Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 15
jh nvjoisvdnisá lonvmsm} MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 15 SJALFSTÆBISFLOKKURINN BAKHJARL OG BRAUTRYÐJANDI f />. Ágœti sjálfstæðismaður! Fimmtudaginn 25. maí nœstkomandi verður Sjálfstœðisflokkurinn 60 ára. Pessara merku thnamóta mun flokkurinn minnast með ýmsum hcetti um lánd allt. í Reykjavík verður vegleg afmœlishátíð í Háskólabíói afmœlisdag- inn sjálfan ásamt kvöldhófi að Hótel íslandi. Þá verður haldið sérstakt hug- myndaþing og opnuð sögusýning Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitis- hraut 1. Um allt land verða sjálfstœðisfélögin síðan með opin hús þar sem hoðið verður upp á kaffiveitingar. Það er einlæg von Sjálfstæðisflokksins að sem allra flestir sjái sér fært að taka þátt í þessum fjölþættu afmælishátíðarhöldum. ARA Kvöldhóf sjálfstædisfélaganna í Reykgavák 15» maí á Hótel íslandi Afmælishátíð í Háskólabíói 25« maí, kl. 17.00 Húsið opnað kl. 16.30. 1. Kveðjur frá landssamböndum Sjálfstœðisflokksins: Verkalýðsráði, Landssambandi sjálfstæðiskvenna og Sambandi ungra sjálfstœðismanna. 2. Ljóðaflutningur, Helgi Skúlason. 3. Litið til framtíðar — fyrir 60 árum. Ávörp flytja þau Auður Auðuns, jýnverandi ráðherra og Oddur Ólafsson, lœknir. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til afmælisfagnaðar 25. maí á Hótel íslandi. Hófið hefst með sameigin- legum hátíðarkvöldverði kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19.30. Dagskrá: Hátíðin sett: Áslaug Fnðriksdóttir, formaður afnuelisnefndar. Sameiginlegur hátíðarkvöldverður. Hátíðarræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Skemmtiatriði: Alþingis?nenn Sjálf- stæðisflokksins og borgarfulltníar í Reykjavík annast skemmtiatriði. 4- Einsöngur: Ingibjörg Marteinsdóttir, sópransöngkona og Jón Þorsteinsson, tenórsöngvari, syngja við píanóundirleik Jórunnar Viðar. 5- Litið til framtíðar. Ávörp flytja: Börkur Gunnarsson, verzlwiarskólanemi, Reykjavík og ILelga Kristjánsdóttir, menntaskólanemi, Akureyri. 6. Rœða formanns Sjálfstœðisjlokksins, Þorsteins Pálssonar. 7. Skólakór Garðabæjar syngur vor- og sumarlög. Stjómandi: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Kynnar: Ari Edwald og Halldóra Vífilsdóttir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 16.30. Stjómandi: Edward Frederiksen. Bamagæsla á staðnum. Að loknum kvöldverði, rœðu og dagskráratriðum verður stiginn dans til kl. 02.00. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur. Veislustjóri verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel tslandifrá og með mánudeginum 22. maí, kl. 09.00-19.00, borðapantanir em á sama stað og í síma 687111. Verð miða með kvöldverði er kr. 2500,- Miðar verða ekki seldir við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.