Morgunblaðið - 23.05.1989, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.05.1989, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 33 RAÐA UGL YSÍNGA R HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði íboði Til leigu aðstaða fyrir snyrtifræðing á besta stað í bænum. Aðstaðan er ca 25 fm og leigist frá 1. júlí nk. Það skal tekið fram, að húsnæðið sem þessi aðstaða er í, er mjög þekkt. Lysthafendur sendi upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir mánaðamót merktar: „D - 10661 “. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði 240 fm. skrifstofuhæð í Múlahverfi til leigu nú þegar. Stórglæsilegt húsnæði. Símkerfi og hluti innréttinga geta fylgt. Sala gæti hugsanlega einnig komið til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Múlahverfi - 7303“. Húsnæði - Ártúnshöfða Iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði til leigu. Grunnflötur 480 fm, milliloft 260 fm. Malbik- að, upphitað útisvæði 720 fm. Tvær stórar innkeyrsludyr. Lofthæð að hluta allt að 51/2 m. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 673067 milli kl. 8.00 og 18.00. HÚSNÆÐIÓSKAST Verslunarhúsnæði um 100 fm Gott verslunarhúsnæði um 100 fm stærð óskast miðsvæðis í Reykjavík á póstnúmera- svæði 105, 108 eða í Mjódd, fyrir mjög sér- hæfða smásöluverslun. Góð aðkeyrsla og bílastæði skilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni. Opið frá kl. 9-12 og 13-15. srmspjúniiism m Bryniollur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtælyasala • Fjarmalaráögjöf fyrir fyrirtæki BÁTAR-SKIP Fiskeldisnám á Kirkjubæjarklaustri Fjölbrautaskóli Suðurlands, fiskeldisbrautin, Kirkjubæjarklaustri býður uppá tveggja vetra nám í fiskeldi. Nemendur útskrifast sem fiskeldisfræðingar. Inntökuskilyrði: U.þ.b. tveggja ára nám við fjölbrautaskóla alls 48 einingar. 25 ára og eldri 18 einingar. Starfsreynsla metin til 30 eininga. Heimavistaraðstaða á staðnum. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-74640 og kennslustjóri í síma 98-74657. TILKYNNINGAR Lóðahreinsun Samkvæmt heilbrigðisreglugerð ber umráða- mönnum lóða að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Bifreiðar Garðabæjar munu fara um bæinn og flytja rusl af lóðum, sem hér segir: 22. maí Flatir. 23. maí Flatir og Lundir. 24. maí Lundir. 25. maí Búðir, Hnoðraholt og Bæjargil. 26. maí Byggðir og Móar. 29. maí Mýrar og Silfurtún. 30. maí Ásgarður og Fitjar. 31. maí Grundir og Ásar. 1. júní Arnarnes og Garðahverfi. Bæjarverkfræðingur. Tlt SÖLU Málverk - málverk Til sölu eftirtalin verk: Gunnlaugur Blöndal: Portrett (kona að greiða hár sitt) olía - 60 x 70 cm. 1940. Jón Þorleifsson: Hekla - olía - 90 x 75 cm. Gunnlaugur Scheving - Búrfell í Grímsnesi - olía - 70 x 60 cm. Svavar Guðnason: Álfaspor - olía - 78 x 96 cm. 1962. Barbara Árnason: Kattaástir - ull (teppi) - 95 x 200 cm. Sveinn Þórarinsson: Frá Þingvöllum - olía - 110 x 90 cm. Sveinn Þórarinsson: Eiríksjökull - olía - 115x110 cm. Jón Engilberts: Botnssúlur - olía - 100 x 80 Kvóti óskast Viljum kaupa botnfiskkvóta gegn stað- greiðslu. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, vinsamleg- ast leggi nöfn og heimilisfang inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 31. maí nk., merkt: „K - 0085“. KENNSLA ^iékvinnéLuókóLinn 'tJftöiuiltíinuni 8. 