Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989
'3
Lögfræðiskrifstofa
- lögfræðingur
Lögfræðingur óskast til fulltrúastarfa á lög-
fræðiskrifstofu í Reykjavík.
Umsóknir og/eða fyrirspurnir ásamt almenn-
um upplýsingum um viðkomandi leggist inn
á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst eða fyrir
6. júlí nk. merktar: „L - 2981“.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Svæfingahjúkrunarfræðingar
Óskum eftir svæfingahjúkrunarfræðingi til
afleysinga frá 8. júlí - 4. ágúst nk. eða hluta
þess tíma.
Góð vinnuaðstaða, ný tæki í nýju húsnæði.
Bakvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka
daga frá kl. 8.00-16.00 í síma 94-4500 og
utan dagvinnu í síma 94-4228.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Menntaskólann á ísafirði eru lausar til
umsóknar eftirtaldar kennarastöður:
íslenska og tjáning, franska, þýska, við-
skiptagreinar, félagsfræði, saga, skíðaþjálfun
og þjálffræði skíðaíþrótta.
Að Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
vantar kennara í:
íslensku 1A>stöðu, dönsku Vzstöðu, ensku 1
stöðu, sálar- og uppeldisfræði 1/2Stöðu,
stærðfræði og tölvufræði 1 stöðu, rafgrein-
um 1/i stöðu, fagteikningu tréiðna V^stöðu
og lögfræði 1/i stöðu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10.
júlí nk.
Menntamálaráðuneytið.
Garðabær
Blaðþeri óskast í Hæðarbyggð og Dals-
byggð.
Upplýsingar í síma 656146.
Kennara vantar
að Tónlistarskóla Skagafjarðarsýslu. Kennslu-
greinar: Þverflauta og píanó.
Kórstörf einnig í boði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma
95-37438.
Fóstrur -
þroskaþjálfar
Óskum að ráða eftirfarandi starfsmenn á
Dagheimilið Víðivelli:
1. Deildarþroskaþjálfi óskast á sérdeild á
Víðivöllum. Einnig óskast þroskaþjálfar til
starfa, bæði á sérdeildina svo og til stuðn-
ings fötluðum börnum á almennum deild-
um heimilisins. Þroskaþjálfamenntun
áskilin.
2. Deildarfóstra óskast á almenna deild á
Víðivöllum. Einnig óskastfóstrurtil stuðn-
ingsstarfa. Fóstrumenntun áskilin.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
52004.
3. Fóstra óskast á Skóladagheimilið
v/Kirkjuveg. Fóstrumenntun áskilin. Einn-
ig óskast starfsmaður í eldhús á sama
stað.
Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma
54720.
4. Deildarfóstrur óskast á Álfaberg. Fóstru-
menntun áskilin.
Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma
53021.
5. Deildarfóstrur óskast á eftirfarandi leik-
skóla: Smáralund, Hvamm og Norður-
berg, sem eru lokaðir v/sumarleyfa, en
opna aftur í júlílok og ágústbyrjun.
Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma
53444.
Félagsmálastjórinn íHafnarfirði.
Kennarar
Lausar stöður við Héraðsskólann að Núpi.
Ein staða kennara í dönsku og ensku og ein
staða kenriara í stærðfræði, verslunargrein-
um og raungreinum í framhaldsdeild. Mikil
yfirvinna í boði. Ódýrt húsnæði. Tölvuvædd
vinnuaðstaða. Námskeið á Macintosh fyrir
kennara. Nauðsynleg er reynsla af vinnu með
unglingum.
Upplýsingar hjá skólastjóra, Kára Jónssyni,
í síma 94-8236 eftir kl. 20.00.
Auglýsingastjóri
Frjálst framtak óskar eftir að ráða auglýs-
ingastjóra fyrir eitt af tímaritum sínum.
Starfið krefst:
1. Samviskusemi og nákvæmni.
Mikilvægt er að viðkomandi sé samvisku-
samur og nákvæmur.
2. Söluhæfileika.
Viðkomandi verður að hafa til að bera
áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er
leitað að einstaklingi með reynslu, en það
er þó ekki skilyrði.
3. Sjálfstæðis.
Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf
viðkomandi að hafa góða skipulagshæfi-
leika og sjálfstæði.
Starfið býður upp á:
1. Góð laun.
Viðkomandi fær greitt í samræmi við af-
köst. Góður starfsmaður hefur þannig
góð laun.
2. Vinnu í frísku fyrirtæki.
Starfið býður upp á vinnu hjá hraðvax-
andi fjölmiðlafyrirtæki með hressu og
duglegu fólki.
Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um ofan-
greint starf, eru vinsamlegast beðnir um að
leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini
aldur, menntun, starfsreynslu og annað, sem
til greina gæti komið við mat á hæfni. Með
allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál
og öllum verður svarað. Skilafrestur um-
sókna er til kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn
5. júlí.
Frjálstframtak
Arniúla 18.108 Reykjavlk
Aðalskritstolur: Armúla 18 — Slmi 82300
wm m mm
KMW
BÁTAR — SKIP
TiLBOÐ - ÚTBOÐ
ÝMISLEGT
Útgerðarmenn
Óskum eftir rækjubátum í viðskipti. Höfum
kvóta til ráðstöfunar.
Rækjuverksmiðjan Hafnarfell hf.,
Siglufirði,
sími 96-71970.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Fiskverkunarhús á
Stór-Reykjavíkursvæðinu
Með húseigninni fylgir s.s. stórar frysti-
geymslur, þurrklefar og flæðilína. Einnig fylg-
ir byggingarréttur með húseigninni.
Húsið liggur mjög vel við hráefnisöflun. Gott
tækifæri fyrir menn, sem vilja fjárfesta í fisk-
iðnaði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
OÁS Fasteignaþjónustan
(f Austurstræti XI, s. 26600
Menntaskólinn
við Hamrahlfð
Vinnuaðstaða kennara - lyfta
Tilboð óskast í breytingar á húsnæði
Menntaskólans við Hamrahlíð. Meðal annars
skal stækka glugga á útveggjum kjallara í
suðurálmu skólans, endurnýja lagnir og setja
upp lyftustokk.
Verkinu skal skila í nokkrum áföngum:
Skila skal fyrsta hluta þess 28. 8. 1989 en
verklok á verkinu í heild verða 22. 4. 1990.
Útboðsgögn verða afhent til föstudagsins
7. júlí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Hús-
ið verður væntanlegum bjóðendum til sýnis
dagana 3., 4. og 7. júlí milli kl. 9 og 12.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðju-
daginn 11. júlí 1989 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borqartúni 7, sími 26844.
Vörubílstjórar - skipstjórar
- verktakar - útgerðarmenn
Sunnudaginn 2. júlf verður véla- og tækjasýn-
ing í þjónustumiðstöð okkar á Bíldshöfða 6
frá kl. 10-17.
Við sýnum og kynnum m.a.:
- Volvo vörubifreiðar af öllum stærðum og
gerðum.
- Volvo Penta bátavélar (t.d. hina nýju
TAMD 162A 470 hestafla vél).
- Volvo BM og Michigan hjólaskóflur.
- Hiab Foco vökvakrana á vörubíla, skip og
báta.
Einnig verður kynntur á sýningunni nýr Sómi
660 frá Bátasmiðju Guðmundar og er hann
knúinn öflugri Volvo Penta vél.
Allir velkomnir - veitingar á staðnum.
Brimborg hf.
Traust fyrirtæki í sókn...