Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1989 Smá auglýsingar f ÉLAGSLÍF M Útivist Miðvikudagur 31. maíkl. 20 Reykjavikurganga Útivistar 1989 Brottför er meö rútu frá Grófar- torgi (milli Vesturgötu 2 og 4) kl. 20 og frá BSÍ, bensínsölu, kl. 20.10. Ekið verður að Fossvogs- skóla og gengið um Fossvogs- dalinn i Skógraektarstöðina og áð þar, en siðan haldið meðfram Fossvogi i Öskjuhlíð og aðal áningarstaðurinn er ki. 21.30 við Beneventum. Gestir koma í gönguna og fræða um skóg- rækt, sögu o.fl. Ekkert þátttöku- gjald. Notið tækifærið og kynn- ist Útivistargönguferð. Létt ganga. Þetta er siðasta ferðin i ferðasyrpunni um Bláfjallaleið- ina. Allir velkomnir. Ferðaáætlun Útivistar 1989 er afhent i ferð- inni. Gerist Útivistarfélagar. Ár- gjaldið er 1.900,- kr. Eldri ársrit á tilboðsverði til 1. júlí. Sjáumst. Útivist, feröafélag. \ ,---, / KFUM & KFUK 1899-1969 90 ár fyrir aesbu Ulands K.F.U.M. og K.F.U.K. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. á Amtmannstíg 2b. Yfirskrift: Ríkur hjá Guði - Lúkas 12,13-21. Upphafsorð: Sigfús Ingvarsson. Ræðumaður: Gunn- ar J. Gunnarsson. Allir velkomnir. Ath. að guðsþjónusta og kaffi- sala sem áformuö var í Vind- áshlíð í dag fellur niður af óvið- ráðanlegum orsökum. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Sameiginleg samkoma í húsi Vegarins kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 11. Göngudacjur Ferðafélags Islands sunnud. 28. maí kl. 13.00 11. árið í röð efnir Ferðafélagið til sérstaks GÖNGUDAGS. Til- gangurinn með þessum göngu- degi er að fá fólk á öllum aldri til þess að rölta með félaginu utan vegar og „leggja land undir fót“ í orðsins fyllstu merkingu. Ferðafélagið skipuleggur stuttar gönguferðir i nágrenni Reykjavíkur alla sunnudaga árið um kring og þeir sem ekki þegar hafa kynnst þeim ferðum ættu að koma á sunnudaginn og taka þátt í skemmtilegri og auöveldri gönguferð með þeim hagvönu. Gengin verður stutt hringferð suður á Almenningum vestan Krýsuvíkurvegar. Gangan hefst í brunanámu, þar er gott bila- stæði, og frá suöurenda nám- unnar er gata sem kallast Hrauntungustígur, en eftir hon- um verður gengið þar til komið er út úr Kapelluhrauninu. Þá ligg- ur leiðin að Fornaseli og áfram að fornri fjárborg í Brunntorfum þaðan til þaka að brunanámunni en þar hófst gangan. Brottför frá Umferöarmiðstööinni, austan- megin. Fargj. kr. 500.- Fólk á eigin bílum er velkomið með í gönguna. Ferðafélagið býður upp á veitingar í lok göngunnar. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 16.30. RæðumaðurTheódór Birgisson. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Garðar Ragnarsson. AGLOW - kristileg samtök kvenna Annað kvöld verður fundur i menningarmiðstöðinni i Gerðu- bergi kl. 20.00 til 22.00. Sigrún Ásta Kristinsdóttir mun tala orð trúarinnar. Byrjað verður með kaffiveitingum á kr. 250,-. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum Hverfisgötu 42. Mikill, almennur söngur. Barnagæsla. Vitnisburðir. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. imj útivist Símar 14606 og 23732 Sunnudagsferðir 28. maí kl. 13. A. Grænadyngja, 402 m.y.s.- Lambafellsgjá. Létt fjallganga. Fjallahringurinn 2. ferð, en með honum er ætlunin að ganga á sjö valin fjöll i fjallahringnum kringum Faxaflóa. Verið með. B. Hverinn eini - Lambafells- gjá. Þeir, sem ekki vilja á fjall eiga kost á þessari göngu á lág- lendi. Forvitnilegir staðir skoð- aðir. Útivistarganga er góð heilsubót. Brottför frá BSÍ, bensínsölu kl. .13 (og kl. 13.15 v/Sjóminjasafnið, Hafnarfirði). Verð 900 kr. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Munið Reykjavikurgöngu Úti- vistar á miðvikudagskvöldið kl. 20.00. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. [Blj Útivist Sumarleyfi með Útivist 1. 21. - 25. júní: Vestfirsk sól- stöðuferð. ísafjarðardjúp, fuglaparadísin Æðey, Kaldalón, Drangajökuls- ganga. Gist tvær nætur i Dalbæ, en siðan haldið til Dýrafjarðar og gist að Alviðru og litast um á Ingjaldssandi og nágr. Spenn- andi hringferð um Vestfirði með góðri útivist og gönguferöum. Sólarlagið er einstakt þarna um sumarsólstöður. Pantið timan- lega. 2. Hornstrandir - Hornvík 5.-11. og 14. júlí og gönguferð frá Hesteyri til Hornvíkur 6.-14. júlí. Alls 8 Hornstrandaferðir i sumar. 3. Sumarleyfi í Básum Þórs- mörk.Fjöldi daga að eigin vali. Ódýrt sumarleyfi í fallegu um- hverfi og við bestu aðstæður til gistingar í óbyggðum. Ódýrt. 4. Gönguferð um Jötunheima í Noregi 18.-27. ágúst. Nokkur sæti laus í þessa „lúxus" fjalla- ferð. Pantanir óskast staðfestar fyrir miðjan júní. Helgarferðir 2.-4. júní: 1. Þórsmörk 2. Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gist í Básum. Hjólreiðaferð i Grafning er fre- stað um sinn. Sjáumst! Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. m" VBGURINN '-^3 V • Kríslið samfélag Þarabakka3 Námskeið um bæn verður haldið í dag, laugardaginn 27. maí, kl. 10-15. Mary Alice kennir. Öllum er heimill aðgangur. Veitingar seldar í hádegi fyrir þá sem þess óska. Vegurinn, Orð lífsins, Trú og líf, Krossinn. m útivíst Sumarleyfi með Útivist 1. 21. - 25. júní: Vestfirsk sól- stöðuferð. ísafjarðardjúp, fuglaparadísin Æðey, Kaldalón, Drangajökuls- ganga. Gist tvær nætur i Dalbæ, en síðan haldið til Dýrafjarðar og gist að Alviðru og litast um á Ingjaldssandi og nágr. Spenn- andi hringferð um Vestfirði meö góðri útivist og gönguferðum. Sólarlagið er einstakt þarna um sumarsólstöður. Pantið tíman- lega. 2. Hornstrandir - Hornvík 5.-11. og 14. júlí og gönguferð frá Hesteyri til Hornvíkur 6.-14. júlí. Alls 8 Hornstrandaferðir í sumar. 3. Sumarleyfi f Básum Þórs- mörk.Fjöldi daga að eigin vali. Ódýrt sumarleyfi í fallegu um- hverfi og við bestu aöstæöur til gistingar í óbyggöum. Ódýrt. 4. Gönguferð um Jötunheima í Noregi 18.-27. ágúst. Nokkur sæti laus í þessa „lúxus" fjalla- ferð. Pantanir óskast staðfestar —fyrir miðjan júní. Helgarferðir 2.-4. júní: 1. Þórsmörk 2. Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gist i Básum. Hjólreiðaferð i Grafning er fre- stað um sinn. Sjáumst! Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Trú og lif Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Sameiginlegar samkomur Samkoma í dag kl. 11.00. Préd- ikun: Mary Alice Isleib. Barna- kirkja. Hafiðstigvélin meðferðis. Samkoma í kvöld kl. 20.30, Mary Alice Isleib prédikar og þjónust- ar. „Þetta líf er í syni hans, Jesú Kristi". Hjálpræðisherinn Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16.00 Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir í júní: 2.-4. júní: Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 9.-11. júní: Þórsmörk - gist i Skagfjörðsskála/Langadal. 16.-18. júní: Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 16.-18. júní: Mýrdalur - Heiðar- dalur - Dyrhóley - Reynishverfi. Gist i svefnpokaplássi. Göngu- ferðir - bátsferð. 23.-25. júní: Þórsmörk - Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 30.-2. júlí: DALIR - gengin gömul þjóðleið. Hvammur - Fagridalur. 30. júní-2. júlí: Öræfajökull. Gist á Hofi í svefnpokaplássi. 30. júní-2. júli: Ingólshöfði. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Sumarleyfisferðir í júlí: 1. 24.