Morgunblaðið - 22.06.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989 9 VIÐAR ÁGÚSTSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI SPYR: Hver er . MUNURINN Á EININGABRÉFUM 1, 2 OG 3? DAGNÝ LEIFSDÓTTIR, VARSLA VERÐBRÉFA- SJÓÐA SVARAR: „Að baki Einingabréfum 1, 2 og3 entþrír mismunandi sjóðir sem hverum sighefur mismunandi ogsjálfstœða fjárfestingarstefnu. Par af /eiðandi bera þessi bréf mismunandi vexti. Einingabréf 1 bera t dag um 10-11% vexti umfram verðbó/gu. . Tveir þriðju hlutar sjóðsins (76%) eru ávaxtaðir með kaupum á verðtryggðum skuldabréfum með fasteignaveði en bankabréf og spari- skírteini ríkissjóðs eru utn 16% af sjóðnum. Aðrar tegundir verð- bréfa eru þau 8% sem eftir standa. Einingabréfasjóður2 erhins vegar eingöngu ávaxtaður rneð kaup- urn á spariskírteinurn ríkissjóðs, bankabréfum ogbréfum útgefnum af bajarféTógum og stórurn fyrirtœkjnm. Ávöxtun er utn 6% utnfrarn verðbólgu. . -g’. ' Einingabréf 3 eru óverðtryggð ogbera í dag um 37,5% ávöxtun sern jaftigildir um l í% umfram verðbó/gu. Sjóðurínn er aðallega ávaxtaður méð kaupum á óverðtryggðum sku/dabréfum með veði eða traustum ábyrgðaraðilurn, skammtímakröfum og EURO og VISA seð/utn og afborgunarsamningum. Raunvextir hœkka ef verðbólga lcekkar. “ Lesandi góður, ef þú hefur spurningar um verðbréfamarkaðinn eða fjármá/ almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn okkar er 686988, en við tökurn /íka gjaman á móti þér á 5. lueð í Húsi vers/unarínnar í Nýja miðbænum við Kring/urnýrarbraut. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 22. JÚNI1989 EININGABRÉF 1 3.966,- EININGABRÉF 2 2.202,- EININGABRÉF 3 2.591,- LlFEYRISBRÉF 1.994,- SKAMMTlMABRÉF 1.367,- KAUPÞING HF Húsi versltítiarinnar, sími 686988 1930-1938-1956 1968-1989 Kommúnistaflokkur íslands var stofnaður í svartasta skammdeginu árið 1930 og hefði orðið sextugur á næsta ári, hefði honum enzt heilsa og líf. En hreyfingin lifði undir nýjum nöfnum: 1) Sameiningarflokkur al- . þýðu, Sósíalistaflokkurinn 1938; 2) Alþýðu- bandalag 1968 (kosningabandalag frá 1956). Nú hefur Alþýðubandalagið fengið bót á- botninn: félagið Birtingu, sem til varð upp úr miklum innanflokksátökum á flokksþingi, í ABR og á Þjóðvilja. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Sameining vinstri manna Oddur Ólafeson, rit- stjómarfulltrúi, segir í Tímanum: „Þegar uppdráttar- sýkin var að heltaka Kommúnistaflokk ís- lands á fjóróa áratugnum gekk toppkrati til liðs við hann, ásamt nokkrum minni spámönnum. Sam- einingarflokkur alþýðu, Sósíalistaflokkurinn, varð til og allt lék i lyndi um hrið . . . Að því kom að gamla uppdráttarsýkin fór að sækja á kommana, sem nú kenndu sig við sam- einingu og alþýðu og aft- ur var toppkrati tilbúinn að yfirgefa sinn gamla flokk með bláeygðu liði og aftur fengu kommar vítamínsprautu og Al- þýðubandalagið var stofhað. Ekki tolldu toppkratar þar lengi fremur en fyn- og klufú sig út úr af miklu frjálslyndi og stoftiuðu nýjan flokk með nokkrum fyrrum komm- um. Sá flokkur hékk inni á þingi í tvö kjörtímabil og var iry'ög af honum dregið þegar farið var að líða á hið síðara.