Morgunblaðið - 04.06.1989, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 04.06.1989, Qupperneq 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1989 Barna- öryggisstó Bflpúðar Öryggisbelti Öryggi íöndvegi HÚSEIGANDI ERTU ÞREYTTUR í VWHAIDINU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Vaneinangrun • Frost-skemmdir • Sprunguviðgerðir • Lekir veggir • Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti sfo-utanhúss-klæðningarinnar: stb-klæðningin er samskeytalaus. stö-klæðningin er veðurþolin. Stb-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. StO-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. Stb-klæðningin leyfir öndun frá vegg. 5tb-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. Stö-klæðninguna er unnt að setja beint á veag, plasteinangrun eða steinull. StO-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfo-klæðningin endist — Vestur-þýsk gæðavara Opið mánud.-föstud. kl. 13-18 RYÐI f 112 Reykjavík - Sími 673320 Bíidshöföa 18 (Baknús) HAGY'RÆÐl/Hvada launaumslögfitna mest? „Sókn tiljafnréttis og bættra lífskjara(( eða launarammi úrgúmmíi ÞAÐ SVIGRÚM til launahækk- ana, sem ríkisstjórnin setti sér í þjóðhagsáætlun og Qárlögnm, ríkisstjórnarinnar var knappt. Gert var ráð fyrir 6-8% hækkun launa frá meðaltali 1988, en það þýddi 4-5% hækkun frá upphafí til loka ársins. Með lagaboði voru laun hækkuð um 1,25% í febrúar og því var samningsramminn ekki nema 3-4%. I þessu var talið að verðlag myndi hækka um 12% og gerði þjóðhagsáætlun ríkis- stjórnarinnar því ráð fyrir að kaupmáttur yrði 5-6% lakari en í fyrra. eftir Sigurð Snævorr Kjarasamningur fjármálaráð- herra við Bandalag starfs- manna ríkis og bæja, var gerður 7. apríl sl. Einkenni þess samnings var, að í stað prósentuhækkana, sem gengju upp allan launastig- ann, var hann byggður á krónu- töluhækkunum; laun skyldu hækka um 2.000 krónur við gildistöku, um 1.500 krónur í september og um 1.000 krónur í nóvember. Auk þessa var samið um 6.500 króna orlofs- uppbót og hækkun desemberupp- bótar um 3.000 kr. Samningurinn færði félagsmönnum í BSRB, sem höfðú 55.000 kr. í meðallaun fyrir dagvinnu um 9% launa hækkun á samningstímanum, sem er augljós- lega verulega umfram launaramm- ann. Þar sem samningurinn byggir á krónutöluhækkunum felst nokkur launajöfnun í samningnum. Lægsti taxti BSRB var um 32.200 krónur fyrir samningana og svarar 2.000 króna hækkun á þeim launum til um 6,2% hækkunar. Hæsti taxti BSRB var hins vegar 109.800, en 2.000 krónumar svara til 1,8% af þeirri ijárhæð. í samningnum felst að í lok samningstímabilsins að bi- lið milli hæsta og lægsta taxta bandalagsins minnkar, úr því að hæstu laun voru 238,3% hærri en lægstu í 209,3%. Auk þessa eru í samningnum mikilvæg ákvæði um aukna viðmiðun við lífaldur, ráðn- ingarform, bamsburðarleyfi o.fl. í atkvæðagreiðslu félagsmanna í BSRB hlaut samningurinn „rúss- neska kosningu", því 85-90% félaga studdu hann. Frá Mesópótamíu til Suðureyrar og Súðavíkur Á liðnum vetri birtist athyglis- verð könnun Félagsvísindastofnun- ar um viðhorf landsmanna til tekju- jöfnuðar, en þar kom fram að yfir- gnæfandi meirihluti vildi aukinn launajöfnuð. Lýsti samningur BSRB og þessi skoðanakönnun við- horfsbreytingu? Vorið 1987 var mikið rætt um lögbindingu lágmarkslauna, en sú var ein krafa Samtaka um kvenna- lista í stjórnarmyndun. Sama vor sungu þáverandi hagfræðingar VSI og ASI, Bjöm Bjömsson og Vil- hjálmur Egilsson, saman jarðarfar- arsálm yfir kjarabaráttu og launa- jöfnun. í grein þeirra félaga, sem birtist í Morgunblaðinu 30. maí 1987, sendur: „mannfræðingar hafi komist að raun um, að þúsund ámm fyrir Krists burð hafi launahlutföll í Mesípótamíu verið svipuð og á íslandi nútímans. Sögunni fylgir líka, að bónuskerfi hafi í þessu MATUR OG DRYKKUR /Hvemigmá berjast gegn heilsuspillandi hégóma, erlendum? f NÆSTSÍÐASTA pistli var sú kenning höfð eftir Gérard Lemar- quis, sem gjörla hefur fylgst með drykkjusiðum íslendinga um ára- bil, að drykkjuvandamál okkar felist fremur í neyslu koffíndrykkja en áfengis. Leggur hann til að kaffi og kóladrykkir verði bannaðir á skemmtistöðum; fólk sé þegar orðið æst eftir að hafa þambað þessa drykki allan daginn og geti hreinlega umturnast sé þambinu haldið áfram fram á nótt... Þessi kenning er hreint ekki svo fráleit því íslendingar eru ein- hveijir mestu kaffi- og gosdrykkjasvelgir í heimi. Ein helsta ástæðan fyrir því er áreiðanlega langur vinnudagur og óhollt vinnulag með tilheyrandi vöktum og bónuskerfi. Við notum koffindrykkina til að halda okkur vakandi og — mikið rétt — æsa okkur upp á hundavökt- unum í lífsins ólgusjó. Mikil kolvetni + sjoppufæði + kaffi = eitur rkaffibaunum, telaufúm, kóla- Lhnetum og kakóbaunum er að nna ýmis örvandi efni, svonefnd Ikaoíð, þ. á m. koffin. Hófleg offínneysla gerir engan óskunda, hefur hressandi áhrif og getur ver- ið verkjastillandi (auk þess sem hún eykur þvaglát). En sé meðalhófs ekki gætt getur koffín- ið haft djúpstæð áhrif á starfsemi líkamans. Lágur ir Jóhönnu einsdóttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.