Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 Morgunblaðið/Júlíus Stytta Jónasar Hallgfrímssonar hvílir nú í kistu við Kjarvalsstaði. Morgunblaðið/Júlíus Unnið hefiir verið að lagfæring- um á fótstalli skáldsins. Þjóðskáldið endurreist STYTTA Jónasar Hallgrímssonar verður endurreist í Hljómskála- garðinum í þessari viku. Styttan var illa farin og var send til viðgerð- ar í Englandi. Styttan var tekin af stalli í fyrra- vor. Að sögn Gunnars Kvarans for- stöðumanns listasafns borgarinnar og tilsjónarmanns með styttum bæjarins var líkneski skáldsins farið að lata á sjá. Eftirmynd þjóðskáldins var send„í aðgerð“ á verkstæði í Bur- leighfíeld utan við London. Þar var hún sandblásin og endurhúðuð. Gunnar Kvaran sagði í samtali við Morgunblaðið að tekið hefði verið tillit til upprunalegra litbrigða við endurhúðunina. Auk þessa var styttan vaxhúðuð en vaxið dregur úr tæringu og varnar því að lista- verkið verði skellótt. Þessar aðgerð- ir kostuðu u.þ.b. 1.000 ensk sterl- ingspund eða sem næst 90 þúsund- um íslenskra króna. Styttan kom úr viðgerð í haust, en vegna veðurs hefur verið beðið þar til nú með að setja hana upp aftur. Einar Jónson myndhöggvari gerði myndina og var styttan steypt í Kaupmannahöfn. Hún var sett upp á aldarafmæli skáldsins árið 1907 við Bemhöftstorfu á lóð Gunnlaugs- enshúss við Amtmannsstíg og Lækjargötu. Árið 1947 var hún flutt í Hljómskálagarðinn sunnan við Hljómskálann. Stórt einbýli óskast Fjársterkur viðskiptavinur okkar óskar eftir stóru ein- býlishúsi, helst ekki minna en 400 fm. Ýmsir staðir koma til greina. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. EIGNAMIÐLUNIIV 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Krisfinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 V 91 i CA 91 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON solustjori L I I UU ' L I 0 / U LARUS BJARNASON HDL. L0GG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu auk annarra eigna: í Vesturborginni: Skammt frá Háskólanum einbhús, kj. haeö og ris 151,4 fm nettó. Mikið endurn. Bílskúrsréttur. Laust 1. sept. Við Reynimel 3ja herb. íb. á 4. hæð tæpir 70 fm. Vel skipulögö. Góð sameign. Útsýni. Laus 1. sept. Við Sólvallagötu 3ja herb. kjib. tæpir 60 fm. Sólrík, velumgengin. Laus 1. júní. Við Stelkshóla með bílskúr 2ja herb. íb. á 2. hæð um 60 fm. Rúmg. sólsvalir. Góð sameign. Góð lán fylgja. Rétt við Heilsuverndarstöðina þriðja hæð 92,6 fm, stofa og 3 svefnherb. Nýtt gler og póstar. Sólsval- ir. Nýl. eldhinnr. Bílskúr með hita, rafmagni og snyrtingu. Góð lán. 2ja-3ja herb. ib. óskast með bílskúr gegn útborgun. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGHASALAH Grafarvogur: Fallegar 3ja-7 herb. íb. í smíðum við Veghús í Grafar- vogi sem afh. tilb. u. trév. og máln. í febr. 1990. Teikn. á skrifst. Fagrihjalli: 170 fm parh. auk 30 fm bílsk. Tilb. að utan og fokh. að innan í sumar. Byggmeistari: Guðleifur Sig- urðsson. Verð 6450 þús. Baughús: Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtil. 180 fm einbhús á tveim- ur hæðum. 5 svefnherb. 