Morgunblaðið - 04.06.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1989 C 19 Dœmi um verð: Staðgreiðsluuerð á mann, miðað við tvo fullorðna og tvö börn, 2-11 ára í íbúð. VÍST KEMSTU TU MAJORKU Eru tímarnir erfiðir? Sérðu ekki fram á að komast í sumarfrí? Víst kemstu. Því Úrval býður Majorkuferðir í júní og júlí á verði og greiðslukjörum sem gerast varla hagstœðari. í Úrvalsferð til Sa Coma á Majorku er engin óvissa. Heldur strönd, gististaðir og aðstaða eins og best gerist. Og ekki má gleyma að á Majorku er mun ódýrara að lifa en hér heima. 12.700 KR. Á MÁNUÐI fyrir fjögurra manna fjölskyldu. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900. Jjj Til að auðvelda þér enn frekar að komast bjóðum við allt að tíu mánaða greiðslukjör með raðgreiðslum VISA. Það þýðir t.d. að mánaðarleg afborgun fjögurra manna fjölskyldu er 12.700 kr. fyrir tveggja vikna ferð, brottför 19. júní. 5.000 KR. A MANUÐI fyrir einstaklinga. Einstaklingum bjóðum við „Lukkuhjólsverð“ og greiðslukjör sem miðast við 5.000 kr. lágmarksgreiðslu á mánuði. Hefur þú efni á að notfœra þér þetta ekki? YDDA F12.67/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.