Morgunblaðið - 24.06.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.06.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1989 17 ^Fl Skipalyftan hf. og óbætanlegt tjón í starfsgreininni því að æskileg framleiðni skilar sér ekki nema stöðugt sé unnið að nýsmíði skipa og sérhæfðir iðnaðar- menn gangi til verka samkvæmt verkáætlun frá byijun til enda. Eðli- leg hagkvæmni næst ekki með því að hlaupið sé úr verkefninu yfir í önnur verk, breytingar eða viðhald, en þetta kemur því miður of oft fyr- ir. Ég hef nú í hartnær sextíu ár haft áhuga fyrir og fylgst með þróun jám- og málmsmíði í landinu, auk þess hef ég átt þess kost að mæta á Iðnþingum í 40 ár og ávallt hafa verið þar á málaskrá smíði fiskiskipa og baráttan við að fá smíðamar inn í landið. Stálskipasmíði hefst svo 1953 þegar samið var við Stálsmiðju um smíði dráttarbátsins Magna sem sjósettur var 15. október 1954. Sögu- legur dagur í iðnsögu íslendinga, fyrsta stálskipið smíðað á landi hér, skömmu síðar var lagður kjölur að stærra skipi, varðskipi fyrir Norður- land, hlaut það nafnið Albert. Ég nefni þetta hér því að það hefur vak- ið athygli útlendinga hversu fljótir íslendingar voru að tæknivæðast og hasla sér völl í jafn stórbrotinni at- vinnugrein og geta nú smíðað full- komnustu fiskiskip með fullkomnum búnaði og tækjum. Það má ekki eiga sér stað að öll sú atorka, þekking og fjármagn sem lagt hefur verið í innlenda stálskipasmíði verði af skammsýni látin tærast upp. Iðnaðarstofn í þungaiðnaði okkar sem ber uppi margar aðrar greinar í íslensku atvinnulífi. Hér verða fær- ustu menn að finna leiðir sem sam- ræmst geta hagsmunum skipaeig- Hugleiðingar um iðnað og iðju eftir Aðalstein Jóhannsson Við íslendingar höfum komist hjá verulegu atvinnuleysi enn sem komið er og stöndum að því leyti betur en sumar nágrannaþjóðir okkar, s.s. Danir og Bretar. Samt höfum við stpndað mikla yfirvinnu, svo mikla að hún getur verrið hættuleg heilsu manna — og hefur stundum brotið hana niður. En þrátt fyrir allt stritið eru fjár- mál ríkisins og peningamál margra þegnanna í megnasta ólagi. Dýrtíðin er á hraðri uppleið, og henni fylgir siðferðisleg upplausn. Gengisfelling- ar hafa verið tíðar og krónurýrnunin spillir mjög fyrir eðlilegri spamaðar- viðleitni. Þegar yngri og eldri verða þess varir, að sparnaður er gagnslít- ill — og stundum til ógagns — spil- list „þjóðarsálin" og lausbeislun á sér stað. Hér verður því að komast á breyt- ing til batnaðar. Ríkisstjórnin verður að finna til ábyrgðar sinnar. I upp- hafi fgrils síns taldi hún að öllu mætti breyta til bóta með góðri stjórnsemi, en sú hefur ekki orðið raunin á. Iðnaður okkar á við mikla erfið- leika að stríða, en vaxtarskilyrði hans varða þjóðina alla. Eins og oft hefur verið bent á, eru aðalatvinnu- vegirnir, fiskveiðar og landbúnaður, ekki þess megnugir að taka að fullu við þeirri mannfjölgun, sem kemur á vinnumarkaðinn næstu árin. Þess- vegna þarf að hlúa að iðnaði og skapa honum eðlilega vaxtamöguleika. Stálskipasmíði hófst ekki að marki hérlendis fyrr en á síðari árum og náði fótfestu fyrir tilstilli ötulla framámanna. íslensku