30 fm bílsk. Einbýli — raðhús Trönuhólar: 250 fm fallegt einb- hús á tveimur hæðum ásamt stórum bílsk. Hugsanleg skipti á minni eign. Fagrabrekka: 250 fm gott rað- hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 2ja herb. séríb. á neðri hæð. Brekkubær: 250 fm raðhús á tveimur hæðum + kj. 2ja herb. séríb. í kj. 25 fm bílsk. Helgubraut: Mjög fallegt 300 fm einbhús á tveimur hæðum. Vandað eldh., 4 svefnherb., arinn, innb. bílsk. Talsv. áhv. Skógarlundur: Fallegt rúml. 150 fm einbhús. 4-5 svefnherb., góðar stofur, parket. 35 fm bílsk. Gott útsýni. Kjalarland: 195 fm mjög falleg raðh. á pöllum. Nýtt eldh. Nýtt bað- herb. 25 fm bílsk. Falleg lóð. Hagst. áhv. lán. Skipti mögul. á minni eign. Markarflöt: Glæsil. 230 fm einb- hús á einni hæð. Vandaðar innr. Góður innb. bílsk. Reyðarkvísl: 185 fm skemmtil. endaraðh. á tveimur hæðum auk 40 fm bílsk. Fallegt útsýni. Víðihvammur — Kóp.: 220 fm mjög fallegt einbhús, tvær hæðir + kj. með mögul. á séríb. Töluvert áhv. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð 11,8 millj. Kársnesbraut: 105 fm einbhús ásamt nýl. 64 fm bílsk. m/3ja fasa rafm. 1750 fm lóð. Laust strax. Grafarvogur: Einbhús 170 fm. Bílsk. innifalinn. Næstum frág. 4ra og 5 herb. Dverghamrar: Vorum að fá í einkasölu fallega 150 fm efri sérh, 3 svefnherb., fallegt eldh. og baö. Glæsil. útsýni. 30 fm bílsk. Ægisíða: Mjög góö 126 fm íb. á 3. hæö ( efstu) á þessum eftirs. staö. 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Mögul. á góðum greiðslukj. Á Melunum: Mjög falleg efri hæð og ris ca 170 fm. Samþ. teikningar af breytingum á rishæð fylgja. Drápuhlíð: 90 fm falleg mikið endurn. risib. Laus strax. Eiðistorg: Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Eyjabakki: 90 fm mjög góð íb. á 3. hæð ásamt 50 fm bílsk. Verð 6,5 millj. Skaftahlið: 150 fm mjög falleg neðri sérh. Ibherb. á jarðh. 20 fm bílsk. Engihjalli: Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæö í lyftuh. Verð 5,4 millj. Suðurhólar: 100 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 5,5 millj. Engjasel: Mjög góð 110 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bílh. Verð 6,5 millj. Hraunbær: 117 fm mjög falleg íb. á 1. hæð. Mikið endurn. m.a. ný eld- húsinnr. Parket. Verð 6,5 millj. Drápuhlíö: 110 fm mjög falleg sérh. 3 svefnherb. Verð 7,2 millj. Skólavörðustígur: lOOfmíb. á 4. hæð. Parket. Útsýni. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Mávahlíð: 80 fm góð íb. á jarðh. töluv. endurn. Vesturgata: 85 fm íb. í kj. Laus strax. Verð 3,4 millj. Hringbraut: 60 fm ágæt 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Góður garður. Hraunbær: Góð 87 fm íb. á 3. hæð + herb. í kj. Verð 4,8-5,0 millj. Nesvegur: 85,5 fm mjög góð kjíb. Nýtt gler. Nýjar hitalagnir. Verð 5,0 millj. Rauðalækur: 80 fm góð íb. í kj. m/sérinng. Verð 5,0 millj. Frakkastígur: 75 fm íb. á 1. hæö í fallegu, mikið endurn. timburhúsi. Laus strax. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Skipholt: Mjög góð 50 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Skipasund: Endurn. rúml. 50 fm íb. á 1. hæð. Parket. Töluvert áhv. Verð 3,8 millj. Baldursgata: 40 fm falleg mikið endurn. íb. i kj. með sérinng. Allt sér. Ljósheimar: Mjög góð 85 fm íb. á 6. hæð. Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign æskil. Verð 4,5 millj. Hringbraut: Góð 60 fm ib. í kj. með aukaherb. Laus fljótl. Verð 3,6 m. Frakkastígur: 50 fm ágæt kjíb. m/sérinng. Verð 1,8 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr. Ólafur Stefánsson viðskiptafr. V. ✓ GIMLI Þorsgata 26 2 hæð Sinu 25099' g~ ® 25099 Raðhús og einbýli GRETTISGATA Stórglæsil. ca 155 fm einb. á tveimur hæðum. Allt nýuppgert. Éign í algjörum sérfl. Saunaklefi. LYNGHEIÐI Ca 135 fm einb. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegur suðurgarður. HÓLABERG Nýtt ca 200 fm einb. á tveimur hæðum ásmat 90 fm vinnustofu. Miklir mögul. FANNAFOLD - EINB. Nýtt 185 fm einbhús, hæð og ris með innb. bílsk. Húsið er mjög vel skipul. og nær fullb. að innan. Mjög góð staðs. Áhv. ca 3,9 millj. langtímalán. Verð 10,6 millj. ÁSBÚÐ - EINB. Ca 240 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. tvöf. bílsk. „Stúdíóíb." á neðri hæð. Skipti mögul. á minni eign.Verð 10,6 mitlj. BRATTAKINN - HF. Fallegt ca 160 fm einb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. ásamt 50 fm bílsk. Nýl. park- et og gler. Áhv. 1900 þús. hagst. lán. Verð 8,7 millj. MELÁS - GB. Ca 167 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Suðurgarður. Laust strax. Skipti mögul. í smíðum MIÐBÆR - NÝJAR ÍB. Höfum til sölu í nýju glæsil. fjölbhúsi ca 65 fm 2ja herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. Einnig 3ja herb. 80 fm íb. á 2. og 3. hæð. Glæsil. þakgarður fylgir. Eignir í sérfl. Teikningar á skrifst. Hagstæð verð. SELTJARNARNES Ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérgarði. Afh. tilb. u. trév. Verð 5,5 millj. GRAFARVOGUR - PARH. Glæsil. ca 147 fm parh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. og garðskála. Húslð afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Einnig 3ja herb. 75 fm parh. GRETTISGATA - 4RA H. Höfum til sölu í fallegu fimmbýlishúsl Íjlæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. b. skilast tilb. u. trév. með fullfrág. sam- eign. Verð 6,2 millj. 5-7 herb. íbúðir FLÚÐASEL - 5 HERB. Gullfalleg 5 herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum. Vandaðar eikar- innr. 4 svefnherb. Ákv. sala. SIGTÚN Falleg 125 fm sérh. á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Tvær saml. stofur. Skipti mög- ul. á 3ja herb. íb. Verð 7,6 millj. BUGÐULÆKUR Gullfalleg 6 herb. sérh. í fallegu þríbhúsi. 4 svefnherb. Sérþvottah. og innr. Mikiö geymslurými. Verð 7,8-8 millj. SOGAVEGUR Falleg 115 fm efri hæð í góðu tvíbhúsi. Nýtt þak. 3-4 svefnherb. 18 fm íbherb. í kj. Bílskréttur. Verð 8,5 milij. 4ra herb. íbúðir SUÐURHÓLAR Falleg mjög rúmg. 4ra herb. íb. á jarðh. með sérgarði. Ákv. sala. HJARÐARHAGI Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Parket. Hús og sameign nýgegnumtekin. FLÚÐASEL Stórglæsil. 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Nyjar innr. ROFABÆR Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Nyl. bað og eldh. Endurn. gler. Mjög ákv. sala. GRETTISGATA Gullfalleg og nýtískul. mikið endurn. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Parket. Nýtt heldh. og bað. Allar raf- og ofnalagnir nýjar. Áhv. ca 2 millj. Verð 5,4 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. Verð 5-5,2 millj. VÍÐIMELUR - SÉRH. Falleg 4ra herb. sérh. á 1. hæð ásamt rúmg. bílsk. Sérinng. Góðar stofur. KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð. 2 svefnherb., 2 stofur. Mjög fallegt útsýni. Verð 5 millj. