Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989
I DAG er þriðjudagur 23.
maí, sem er 143. dagurárs-
ins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.48 og
síðdegisflóð kl. 20.09. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.48 og
sólarlag kl. 23.04. Sólin er
í hádegisstað kl. 13.24 og
tunglið er í suðri kl. 4.20.
(Almanak Háskóla íslands.)
Eins og hirðir mun hann
halda hjörð sinni til haga,
taka unglömbin í fang sér
og bera þau í fangi sfnu,
en leiða mæðurnar. (Jes.
40, 11.)
1 2 3 |4
■
6 J r
■ ■
8 9 10 u
11 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 bein, 5 starf, 6 ioft-
gat, 7 rómversk tala, 8 góð skip-
an, 11 þvaga, 12 ótta, 14 manna-
nafii, 16 nartar.
LÓÐRÉTT: - 1 heimsk, 2 fim, 3
skel, 4 skott, 7 háttur, 9 fjall, 10
hæg reið, 13 mergð, 15 guð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 bekkur, 5 ró, 6 útí-
frá, 9 ket, 10 ót, 11 LI, 12 hal, 13
etur, 15 rak, 17 tottar.
LÓÐRÉTT: - 1 brúklegt, 2 Krít,
3 kóf, 4 rjátla, 7 teit, 8 róa, 12
hrat, 14 urt, 16 KA.
FRÉTTIR___________________
Hiti breytist lítið sagði Veð-
urstofan í spárinngangi
veðurfréttanna í gærmorg-
un. I fyrrinótt hafði verið
frostlaust um allt land, en
hiti um frostmark uppi á
hálendinu. A láglendi var
kaldast 2ja stiga hiti, t.d. i
Stafholtsey. Hér í
Reykjavík var 4ra stiga hiti
og rigning 7 mm. Mest varð
hún austur á Heiðarbæ í
Þingvallasveit, 18 mm. A
sunnudaginn var sólskin í
rúmlega eina klst. hér í
bænum.
SAMTÖK um sorgar- og
sorgarviðbrögð hefur opið
hús í kvöld, þriðjudag, í Borg-
um, safnaðarheimili Kársnes-
sóknar, kl. 20-22. Uppl. og
ráðgjöf er veitt á sama tíma
í s. 46820.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Austurhluti Hafiiarhúss-
ins er nú fullgerður og
sýndi Þóarinn Kristjáns-
son hafnarstjóri þennan
hluta stórbyggingarinn-
ar í gær. Allt frá því að
gamla steinbryggjan var
tekin í notkun um alda-
mótin var farið að huga
að byggingu vöru-
geymsluhúss. Árið 1928
var samþykkt tillaga frá
Knud Zimsen borgar-
sfjóra um að reisa Hafii-
arhúsið. Hefiir það risið
af grunni i áföngum og
hinn fyrsti árið 1932.
Næsti 1935 og sá þriðji í
fyrra. GólfBötur hússins
er alls 5.827 fin og er
þetta stærsta hús lands-
ins. Það skiptist milli þess
að vera notað fyrir vöru-
geymslur og skrifstofur
og verða í því alls 50
skrifstofuherbergi. Gólf-
flötur geymsluplássins er
alls um 4.560 fin Þeir sem
hafa annast smíði hússins
eru þessir bygginga-
meistarar: Einar Einars-
son, Ólafur Jónsson,
Zóphonías Snorrason,
Guðmundur Gíslason,
Halldór Guðmundsson og
Gísli Þorleifsson. Hafnar-
stjóri og Sigurður Guð-
mundsson arkitekt
ákváðu alla tilhögun
hússins.
TÓMSTUNDASTARF í
Mosfellsbæ ætlar að bregða
sér af bæ í dag, þriðjudag,
og verður ekið austur fyrir
fjall um hina nýju Óseyrarbrú
á Ölfusárósum. Lagt verður
af stað frá Hlégarði kl. 13.30.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Starf aldraðra út júnímánuð
verður hár- og fótsnyrting á
þriðjudögum og föstudögum.
Er tekið við pöntunum þessa
sömu daga í síma kirkjunnar,
10745, kl. 13-17.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Hvassaleiti 56-58. Fyrsta or-
lofsferðin á þessu sumri er
ráðgerð mánudaginn 29. maí.
Er það 12 daga ferð norður
að Löngumýri í Skagafirði.
Nánari uppl. og skráning í s.
689670/689671 árdegis.
KIRKJA
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænaguðsþjónusta í dag,
þriðjudag, kl. 18.15. Fyrir-
bænaefni má koma á fram-
færi við sóknarprest í við-
talstíma hans þriðjudag-
föstudag kl. 17-18.
SKIPIN________________
RE YKJ AVÍKURHÖFN: Á
sunnudag fór togarinn Viðey
til veiða. Júpíter kom inn til
löndunar. Svanur fór á
ströndina og Selfoss lagði af
stað til útlanda. Þá hélt togar-
inn Freri til veiða. Ögri kom
úr söluferð. Grundarfoss fór
á ströndina. í gær voru vænt-
anleg_ frá útlöndum Reylqa-
foss, írafoss, Laxfoss, Arfell
og Dísarfell.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudag komu í
Straumsvík Grundarfoss og
súrálsskip með farm. Þá kom
saltflutningaskip frá Túnis,
Baru II, með 6.000 tonn af
salti. Frystitogarinn Harald-
ur Krisljánsson kom með
fullfermi af grálúðu. í gær
var einnig væntanlegur af
grálúðumiðum togarinn Víðir
með fullfermi. Er það ísvarin
grálúða. Togarinn Vest-
mannaey hélt til veiða í gær.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G AKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðumj Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
ijarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyíjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek
Keflavíkur, Ákraness Apótek
og Apótek Grindavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls
o g menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ. Á Akranesi:
Verslunin Traðarbakki.
Uppáskrift frá Carlsson
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. maí — 25. maí, að báðum dögum
meötöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er
Breíðholtsapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Þá er aðeins opiö í Apóteki Austurbæjar.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnænji: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafarsíma Sam-
takanna '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539.
Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til Id. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkia- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðuriöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeíld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13—15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Frfkirkjuveg, opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10-11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriöjudaga -fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.