt 40 þúsund krónum, að sögn Yngva Arnar Kristinsson- ar, formanns Sambands íslenskra bankamanna. Bankamenn hafa haft ákvæði um orlofsuppbót í sínum samningum og fengu 6.600 króna hækkunina sem BSRB samdi um og desemberuppbótina til við- bótar, en bankamenn fá þrettánda mánuðinn greiddan í desember. Þá tókust samningar um 25 þús- und króna eingreiðslu til hverrar konu sem fer í fæðingarorlof, en mestur ágreiningur var í viðræðun- um um fæðingaroríofið. Samkvæmt samningum bankamanna halda konur f fæðingarorloft fullum laun- um í þijá mánuði, en fá greitt frá Tryggingarstofnun þá mánuði sem á vantar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.