Morgunblaðið - 24.06.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.06.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JUNI 1989 28 Morgunblaðið/Þorkell Bandarískur hermaður með M-60 vélbyssu í vélbyssuhreiðri á Stafnesi, en í baksýn gnæva fjarskiptaskermar. Norðurvíkingur ’89; Þrátt fyrir þíðu sifyir við sama umhverfis Island stöð Atlantshafsflota Bandaríkjanna í Norfolk (USCINCLANT), yfirstjóm herliðs (FORSCOM), yfirstjórn her- flutninga (USTRANSCOM) yfírmað- ur varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli (COMICEDEFOR) og hlutar land- varnaliðs íslands (ARICE), sjóher- deilda (NAVICE) og flugherdeilda (AFICE) á íslandi. Auk þess mun hluti öryggissveita landgönguliða á Keflavíkurflugvelli (MCSFCO) taka þátt í henni. Þá er hingað kominn hluti af 7. herdeild Bandaríkjahers frá Fort Ord í Kaliforníu og von er á hluta af 187. herdeild varaliðs Bandaríkjahers frá Massachusetts. Helstu þættir æfinganna eru sem hér segir: • Sameiginleg stjórnstöð mönn- uð. • Húsnæði fjölskyldna og aðstand- enda hermanna rýmt. • Landvarnalið vamarliðsins tekur sér stöðu. • Sveitir úr fastaher koma frá Bandaríkjunum og leysa land- vamaliðið af hólmi. • Varaliðssveitir koma til landsins og taka við af landvamasveitum fastahersins. • Sveitir fastahersins fara frá ís- landi. • Hraðáfylling eldsneytis flugvéla æfð. • Æfing flugsveita (reglubundin æfíng). • Æfíng skyndiviðgerðar á flug- braut. • Stjórnstöðvaræfing. • Fjarskiptaæfing. HINN 20. þessa mánaðar hófiist heræfingarnar Norðurvíkingur ’89, en í þeim er æfður varnarviðbúnaður á Keflavíkurvelli, eins og gert er ráð fyrir að honum verði háttað á miklum hættu- eða ófriðartímum. Æfingarnar eru þó smáar í sniðum miðað við það sem gerist og geng- ur og má nefna að vegna smæðar sinnar eru þær ekki tilkynningaskyld- ar samkvæmt Stokkhólmssáttmálanum um gagnkvæmar tilkynningar risaveldanna um heræfingar sínar. 948 bandarískir hermenn eru komn- ir hingað til iands til þess að taka þátt í æfingunum, en á hættu- og ófriðartímum er gert ráð fyrir að manna lið með litlum sem engum landsins. Á blaðamannafundi, sem Varnar- málaskrifstofa utanríkisráðuneytis- ins og varnarliðið boðuðu til, var greint frá tilurð og framkvæmd æf- ingarinnar. í máli Arnórs Siguijóns- sonar, varnarmálaráðunauts, kom meðal annars fram að þrátt.fyrir að að undanförnu hefði þíðu gætt í sam- skiptum stórveldanna, tæki niður- skurður vopna í Evrópu ekki til her- afla Sovétmanna á Kóla-skaga. Vissulega hefði dregið úr ferðum Sovétmanna hér við land, en samt væri ísland enn sá staður í heimi, þar sem oftast þyrfti að fljúga til móts við sovéskar herflugvélar. Þá hefði síður en svo dregið úr hernaðar- hægt sé að senda hingað um 7.000 fyrirvara til þess að tryggja varnir uppbyggingu á Kóla-skaga. Norðurvíkingur ’89 er tvíþætt æl'ing. Annars vegar fara fram stjórnstöðvaræfingar, sem felast í að reyna á stjómkerfí varnarliðsins, kanna viðbrögð og boðleiðir. Hins vegar fara fram verklegar æfingar innan varnarsvæðisins, en það er sá hluti æfinganna, sem almenningur hefur yfirleitt í huga þegar rætt er um heræfingar — sjálfur „byssuleik- urinn“. Yfirmaður Atlantshafsherstjórnar Bandaríkjanna hefur yfírstjórnun og skipulagningu heræfinganna með höndum, en yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli fer með svæðis- stjórnun og eiginlega framkvæmd þeirra. Markmið æfinganna er að æfa framkvæmd þeirra vamaráætlana, sem til eru fyrir ísland, og móttöku liðsauka, sem veija á ísland á landi. ^áttakendur í æfingunni eru Stjórn- Auk ofangreinds verður haldin björgunaræfíng á sjó í samvinnu við Landhelgisgæzlu íslands og þegar hefur farið fram hópslysaæfing í samvinnu við Almannavamir ríkis- ins. Morgunblaðið/Þorkell TOW-skriðdrekabani og M-60 vélbyssa á þaki hins nýja ,jeppa“ Banda- ríkjahers, en að undanförnu hefur Bandaríkjaher verið að taka hann í notkun í stað ganila Willys-jeppans, sem verið hefur í notkun frá í seinna stríði og er íslendingum að góðu kunnur. Gunnlaugur Rögnvaldsson ók óbreyttum Peugeot 205 GTi til sigurs í fyrstu kvartmíl- unni sem gildir til íslandsmeistara. Hann lagði tíu ökugarpa að velli og lýsir frum- raun sinni í kvartmílu í Samúel. PÖKKUM EFTIRTÖLDUM STUÐNINGINN wms— PEUCEOT SACHS DISKAR KÚPLINGAR HÖGGDEYFAR FALKINN TÖKUM UPP DÓSIR ^gðs - að sjálfsögðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.