Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Leð- urbtökumað- urinn.(Bat- man) Banda- rískurmynda- flokkur. 20.00 ► - Fróttir og veður. 20.30 ► Tónsnillingar i Vínar- borg (Man and Music — Classical Vienna). Annar þáttur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 21.25 ► Launráð (Act of Betrayal). Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í fjór- um þáttum. Aðalhlutverk: Elliot Gould o.fl. 22.15 ► Sifjaspell. Síðari þáttur Kolbrúnar Halldórs- dóttur um sifjaspell. 23.00 ► Ellefufróttirog dag- skrárlok. 19.19 ► 19: 19 Fróttirog fréttaumfjöll- un. 20.00 ► Alfá Melmac (Alf Animated). Teiknimynd. 20.30 ► fþróttirá þriðjudegi. 21.25 ► Lagt Blandaður þáttur með svip- Pann. Ferða- myndum frá víðri veröld. Úm- þáttur. sjón: Heimir Karlsson. 21.55 ► HetjudraumurfThoseGloryGloryDays). Ung stúlka hefur nýverið hafið störf sem íþróttaf rétta rita ri hjá dagblaði nokkru. Aðalhlutverk: Zoe Nathenson, Liz Camion og Cathy Myrphy. Leikstjóri: Phillip Saville. Framleiðandi: David Puttnam. 23.25 ► Miðnœturhraðlestin (Mid- night Express). Ungur bandaríkjamað- ur lendir í tyrknesku fangelsi. Aðal- hlutverk: Brad Davis, Paul Smith o.fl. Alls ekki við hæfi barna. 01.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stina Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Á Skipalóni" eftirJón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les áttunda lestur. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 i garöinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: HannaG. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miönætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Ljósmæður. Um- sjón: Steinunn Haröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Jón Þorsteinsson söngv- ara, sem velur uppáhaldslögin sin. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. Fimmti þáttur. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. LIVING COLOUR VIVID Ein allro vinsælasta rokkplatan í Bandaríkjunum í dag. S T E I N A R Póstkrafa: 91-11620 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis eru við- töl við unga krakka sem hafa gaman af þvíaðskrifa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Haydn, Sor og Salieri. — Sinfónía i f-moll „La passione'' eftir Joseph Haydn. Orfeus-kammersveitin leikur. — Tilbrigði eftir Fernando Sor um stefið „O cara armonia" eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Görn Söllscher leikur á gítar. — Konsert í D-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Antonio Salieri. Aldo Ciccolini leikur með hljómsveitinni I Solisti Veneti; Claudio Scimone stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjór.: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — Aldarafmæli lýðháskólans í Borgá i Finnlandi. Umsjón: Borgþór Kærnested. (Einnig útvarpað á föstudags- morgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. — Chaconne fyrirorgel eftir Pál isólfsson um stef úr Þorlákstiðum. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik. — Sálmur fyrir sópran og hljómsveit op. 67 eftir Marius Flothuis. Erna Spooren- berg syngur með Concertgebouw hljóm- sveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. — „Babel", kantata eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit og kór útvarpsins i Stuttgart flytja; Gary Bertini stjórnar. — Úr svitu um þriðja tón eftir Nicolas Lebégue. Antonie Bouchard leikur á org- el. — Requiem eftir Jón Leifs. Hamrahliðar- kórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á AusturlaniJi í liðinni viku. Um- Ritskoðun Athyglisverð athugasemd birtist hér í blaðinu 20. maí sl. á bls. 17 frá Einari Hákonarsyni mynd- listarmanni. Þar segir meðal ann- ars: Þriðjudagskvöldið 16. maí var sýndur í Ríkissjónvarpinu umræðu- þáttur um íslenska myndlist undir stjórn Bjarna Daníelssonar skóla- stjóra Myndlista- og handíðaskóla íslands. Stjórn upptöku annaðist Þór EIís Pálsson. Þátturinn var tek- inn upp nokkrum dögum áður en hann var sýndur. Eg var einn af þátttakendunum og varð ekki lítið undrandi þegar ég sá að ummæli mín um Kjarvalsstaði höfðu verið klippt burtu, án nokkurs samráðs við mig. Ég leitaði strax skýringa hjá Sjónvarpinu og fékk samband við Þór Elís Pálsson, sem sagði að hann og stjórnandi umræðnanna hefðu komið sér saman um að klippa þessi ummæli út vegna þess að þátturinn hefði verið orðinn fímm mínútum of langur. Orðræða mín tók örugglega ekki meira en hálfa mínútu í flutningi. Þeir sem á hlust- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöð- um.) 