“ „Hið frjáls- lynda vinstra- samsull“ Enn segir Oddur: „Allar þessar tilfier- ingar fóru fram undir yfirskini sameiningar vinstri manna f einn flokk. Þessi sameiningar- draumur blundaði víðar og eftir dularfullum leið- um rak eitthvað af möðruvellingum á fjörur frjálslyndu vinstri stefii- unnar rétt í þann mund að hún geispaði golunni og hinn hugumstóri Olaf- ur Ragnar Grímsson rétt náði inn sem varaþing- maður fyrir flokkinn [Fijálslyndir og vinstri menn] áður en hann safn- aðist inn á spjöld sfjórn- málasögunnar. Síðan hef- ur hann, þ.e. ORG, verið persónugerfingur sam- einingar vinstri manna í öflugt stjórmnálíiafl. Þegar enn einu sinni þurfti að hressa upp á ásjónu flokksins sem ýmist hefiir kennt sig við kommúnisma, sósíalisma eða bandalag alþýðu hlupu nýliðamir í hinu deyjandi fijálslynda vinstrasamsulli yfir í alfa- ballasöfnuðinn og var einum þeirra tekið með kostum og kynjum, hinir eru gleymdir. Nú hófet andlitslyfling sem sagði sex . . . Þegar leiðindin ætluðu að fara að drepa allaball- ana lyftu þeir sér upp við naflaskoðun og gerðu þá skyssu og fara að kíkja í nafla hvers annars — og allt fór upp í loft í rifrildi og gagnkvæmum ásök- unum...“. Sameining sem hefst á klofhingi! Síðar í grein sinni seg- ir höfundur: „Eftir formannsskipti fór sem fyrr að urga fór ' í samskiptum félaganna og um helgina voru stofii- uð enn ein allaballasam- tökin sem eiga að sam- eina alla vinstri menn í einum flokki. Það var gert með því að kljúfa Alþýðubanda- lagsfélag Reykjavíkur, en meðal komma og hálf- komma og kvartkomma hefet sameining alltaf á klofningi og eftir þvi sem oftar og meira er klofið eykst sameiningarrausið. Þetta skilja engir nema innvígðir i fræði Marx og Leníns, en þau eru álíka auðskilin og spádómar Nostradamusar, sem hver túlkar eftir eigin óskhyggju...". I sömu spor- um og fyrir hálfri öld Um mánaðamót nóv- ember/desember 1990 verða 60 ár frá stofnun Kommúnistaflokks ís- lands. Þar eru rætur Al- þýðubandalagsins. Hvað hefur svo hinn rauði meiður vaxið á 60 árum hreyfingarinnar? Hveiju hafa nafnbreytingamar skilað? Kjörfylgi Kommúni- staflokks Islands var mest árið 1937, 8,5%. Kjörfylgi Sósíalista- flokksins var mest 1946 19,5%. Kjörfylgi Alþýðu- bandalagsins var mest 1978, 22,9%. En allt er í heiminum hverfúlt í siðustu kosn- ingum var kjörfylgi Al- þýðubandalagsins komið niður í 13,7% (úr 22,9% 1978). Það er snöggtum lakari útkoma en hjá Sósíalistaflokknum, sem fékk 16,1% fylgi hið minnsta (1953). Skoðana- kannanir á formannsferli Olafe Ragnars Grímsson- arsýna ennþá lakari nið- urstöðu. Ef fer sem horf- ir getur kjörfylgið farið niður í sama hlutfall og hjá Kommúnistaflokki íslands fyrir hálfri öld. Það er því ekki bjart yfir Birfingu, sem klauf sig út úr ABR undir merlq- um sameiningar! Eít KETTLER V-þýsk gæðavara UTILEIKTÆKI Ný sending lólusett kr. 9.651,- Vegaselt kr. 3.750,- aíísm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.