Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 11 n IlllSVANGUR BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. 62-17-17 # Stærri eignir Einbýli - Garðabær Ca 200 fm steinh. v/Löngufit. Stór bílsk. Góður garöur. Skemmtil. eign. Hraunbær Ca 100 fm falleg íb. á 1s. hæð. Auka- herb. í kj. fylgir. Hátt brunabótamat. Jörfabakki Ca 105 fm falleg íb. á 3. hæð. Auka- herb. I kj. Verð 5,5 millj. Sólvallagata Ca 105 fm falleg íb. á 2. hæö. Stórar stofur. SuÖursv. Verð 5,9 millj. Álftahólar - laus Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftublokk. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6 millj. n 3ja herb. Idri borgarar! Eigum aðeins eftir tvö 75 fm parhús I síðari áfanga eldri borgara við Voga- tungu I Kóp. Skilast fullb. utan og innan. Einb. - Víðihvammi K. Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús, tvær hæöir og kj. Arinn í stofu. Mögul. á sóríb. í kj. Ákv. sala. Hagst. lán áhv. Verö 11,8 millj. Einb. - Markholti Mos. Ca 130 fm nettó fallegt steinh. Arinn. Sólstofa. Bílsk. Verð 8,5 millj. Raðhús - Laugalæk Ca 175 fm fallegt, mikið endurn. raðh. Áhv. veðd. o.fl. 2,7 m. Verð 9,0 mlllj. Laugavegur Björt og falleg rish. Hagst. lán áhv. Ákv. sala. Hjallavegur - nýtt lán Ca 70 fm falleg kjíb. Áhv. nýtt veðdlán o.fl. ca 3,1 mlllj. Verð 4,2 mlllj. Útb. 1,1 mlilj. Barmahlíð Ca 92 fm falleg rishæð í þríb. Verð 4,9 millj. Austurbrún Ca 83 fm gullfalleg íb. á jaröh. í þríb. Verð 4,8 millj. Raðhús - Seltjnesi Ca 275 fm glæsil. endaraðh. v/Kolbeinsmýri. Selst fokh. að innan, fullb. að utan eða lengra komið. Mögul. að taka íb. uppí og lána hluta kaupverös. Skaftahlíð Ca 100 fm nettó mjög góð lítiö nið- urgr. kjíb. Verð 4,9 millj. Raðhús - Grafarvogi Ca 193 fm gott raðh. v/Garöhús. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 6,650 millj. Parhús - Fannafold Ca 126 fm falleg parh. með bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan í maí/júní '89. Fífuhjalli - Kóp. Ca 215 fm falleg hæð og jarðhæð með bilsk. Selst fullb. að utan, fokh. að Inn- an. Verð 6,9 millj. Langholtsvegur Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta í kj. Mikið endurn. eign. Suðursv. Verð 8,3 m. 4ra-5 herb. Furugrund - Kóp. Gullfalleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Skemmty. eign. Miðborgin Ca 78 fm björt og falleg Ib. á horni Hverfisgötu og Vatnsstigs. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. verð 4,5 mlllj. Hraunbær Ca 81 fm falleg íb. á 3. hæð. Suðvest- ursv. Hagst. lán áhv. Hátt brunabóta- mat. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum húsnæöislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. 2ja herb. Engihlíð Ca 60 fm björt og falleg kjíb. Nýtt þak. Verð 3,6 millj. Kelduland Ca 80 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 6,2-6,4 millj. Samtún - sérinng. Gullfalleg litil ib. á 1. hæð. Allt sér. Góð lán áhv. Verð 3,4-3,5 millj. Grettisgata - laus Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. Kaplaskjólsvegur Ca 117 fm nettó glæsil. endaib. I lyftuhúsi. Parket. Vandaðar innr. Klapparstígur Ca 47 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. Efstihjalli - Kóp. Góð 2ja herb. íb. í eftirsóttu sambýli. Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Verð 3,8 millj. Hrísateigur Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt nýtt. Allt sér. Verð 2,9 millj. Baldursgata - 2ja-3ja Falleg jarðhæð með sérinng. Ný raf- magns- og hitaiögn. Parket. Verð 3.3 miilj. F iimbogi Krist jánsaon, Guðmundur B jörn Steinþórsson, Kristin Pétursi, ÆÆ ÆKPH GuðmundurTómasson, Viöar Boðvarsson.viðskiptafr. - fasteignasali. JwiH Hreppsnefhd Súðavíkurhrepps: Hæstaréttardómur harmaður Á fundi hreppsnefndar Suðavíkurhrepps sem haldinn var laugar- daginn 20. maí s.l. var á dagskrá dómsniðurstaðan í hæstaréttar- máli Súðavíkurhreppur gegn Frosta hf. og Togi hf. Tillaga kom fram að samþykkt um dóm hæstaréttar, lögð fram af Sigríði Hrönn Elíasdóttur, Hálf- dáni Kristjánssyni og Jónínu Guð- mundsdóttur. Tillagan hljóðar svo: Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps harmar. dóm Hæstaréttar í málinu nr. 100/1988 enda telur hún að túlkun réttarins nú á vanhæfis- ákvæðum hlutafélaga stangist á við fyrri úrlausnir réttarins um það efni sbr. svokölluð Hafskipsmál eða ákæruvaldið gegn Axeli Kristjánssyni og fleirum frá 4. júní 1987 og ákæruvaldið gegn Björgúlfi Guðmundssyni og fleir- um frá 24. júlí 1987. Ennfremur er hreppsnefnd ósátt við það mat Hæstaréttar að þau greiðslukjör sem Tog hf. naut gagnvart Frosta hf. séu sambærileg við þau greiðslukjör sem Frosti hf. gekk að við kaup á hlutabréfum af Berki Ákasyni og fleirum. Frosti hf. greiddi um 30% kaupverðsins út við undirskrift og gaf út verð- tryggð skuldabréf tryggð með ör- uggu veði í Frosta hf. bæði húsum Byggðarendi - Rvk. Höfum fengið til sölu stórglæsil. ca 300 fm einbhús á tveimur hæðum með innb.. bílsk. Ekkert áhvílandi. Austurgata - Hf. Til sölu 2ja herb. ca 50 fm íb. Hafnfirðingar Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja herb. þjónustuíb. fyrir Hafnfirð- inga 60 ára og eldri. íb. eru í þriðja áfanga fjölbýlish. sem Fjarðarmót hf. er að reisa við Hjallabraut 33. íb. verður skilað fullb. í febr. 1990. Allar nánari uppl. á skrifstofu. _ Blikastígur - Álftan. Höfum fengið til sölu 2 bygg- ingalóðir við Blikastíg á Álfta- nesi. Önnurersjávarlóð. Gatna- gerðargjöld greidd. Drangahraun Höfum fengið til sölu fokh. ca 1100 fm verslunar- og skrifst- húsn. Selst í heilu lagi eða í hlutum. Álfaskeið Höfum fengið til sölu glæsil. eign á einum besta stað í Hafn- arfirði. íb. er á tveimur hæðum rúml. 160 fm auk 40 fm bílsk. Allar nánari uppl. á skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Áml Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson lögfr., Linnetsstíg 3, 2. hæð, ' Hafnarfirði, símar 51500 og 51501. o Q O "5 s Metro Útsýn ÁTVR SPRON TIL LEIGU Sveinn bakarí i EA. Landsb. Kjallari - 400 fm Verslunarhæð -110 fm 2. hæð-400 fm 3. hæð - 300 fm Góð bílastæði. - Lofthæð í kjallara er 3,95 m. Aðkoma og svigrúm fyrirstóra sendibíla mjög góð. Stórarvörudyr. Hér er um glæsilegt húsnæði að ræða á eftirsóttum stað, sem liggur vel við umferð í allar áttir. Hér er því um rakið tækifæri fyrir ýmiskonar starfsemi, fyrirtæki eða félagasam- tök, sem vilja gott svigrúm á fyrsta flokks framtíðarstað. Nánari upplýsingar í síma 620809. 