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamravík" eftirGuðmund Hagalin. Höfundurles (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrlt'vikunnar: „Draumaströndin" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fjórði þáttur: Lif án Lilla. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Baltasar Samper og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. (Áður útvarpað í september 1984.) 23.10 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir islenska tónlist i þetta sinn verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. — Annar þáttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Spaugstofumenn lita við á Rás- inni kl. 9.25. — Afmæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur uppúr ellefu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. Útkikkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. Fréttir kl. 15.00 og 16.00, Hvað gera bændur nú? uðu gátu séð að langloka safnstjór- anna í Listasafni íslands og á Kjar- valsstöðum um hve starfsemi safna þeirra sé með miklum ágætum, geta best dæmt um hvað mátti missa sig úr þættinum. Sjónvarpsrýnirinn leggur engan dóm á hvaða ummæli máttu missa sig í þættinum en það er greinilegt að stjómendur þáttarins tóku sér slíkt dómsvald og skákuðu í því skjólinu að þátturinn hafi verið of langur. En hvaða ummæli töldu þáttarstjómendur að mætti klippa úr þættinum? Gefum Einari orðið: í ummælum mínum gagnrýndi ég harðlega að Listmálarafélaginu hefði verið synjað um sýningarað- stöðu á Kjarvalsstöðum á næsta ári. Einnig benti ég á að innan þessa félags eru flestir þeir mynd- listarmenn sem starfað hafa í marga áratugi að myndlist og margir af þeim unnu ötullega að því á sínum tíma að Kjarvalsstaðir vom byggðir. Af einhverjum annar- 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríð- ur Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis munu nemendur á fjölmiðlasviði Mennta- skólans við Sund fjalla um ólíkar útsetn- ingar á vinsælum dægurlögum. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 21.30 Kvöldtónar. Leikin lög af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfr. frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM98.9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.00 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. legum ástæðum þótti þeim Bjarna og Þór Elís ekki ástæða til þess að hafa þessi ummæli mín með í þætt- inum og minna vinnubrögð þeirra um margt á svipaða starfshætti og tíðkast í sumum austantjaldslönd- um, þar sem skoðanafrelsi er fótum troðið. Þar fyrir utan var þátturinn snurfussaður og lagaður til, svo sumir þátttakendur kæmu betur út en efni stóðu til. Lýsing Einars á vinnubrögðum þáttarstjóranna hlýtur að vekja ýmsa af værum draumi: Því hversu margir spjallþættir hafa verið „snyrtir til“ á undanförnum árum og áratugum svo — sumir þáttak- endur kæmu betur út en efni stóðu til? Ymsir virðulegir embættismenn hafa að undanförnu misstigið sig í beinni sjónvarpsútsendingu eins og alþjóð er kunnugt. Gæti hugsast að slík feilspor hafi verið þurrkuð út af myndböndunum og líka ýmsar óþægilegar athugasemdir almennra gesta í sjónvarpssal? Þannig hafi RÓT — FM 108,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 14.00 I’ hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Frá verksfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur veröur meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Urnsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Valgeir Sævarsson. 20.00 FES. Unglingaþáttur. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, frétt- ir kl. 18. 18.10 íslenskir tónar. islensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. UmsjónarmaöurerJódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 Sumarfrí til 10. september. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ýmsir embættismenn og pólitíkusar sloppið fram hjá blindskeijum með hjálp sjónvarpsmanna? Hver veit? Ahrifamiklir einstaklingar í þjóð- félaginu geta stundum beitt em- bættisvaldi og jafnvel lagabókstaf sem er þeim einum ætlaður en ekki almennum borgurum. Þetta vald er mun takmarkaðra á Vesturlöndum en í austantjaldlöndunum þar sem embættismennirnir hafa hingaðtil nánast notið friðhelgi. Fyrrgreindar “klippingar“ myndlistarþáttarins hefðu þannig til skamms tíma þótt sjálfsagðar í austantjaldslöndunum. Þó er eitt það land á Vesturlöndum er verndar sína embættismenn með austantjaldslagabókstaf eins og kemur fram í málinu sem ríkssak- sóknari höfðar nú gegn Halli Magn- ússyni blaðamanni samkvæmt ákvæðum hegmngarlaga um að- dróttanir að opinberum starfsmönn- um. Og ég sem hélt að allir væru hér jafnir gagnvart lögunum? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.