220 ‘BJo^in^iAÖi símar 53547 eða 52044. Umsóknir um skólavist berist fyrir 9. júní nk. Kennsla í vinnslu sjávarafla. Nemendur - nemendur Nemendur sem áhuga hafa á að stunda nám í vel útbúnum heimavistarskóla úti á landi í 7., 8. og 9. bekk hafi samband skriflega eða í símum 94-4840 eða 94-4841. Vestfirðingar ganga fyrir ef umsóknir berast fyrir 1. júlí 1989. Héraðsskólinn í Reykjanesi, cm. Kristján Davíðsson: Abstraktion ca. 1950 - olía - 60 x 150 cm. Ferró: Demantsrótin - olía - 50 x 80 cm. Gunnlaugur Blöndal: Herramenn á sjó - olía - 100 x 90 cm. Jóhannes S. Kjarval: Frá Seyðisfirði - olía - 70 x 60 cm. Jóhannes S. Kjarval: Portrett í fjöllum - olía - 95 x 45 cm. Jóhannes S. Kjarval: Landslag - olía - 110 x 85 cm. Ásgrímur Jónsson: Blómakonan - vatnsl. - 57 x 43 cm. Pétur Friðrik: Blómamynd - olía - 60 x 75 cm. Yfir fimmtíu málverk margra af þekktustu málurum landsins að jafnaði til sýningar í salnum að Veghúsastíg 5 (Unuhúsi). Höfum kaupendur að verkum eftirtalinna málara: Gunnlaugur Scheving (stór mynd helst úr atvinnulífinu) - hátt verð í boði fyrir góða mynd. * Jóh. S. Kjarval: Stór mynd - gott verð í boði. Jón Stefánsson: Nánast allt kemurtil greina. Júlíana Sveinsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Nína Tryggvadóttir. Svarthamar - Listhús, Veghúsastíg 5. S. 17374. Bárður Halldórsson, S. 611374 og 96-21792. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Undirbúningsnefnd að stofnun EDS-félags Stjórnunarfélag íslands Verzlunarráð íslands Staðlaráð íslands boða til fræðslu- og stofnfundar EDI-félagsins á íslandi í Kristalssal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 25. maí 1989 Dagskrá fundarins: Fyrri hluti: Fræðsluerindi (aðgangseyrir 1.000 kr., kaffi og fundargögn innifalin). 13.15 Skráning. 13.30 Setning: Fundarstjóri Vilhjálmur Egilsson, Verzlunarráði íslands. 13.45 Undirbúningur að stofnun félagsins: Holberg Másson, ísneti hf. 14.00 Skýrslur almennra vinnuhópa. Fræðsluhópur: Sigmar Þormar, Verzl- unarráði íslands. Stöðuathugun: Holberg Másson, ísneti hf. Lög og reglugerðir: Jón H. Magnús- son, Vinnuveitendasambandi (slands. Stuttar fyrirspurnir. 14.30 Skýrslur tæknihópa: Hugbúnaður og EDIFACT-stáðallinn: Páll Hjaltason, Hugbúnaði hf. Gagnaflutningsleiðir: Þorvarður K. Ólafsson, Staðlaráði. Stuttar fyrirspurnir. 15.00 Kaffihlé. 15.20 Skýrslur notendahópa: EDINOR, samnorrænt smásöluverk- efni: Haukur Alfreðsson, strika- merkjanefnd. Innflutningshópur: Karl F. Garðars- son, ríkistollstjóra. Sjávarútvegshópur: Sigurður Ingi Margeirsson, Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna. Bankarog EDI: Bergur Jónsson, Versl- unarbanka íslands. 16.00 Fyrirspurnir og umræður. Stutt hlé. Seinni hluti: Félagsstofnun, venjuleg aðal- fundarstörf (enginn aðgangseyrir). 16.30 Lög félagsins. Árgjald 1989. Kosinn formaður, stjórn og endurskoðendur. 17.30 Fundarslit: Stutt ávarp kjörins for- manns. Þátttöku í fundinum þarf að tilkynna fyrirfram í síma Stjórnunarfélagsins, 621066. Jöklarannsóknafélag íslands Vorfundur Jöklarannsóknafélagsins, sem vera átti í kvöld, fellur niður. Stjórnin. Digranessöfnuður Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg 26, laugardag- inn 27. maí nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Aðalfundur Rauða kross deildarinnar á Suðurnesjum verður haldinn fimmtudaginn 25. maí nk. kl. 20.30 í Skátahúsinu, Keflavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.