Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les þrettánda lestur. (Éinning útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþátturinn — Frá störfum Harðindanefndar. Árni Snæbjörnsson ræðir við Sveinbjörn Eyjólfsson formann nefndarinnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær". Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.0 ( dagsins önn — Kennaraímyndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Val- gerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur" eftir Riohard Brautigan. Gyrðir Elías- son þýddi. Andrés Sigurvinsson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður fjallað um það hvernig á að velja réttu græjurnar fyrir stangveiðina. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Svendsen og Chopin. — Hátíðarpólónessa op. 12 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveitin i Björgvin leikur; Carsten Andersen stjórn- ar. — Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frederic Chopin. Martha Argerich leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Siguröur G. Tómasson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Áslaug Jens- dóttir húsfreyja á Núpi í Dýrafirði talar. 20.00 Litli barnatímínn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Barrokktónlist — Locatelli, Leclair og Bach. Sónata nr. 10 í G-dúr fyrir flautu og fylgirödd eftir Pietro Locatelli. Wilbert Hazelzet leikur á flautu, Ton Koopman á selló og Rochte van der Meer á bar- okkselló. Sónata í G-dúr op. 9 fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Jean Marie Leclair. Monica Hugget leikur á barokkfiðlu, Sarah Cunningham á víólu da gömbu og Mitzi Meyerson á sembal. Konsert fyrir óbó d’amore, strengi og fylgirödd i A-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Stephen Hammer leikur á óbó d'amore með Bach hljómsveitinni; Joshua Rifkin stjórnar. 21.00 Sólon í Slunkaríki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari með honum: Hlyn- ur Þór Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá öðrum í hvítasunnu.) 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamravík" eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30Tímaskekkja eða stundarerfiðleikar. Samantekt um samvinnuhreyfinguna. Þáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. BRDÐKAUP A HOIEL SÖGU í veitingasölum okkar bjóðast margvíslegir möguleikar þegar halda skal brúðkaupsveisiu. T.d. síðdegismóttaka, kaffihlaðborð eða kvöldverður. Eftir brúðkaupsveisluna geta svo brúðhjónin og þeirra nánustu notið kvöldverðar í Grillinu og/eða farið í Súlnasalinn og stigið dans. í okkar glæsilegu brúðarsvítum bjóðum við hjónunum kampavín, blóm, ávexti og morgunverð upp á svítuna þegar þeim hentar. Gistinguna bjóðum við á vildarkjörum sé veislan haldin á hótelinu. Einnig getum við útvegað skreyttan glæsivagn sem ekur brúðhjónunum úr kirkjunni að Hótel Sögu. Nánarí upplýsingar og aðstoð veitir söludeiid. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur — Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.03. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur uppúr kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. Fréttirkl. 10 og 11. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landíð á áttatíu. Gestur Einar Jónasson/Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Guð- rún Gunnarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, í bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og 18.00. 18.00 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Hljómplötuþátturinn hans Alexand- ers. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Bahá'íum. 19.00 Lækningin. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrtn. 21.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45. Útvarp Rót: Friðar- uppeldi ■■■■i í dag verða hring- 1 D Otí borðsumræður um J-O friðaruppeldi í þætt- inum Opið hús hjá Bahá’íum á Útvarpi Rót. Friðarömmu, fóstru og kennara verður boð- ið í þáttinn til umræðna undir stjóm Halldórs Þorgeirssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.