Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.05.1989, Blaðsíða 40
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAI 1989 __ fíármál eru okkarfað? SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568 CANNES Vanessa í hópi aðdáenda Vanessa, íðilfagurt, franskt í Evuklæðunum einum til að draga Cannes, þarsem 42. kvikmyndahát- smástirni á himni kvikmynda- að sér athygli og áhuga ljósmynd- íðin stendur yfir, þar sem koma listarinnar, sá sig knúna til að ara. Það er líka við ramman reip saman allir þeir sem ber hæst í fækka fötum og brosa sínu blíðasta að draga að komast í sviðsljósið í kvikmyndaheiminum. Hörkustemmning á Ásakvöldi. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson BRETLAND Stærsti og minnsti maðurinn mætast Stærsti maður Bretlands og sá minnsti hittust í fyrsta skipti fyrir skömmu. Það eru 128 cm á milli þeirra og 131 kíló og þeir eru að eigin sögn mestu mátar. „Ég hringi til þín þegar ég þarf að mála þakið“ segir Mike Ballan en hann er aðeins 91 cm og 29 kíló að þyngd. „Þú hjálpar mér næst þegar ég þarf að bursta skóna" svar- ar þá stærsti maður Bretlands. Hann heitir Chris Greener og er 219 cm og 160 kíló. Þetta eru hinir mestu spéfuglar en hafa sín vandamál. Eitt helsta er fötin. Erfítt er að fá nógu stór eða nógu lítil handa herrunum og öll eru þau skraddarasaumuð. Chris er leikari en Mike starfar í tollinum. Sá síðamefndi hefur þó leikið í nokkrum kvikmyndum og má þá helst nefna „Star Wars“ og „Williow". Hann á 19 ára kærustu sem ekki er dvergvaxin, en hann er þrítugur að aldri. „Það mætti kalla mig bamaræningja" segir hann í spaugi. „Annars er það ágætt að ég sé smávaxinn, ég er nefnilega svo lofthræddur" segir hann ennfremur. Chris á einnig unnustu, og hún er „aðeins“ 181 cm á hæð. Þeir kappar vom mjög ánægði yfír því að hittast og ræða málin en þeir segjast hins- vegar ekki hafa yfir neinu að kvarta. VESTMANNAEYJAR Fjölmenní á Ásakvöldi Fyrir skömmu var haldin sam- koma til að minnast þess að Ási í Bæ hefði orðið 75 ára 1. maí sl. hefði hann lifað. Skemmtunin var haldin í Akógeshúsinu og kom- ust færri að en vildu. ■ Á skemmtuninni var lesið upp úr verkum Ása og fluttir textar og lög eftir hann, Oddgeir Kristjánsson og fl. Sönghópur undir stjórn Hafsteins Guðfinnssonar flutti mörg lög auk þess sem Árni Johnsen flutti nokk- ur lög og stjómaði fjöldasöng. Mik- il stemmning ríkti og höfðu margir á orði að þetta kvöld hefði ekki verið lakara en gott þjóðhátíðar- kvöld. Akógeshúsið var troðfullt og varð að vísa fjölda fólks frá eftir að uppselt var orðið. _ Grímur Mike Ballan og Chris Greener. EvmrwoE UTANBORÐSMÓTORAR 1.5—300 HESTÖFL Fyrstir og fremstir Léttir og liprir Stórir og stæltir Eitthvaö fyrir alla D ÞÓRf SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 Eigendur og útgefendur skuldabréfa: Vegna mikillar eftirspumar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.