Morgunblaðið - 22.06.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1989, Blaðsíða 7
If. MORGtÍNBlÍAÐ 'R MífFA TSMÍiníTOM Nú er Renault 19 kominn til Islands 7' I Tímamótabfll. Áriö 1984 byrjaöi hönnunin á þessum tímamótabíl, Renauit 19. Bíllinn er árangur þrotlausra tilrauna og rannsókna viö margskonar skilyröi. Renault 19 kom fyrst á markaðinn í Frakklandi áriö 1988, en nú er hann loksins fáanlegur hérlendis. Gæðin ofar öllu. Strax í upphafi var markmiðið aö framleiöa bíl í hæsta gæðaflokki fólksbíla. Hönnun og þróun bílsins var ein sú umfangsmesta og dýrasta í frönskum bílaiðnaði, enda hvergi til sparaö. Tæknilegur tímamótabíll. Renault 19 GTS, er meö nýja 80 hestafla „Energy” vél, með 2ja hólfa blöndungi. Vélin er 1390cc, 4ra strokka og smíöuö til aö standast ströngustu kröfur um mengunar- varnir í Evrópu og Bandaríkjunum. Spar- neytnin er ótrúleg, bensíneyöslan er milli 5 og 6 lítrar á hundrað kílómetrum. Hámarks- hraöi er 173 km/klst. Fjöðrunin er sér- staklega styrkt og gefur þaö bílnum mjög skemmtilega aksturseiginleika. Gírkassinn er 5 gíra og er gírskiptingin eins og best gerist í dýrari bílum. Gírkassi og drif hafa sérstakt smurolíukerfi sem aldrei þarf aö bæta á eöa skipta um olíu. Nýjung á íslandi, 30 daga skilaréttur á Renault 19. Þaö hefur sjaldan verið eins auövelt aö eignast nýjan bíl, því nú getur þú valið um þau kjör sem henta þér best og aö auki fengið bílinn á 30 daga skilrétti. Þessi skilaréttur gefur þér góöan tíma til aö kynnast bílnum og meta hvert smáatriði. Nánari upplýsingar um skilaréttinn á Renault 19 færöu hjá sölumönnum. Viö getum líka tekið notaöa bíla í góöu ástandi sem greiðslu upp í nýjan Renault 1 9. Renault 19 er með 6 Sra ryðvarnarábyrgð. Sýningin. Nú stendur yfir sýning á Renault 19 GTS, 5 dyra og 3ja dyra, í sýningarsal okkar aö Krókhálsi 1 í Reykjavík. Þar gefst þér tækifæri til aö reynsluaka þessum tímamótabíl. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 8 til 18 og laugardaga frá kl. 13 til 17. Óskir þú eftir heimsendum upplýsingum um Renault 19, skaltu hafa samband í síma 686633. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 Renault 19, GTS Kostar frá 799.399 Fyrir utan ryðvörn og skráningu. Sérstaða á markaðnum. Renault 19 er sniöinn aö þörfum mark- aðarins aö öllu leyti, og því ákjósanlegasti kostur. Renault 19 er um margt ólíkur öðrum frönskum bílum, bæði í ytra útliti, hönnun og frágangi. Renault 19 er nýr bíll frá grunni meö sportlegt yfirbragö. Fjöldi nýjunga. Þaö er margt sem gerir Renault 19 áhugaveröan. Hann er þaö rennilegur, aö loftmótstaöan er sú minnsta hjá bílum í þessum flokki. Rými fyrir ökumann, farþega og farangur er meira en almennt í þessum stærðarflokki. Huröir halda fullri hæö til þæginda fyrir alla farþega. Afturhurðin opnast mjög hátt. Hliöarspeglarnir og stuðararnir eru endurbættir til aö bæta enn frekar öryggiö. Öryggisbelti eru meö sjálf- virkri hæðarstillingu. Renault 19 á íslands- markaði er hlaöinn aukahlutum og sjálfsögðum þægindum eins og rafstýrðunru rúöum og samlæstum fjarstýröum huröalæsingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.