-29. júnf (6 dagar): Vest- firðir. Ekið til Þingeyrar í Dýrafirði og gist þar í þrjár nætur. Farnar skoðunarferðir m.a. gengið frá Höfn, um Svalvoga og Sléttanes milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Næstu tvær nætur gist í Breiðuvík og m.a. gengið á Látrabjarg. 2. 28.-1. júlí (4 dagar); Ferð um Breiðafjarðareyjar. Gist i svefnpokaplássi i Stykkis- hólmi. Siglt með Hafrúnu um eyjarnar vestan Stykkishólms, i mynni Hvammsfjarðar og einnig til Vestureyja. Árbók F.l. 1989 fjallar um Breiðafjarðareyjar og er einn af höfundum hennar, Arni Björns- son, fararstjóri í ferðinni. Ath: Breytt dagsetning frá prentaðri áætlun 1989. Fólk getur komið i rúturnar v/kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Upplýsingar um ferðirnar og far- miðasala er á skrifstofunni, Öldugötu. Ferðafélag islands. RAÐAUGIYSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi og lítil geymsla 31,4 fm á 2. hæð í Hafnarstræti. Upplýsingar í síma 25149. Lúxus 2ja herbergja 80 m2 stórglæsileg lúxusíbúð til leigu við Suðurgötu. Bílskýli. Laus 1. júní. Nánari upplýsingar veitir Leigumiðlun hús- eigenda hf., Armúla 19, s. 680510, 680511. Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði á jarðhæð í nýju húsi í Mjódd. Stærðir 45, 80, og 200 fm. Einnig lager- húsnæði í kjallara. Upplýsingar í símum 76904 og 72265. Verslunarhúsnæði - Eiðistorg Til leigu 100 - 170 fm verslunarhúsnæði við Eiðistorg. Laust fljótlega. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eiðistorg - 654“ fyrir 3. júni. Grænatún í Kópavogi Til leigu í 1 ár eða lengur 150 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. Leigist aðeins reglusamri fjölskyldu. Laus frá byrjun júní. Fyrirframgreiðsla óskast. Upplýsingar um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Grænatún 8 - 953“. REIÐSKÓUNN REÐHÖLUNNI Sýningar - skemmtanir Stjórn Reiðhallarinnar hf. auglýsir hér með Reiðhöllina til leigu um lengri eða skemmri tíma frá 10. júní til 31. desember. Vinsaml. hafið samband við framkvæmda- stjóra í síma 673620. Reiðhöllin hf. Til leigu einbýlishús og sambyggður salur í Breiðholti. Húsið er hæð og ris með bílskúr í kjallara. Á 1. hæð eru 2 barnaherb., arin- hol, eldhús, þvgttahús, borðstofa, lítið bað og blómaskáli. í risi er stærra baðherbergi, stofa og hjónaherbergi ásamt tveimur svöl- um ca 180 fm. Sambyggður salur ca 100 fm sem hefur sérinngang og inngang í íbúðina ásamt snyrtingu. Leigist til 2ja-3ja ára frá 1. september 1989 í einu eða tvennu lagi. Þeir, sem kunna að hafa áhuga, sendi skrif- legt svar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Einbýlishús og salur - 12647“. ÝMISLEGT Sveit Get tekið börn í sveit á aldrinum 8-10 ára. Öll tilskilin leyfi fyrir hendi. Upplýsingar í síma 98-75145. Hef flutt lögmannsstofu mína frá Klapparstíg 26 að Laugarvegi 18, 4. hæð. Viðtalstími kl. 16.30-18.00. Sími 11185. Kristinn Sigurjónsson hrl. m ^7 Lóðarúthlutun Lóð undir verslunar- og þjónustuhúsnæði og léttan iðnað við Nýbýlaveg 36, í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð og uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum liggja frammi á tækni- deild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Bæjarverkfræðingur. Tækifæri fyrir þig! Ertu einstaklingur sem vantar aukatekjur? Ertu heildsali sem vilt bæta við þig? Vegna brottflutnings af landinu er til sölu lítill vörulager. Annars vegar er um að ræða vörur í snyrtivörudeildir verslana og stór- markaða auk snyrtistofa og apóteka. Hin svegar er um að ræða hálstöflur fyrir apótek og söluturna. Þessar vörur taka lítið pláss í geymslu. Innflutningur vel mögulegur ef menn vilja. Áhugasamir sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „O - 7313“ fyrir 3. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.