1:('. ýfjll ffij Tb*- Broadway og tækjum. Tog hf. hinsvegar greiddi um 6,5% tæpum tveimur mánuðum eftir að kaupin áttu sér stað og hefur enn þann dag í dag að best er vitað ekki afhent þau skuldabréf sem þó átti að byrja að greiða af 1. maí síðastliðinn auk þess að hafa ekki enn að fullu greitt umsamda útborgun sem átti í síðasta lagi að vera að fullu greidd hinn 1. mars 1988. Dómur Hæstaréttar er hinsveg- ar endanlegur. Hreppsnefnd skor- ar því á íbúa kauptúnsins að taka nú höndum saman og treysta sem best afkomumöguleika Frosta hf. og dótturfyrirtækja enda tryggir það um leið vöxt og viðgang sveit- arfélagsins. Tillagan var borin undir at- kvæði og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Saga handa börnum eftir Svövu í sýnis- bók Longmans í Longman Anthology of World Literature by Women, sem er nýkomin út í New York og Lon- don er birt ein smásaga eftir íslenskan höfund. Það er Saga 2ja herb. Engihjalli: 2ja herb. stór og björt íb. á 1. hæð. Vestursval- ir. Ný teppi. 3ja herb. Hraunbær: 3ja herb. mjög falleg íb. á 3. hæð. íb. er mikiö endurn. m.a. ný eldhúsinnr., fataskápar, gólfefni o.fl. Verð 5,2 millj. 4ra-6 herb. Hrafnhólar: 4ra-5 herb. mjög stór og björt íb. á 3. hæð. Nýl. parket. Verð 6,0 millj. Einbýli - raðhús Víðihlíð - Rvík: 189,4 fm glæsil. raðh. á góðum útsýnisst. Teikn. á skrifst. Vesturberg: 192 fm gott einb- hús á útsýnisstað ásamt stórum bílsk. 5-6 herb. Verð 11,7 millj. Álmholt - Mosbæ: Afar fallegt og gott hús á einni hæö. Mjög góður garður í hásuður. Bílsk. Verð 11,5 millj. Selbraut - Seltjnesi: Gott raðhús á tveimur hæðum 176,7 fm auk 41,1 fm bílsk. 4 svefnherb. Verð 12,0 millj. EIGNA MIDLUININ 27711® t- I N C H 0 I I S S T R Æ T I 3 Svnrit Kmtinsson. volttsljori - Mctlnr Cudntundsson. solum. bocoltur Hslidorsson. logfr. - Unnsieinn Bcck. hrl., stmi 12320 handa börnum eftir Svövu Jak- obsdóttur í Jjýðingu Dennis Au- burn Hill. I bókinni eru sýnis- horn verka um 280 kvenna úr öllum heimshornum. Elsti höf- undur er fæddur 1830, Emily Dickinson og yngsti Zabyah Khamis frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, fædd 1958. Meðal þeirra eldri höfunda sem eiga verk í bókinni má nefna Vic- toriu Benedictsson og Selmu Lag- erlöf, Colette og Gertrude Stein, Coru Sandel og Sigrid Unset og Karen Blixen. Einnig Simone de Beauvoir, Simone Weil, Tove Jans- son, Tove Ditlevsen, Doris Lessing og Maríumar þijár frá Portúgal og eru þá aðeins örfáar upp tald- ar. Einnig eru sérstakir kaflar um bókmenntahefð eftir svæðum og í kaflanum um Norðurlönd er vikið að íslandi og sagði að sú hefð ís- lendingasagna að konur væra sterkar og sjálfstæðir persónuleik- ar, væri enn í gildi hjá mörgum samtímahöfunum. Þar era nefndar til sögu Huldaj, Halldóra Bjöms- son, Asta Sigurðardóttir og Valdís Óskarsdóttir, auk Svövu Jakobs- dóttur. Um útgáfu fyrir Longman sáu Marin Arkin og Barbara Shollar en nutu samráðs við val í bókina frá fjölmörgum konum víðs vegar um heim. Nokkrar myndskreyt- ingar em í bókinni, m.a. mynd af verki Þórarins B. Þorlákssonar „Kona við glugga“ sem var málað 1899. Bókin „Longman Anthology of World Literature by Women 1875-1975 er 1274 bls að lengd. ,/\uglýsinga- síminn er 2 24 80 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Birkihlíð - raðh. Til sölu 153 fm gott raðhús hæð og ris við Birkihiíð ásamt 23 fm bílsk. Mikið útsýni. Ákv. sala. Laust 1.7. nk. Hverfisgata Boðagrandi Lítil falleg 2ja herb. íb. Allt sér. Lítil falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð við sjóinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.