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Sérþvottah. Ekkert áhv. GIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 3ja herb. ibúðir VANTAR 3JA HERB. - STAÐGREIÐSLA Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja-4ra herb. íb. í Reykjavík. Austur og vesturbær koma helst til greina, einnig Selás eða Grafarvogur. Rétt eign greidd út á þremur mánuðum. BORGARHOLTSBRAUT - MIKIÐ ÁHVÍLANDI Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð með sér- inng. og sérgarði. Nýl. innr. Parket. Áhv. ca 2 millj. við veðd. Verð 5,5 millj. BÁRUGATA Glæsil. 3ja herb. íb. í kj. Öll endurn. Fall- egur garður. Áhv. 2,2 millj. við veðd. Verð 4,1 millj. BREKKUGYGGÐ Glæsil. 2ja-3ja herb. raðh. á einni hæð. Áhv. ca 1300 þús Hússtjl. BÁRUGATA Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölb- húsi. Suðursv. Nýtískul. eign. Verð 4,9 m. SPÓAHÓLAR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Áhv. 2,3 millj. við veðd. Verð 4,9 millj. HOFTEIGUR Falleg 3ja herb. risíb. Mjög góður garður. Verð 4,2-4,3 millj. VANTAR EIGNIR MEÐ NÝJUM HÚSNÆÐISLÁNUM Flöfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. með nýjum hús- næðlslánum. Mikll ettirspum. Fjárst. kaupendur. SKAFTAHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. ca 96 fm nettó í mjög fallegu fjórbhúsi. Sérinng. Nýtt gler. Fallegur garður. Eign í toppstandi. Verð 4,9 millj. HRINGBRAUT Glæsil. 90 fm (nettó) Ib. á 2. hæð með sérinng. Nýtt parket. Áhv. ca 1800 þús. langtlán. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. ** Falleg 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Bílskrétt- ur. Teikn. fylgja. Parket. Verð 4,8 millj. VESTURBERG Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 4750 þús. LEIFSGATA Falleg 2ja-3ja herb. íb. í kj. Áhv. ca 1700 þús langtl. Verð 3850 þús. 2ja herb. ibúðir AUSTURBERG Gullfalleg ca 70 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Mjög fallegt útsýni. Ákv. sala. ÞANGBAKKI Glæsil. einstaklingsíb. á 2. hæð. Parket. Áhv. 1300 þús við veðd. Verð 3-3,2 mlllj. SPÓAHÓLAR Falleg 84 fm íb. á jarðh. meö sérgarði. Áhv. 1200 þús. Verð 4,1 milij. ORRAHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í eftirs. lyftuh. Parket. Verð 3,950 millj. FURUGRUND Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suöursv. Ljósar innr. Verð 3950 þús. ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. gler. Nýmáluð samelgn utan sem innan. Verð 3,8 millj. EFSTIHJALLI - 2JA - AUKAHERB. í KJ. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 15 fm aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. BRAGAGATA Falleg 56,2 fm 2ja herb. íb. í risi. Laus fljótl. Verð 3 millj. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda að 2ja-3ja hérb. íb. í Rvík eða Kóp. Staðgr. viö samning. UNNARBRAUT Falleg 60 fm íb. á jarðh. Parket. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. HAMRABORG Gullfalleg og rúmg. íb. á 2. hæð. Bílskýli. Áhv. ca 1100 þús við veðd. Verð 4 millj. FÁLKAGATA Ný standsett 35 fm íb. Óvenju vönduð eign. Verð 2,6 millj. VANTAR 3JA HERB. - VESTURBÆR Höfum mjög fjárst. kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. á Gröndum eða öðrum stööum í Austurbæ. 2,0 millj. v/samning. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.