Morgunblaðið - 04.06.1989, Síða 19

Morgunblaðið - 04.06.1989, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1989 C 19 Dœmi um verð: Staðgreiðsluuerð á mann, miðað við tvo fullorðna og tvö börn, 2-11 ára í íbúð. VÍST KEMSTU TU MAJORKU Eru tímarnir erfiðir? Sérðu ekki fram á að komast í sumarfrí? Víst kemstu. Því Úrval býður Majorkuferðir í júní og júlí á verði og greiðslukjörum sem gerast varla hagstœðari. í Úrvalsferð til Sa Coma á Majorku er engin óvissa. Heldur strönd, gististaðir og aðstaða eins og best gerist. Og ekki má gleyma að á Majorku er mun ódýrara að lifa en hér heima. 12.700 KR. Á MÁNUÐI fyrir fjögurra manna fjölskyldu. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900. Jjj Til að auðvelda þér enn frekar að komast bjóðum við allt að tíu mánaða greiðslukjör með raðgreiðslum VISA. Það þýðir t.d. að mánaðarleg afborgun fjögurra manna fjölskyldu er 12.700 kr. fyrir tveggja vikna ferð, brottför 19. júní. 5.000 KR. A MANUÐI fyrir einstaklinga. Einstaklingum bjóðum við „Lukkuhjólsverð“ og greiðslukjör sem miðast við 5.000 kr. lágmarksgreiðslu á mánuði. Hefur þú efni á að notfœra þér þetta ekki? YDDA F12.67/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.