skipin hafa gegnt hlutverki sínu fyllilega til jafns við erlend skip, og undrast margir að þróun iðnaðarmála — skipasmíða ekki síst — skuli hafa verið eins góð og raun hefur á orðið. En það hefur orðið þessari iðngrein helst til baga, að risið hafa upp of margar skip- asmíðastöðvar hér á landi, og verða þær þá fljótt vanmegnugar þess að geta allar gegnt hlutverki sínu sem skyldi. Þetta hefur svo aftur valdið Aðalsteinn Jóhannsson „Eins og oft hefiir verið bent á, eru aðalatvinnu- vegimir, fiskveiðar og landbúnaður, ekki þess megnugir að taka að fiillu við þeirri mann- Qölgun, sem kemur á vinnumarkaðinn næstu árin. Þessvegna þarf að hlúa að iðnaði og skapa honum eðlilega vaxta- möguleika.“ nokkurri vantrú á iðngreininni og orðið til þess að bregða fyrir hana fæti — jafnvel kæfa í fæðingunni. Það er vitað, að fyrstu fagmenn í skipasmiðastéttinni tileinkuðu sér kunnáttu sína með því að fylgjast með smíði skipa erlendis, og síðan urðu meðfæddir hæfileikar og hald- góð þekking á fiskveiðum þessum mönnum það leiðarljós, sem þurfti til að skipin hentuðu í hafróti ísland- sála. Höfundur er tæknifræðingur Kórtónleikar í Hall- grímskirkju á laugardag enda og þeim Qölmörgu sem stunda stálskipasmíðar í landinu, það varðar þjóðarheill. I jám- og málmiðnaði fer fram þróttmikið félagsstarf og era þar í forastu hinir hæfustu menn með mikla tækniþekkingu og starfs- reynslu að baki. Era þessi félög og samband, Félag málmiðnaðarfyrir- tækja, Félag dráttarbrauta og skipa- smiðja og Samband málm- og skipa- smiðja 1987 og eru innan þessara félaga við störf á fimmta þúsund starfsmanna. Öll era þessi félög og sambönd innan Landssambands iðn- aðarmanna og er framkvæmdastjóri þess Þórleifur Jónsson. Höfundur er fyrrverandi forseti Landssambands iðnaðarmanna. Pauluskantorei frá Hamm í Vestur-Þýskalandi heldur tón- leika í Hallgrímskirkju laugar- daginn 24. júní kl. 20.30 og syngur auk þess við messu dag- inn eftir kl. 14.00, einnig i Hallgrímskirkju. Sljórnandi er Rolf Schönstedt. Pauluskantorei er staddur hér á landi í boði Dómkórsins í Reylq'avík. Á milli þessara kóra hafa myndast nokkur tengsl á liðn- um árum. Rolf Schönstedt hélt orgeltónleika á Tónlistardögum Dómkirkjunnar árið 1986 og Mar- teinn H. Friðriksson stjórnandi Dómkórsins lék á orgel í Hamm sama ár. Á efnisskrá eru verk eftir Bach, Mendelssohn, Reger o.fl. í kórnum eru u.þ.b. 50 söngvarar en einnig kemur fram líti! blásarasveit. Pét- ur Þorvaldsson og Richard Kom leika með á selló og kontrabassa. ¥bobcat* Fjölnotavélar og smágröfur Sýning laugardaginn 24 júní. við hús Véla og Þjónustn að .Tárnhálsi 2 110 Revkjavík. Komiö og kynniö ykkur frábær tæki sem valdið hafa byltingu í verktaka- iönaöinum. Möguleikar í fylgitækjum eru ótakmarkaðir og má þar nefna gröfubúnaö, vökvahamar, staurabor, götusóp, snjóblásara, vibratorvaltara, hellulagningarvél, asfaltskera, jarö- vegsþjöppu, kapalskurðgröfú, jarð- jafnara, veghefil og margt fleira. Angle Broom Backhoe& Box Scraper bobcat! Einkaumboð á íslandi Vélaborg hf. Krókhálsi 1. 110 Reykjavík, sími 91-686655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.