Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 41
P&Ó/SiA ot MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 41 HOLLYWOOD Hvað heita þau réttu nafni? Veistu ekki hver Donald Wa- yne er? En Shirley Orr, Cheri- lyn Sarkisian, eða Stevland Morr- is? Nú ekki heldur? Fylgist þú ekki með eða hvað? Þetta eru þó allt skærar stjörnur í Hollywood. Þær eru hinsvegar þekktar undir öðru nafni enda er það trú manna að nafnið eitt eigi stóran þátt í að skapa ímyndina. Menn burðast því ekki með hvaða nafn sem er í stjörnuheiminum. Franska leikkonan Brigitte Bardot var skírð Camille Javal. Og þessi herra- maður heitir víst Donald Wayne en það þótti ekki nógu aðlaðandi svo því var breytt Don Johnson. Woody Allen Caryl Johnson virtist heitir hann ekki vera of ánægð ekki heldur Al- með nafh sitt og er len Stewart " hún betur þekkt undir Konigsberg. nafiiinu Whoopi Gold- berg, sem óneitanlega er meiri stíll yfir. Shirley Orr heitir sú sem geng- ur undir nafhinu Sheena Eas- ton. Þetta er enginn annar en Stevie Wonder, hin lifandi goðsögn, en hann var skírður Stevland Morris. Ef grannt er skoðað má á þess- ari mynd bera kennsl á leikkon- una Cher. Hún heitir hins vegar réttu nafiii Cherilyn Sarkisian. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA Fœst í nœstu sportvöruverslun. STÚDENTA- STJARNAN 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 2900 Jön SipmuntJsson Skorlpripaverzlun LAUGAVEGI 5 • SfMI 13383 Vinningsröðin 20. maí: 21X-X12-1X1 -X11 12 réttir = 452.362 kr. Einn var með 12 rétta - og fær í sinn lilut kr. 452.362,- 11 réttir = 193.857 kr. 28 voru með 11 rétta-og fær hver í sinn hlut kr. 6.923-. HVERVANN? 646.219 kr. Málningarverksmið/a — Slippfélagsins------- Dugguvogi 4 • 104 Reykjavík Við fhftjm s/gif&tofU okfaraðDitggimgi 4 ogfám TT-SÍM AN M I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.