Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989 30 ......... ..... Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hrútur-Krabbi Hrútur og Krabbi saman í korti (Sól t.d. í öðru merkinu og Tungl eða Rísandi í hinu) skapa ólgu og kraft sem iðu- lega Ieiðir til afreka. Nokkuð sálarstríð getur hins vegar fylgt þessum merkjum, því þar togast á ævintýra- og athafnaþörf og þörf fyrir heimili og fastar rætur. Hrút- ur horfir til framtíðarinnar og vill fást við ný verkefni en Krabbinn er íhaldssamur og vill halda fast í fortíðina og byggja á því gamla. Annað atriði sem getur valdið manni með þessi merki nokkurri undrun er að hann er bæði ákveðinn og viðkvæmur. Misjöfn orka Það má því segja að orka Hrúts og Krabba geti verið misjöfn. Hann er stundum kraftmikill og athafnasamur en þess á milli róast hann niður og vill dunda heima hjá sér í rólegheitum. Hann er því ýmist úthverfur eða inn- hverfur, gerandi eða þolandi, fljótfær eða varkár. Sterkar tilfinningar Maður með sterkan Hrút og Krabba í korti sínu getur tjáð tilfinningar sínar af miklum krafti. Hann á t.d. auðvelt með að hrifa aðra með sér úr ræðustól. Það sem einnig gerist er að hann lætur hrífast tilfinningalega (Krabbi) og áður en hann veit af er hann rokinn af stað með nýjar athafnir (Hrútur). Heimilisvinna Oft stafar löngunin fyrir nýj- ar athafnir af þörf fyrir að vemda sína nánustu og sjá um vaxandi Qölskyldu. Hrút- urinn vinnur stöðugt til að fullnægja vemdarþörf Krabb- ans. Öryggi og nýjungar Það sem helst stangast á er að þessi maður þráir öryggi og er íhaldssamur en verður fljótt Ieiður á rólegu lífi sem er án spennu og breytinga. Það að vera Hrútur og Krabbi kallar á málamiðlun á milli þess að hafa öryggi en búa við spennandi lífsstíl. Þangað til sú málamiðlun er fundin getur verið sárt að hafa þessi merki ráðandi í sálarlífi sínu, því Hrúturinn brýtur það nið- ur sem Krabbinn er að reyna að byggja upp. Tilfinningaólga Það sem helst er erfitt, er það sama og gerist alltaf með samspili elds og vatns, er að tilfinningar geta verið ólg- andi. Krabbinn er viðkvæm- ur, en setur upp skel og lætur sem ekkert sé þó einhver hafi móðgað hann. Hrúturinn lætur aftur á móti allt flakka. Það er því hætt við að stund- um bæli hann tilfinningar sínar niður, en segi stundum of margt. Hann getur einnig tekið reiðiköst með tilheyr- andi hurðaskellum. Hrútur- Krabbi getur því skapaði óút- reiknanlega persónu og erfitt og kraftmikið tilfmningalíf. Innsœi Maður sem hefur Hrút og Krabba saman í korti byggir skynjun sína og mat á veröld- inni á tilfínningalegu innsæi. Hann styðst ekki við rök, heldur það sem honum sjálf- um finnst. Hann er' næmur og fljótur að meta fólk en getur átt erfitt með að tjá sig. í skapi er hann stundum opinskár en stundum lokaður og varkár. Ég þekki uppeldis- fræðing sem hefur þessa stöðu ríkjandi. Hann vinnur með unglinga sem hafa lent í vandræðum. Það er Krabbi sem er uppeldisfræðingur en Hrútur vill líf og hressileika og vinnur með unglingum. Þessi maður er hlýr en jafn- framt skapmikill. GARPUR krfZÚNP&NSÉSSA BVJANMA £k TJL- SÚJN AB EVÐA EU\ EJ/SJU ki/ÖLD/ /A£> BROSA F~y/ZJk. FtÚLJC'Ð a -yy. y&AR HÁT/GN? áG ) S/C/L EKK/ AU/EG--J—ETj ____ _______--—NE/, AUE> - yjrAÐEJCja-þú ' HEFOgEKK/ L/EJE/B kEÓNPElNS ME/VLA- - , FÁE/k 'Ae. 'L>: í þEGAR PÚHEFUR /yi/ETT ENDALAUST OG UEJST ABSROSJD E/S HLÐ E/fi/A SEM (3/LD/R, ÞA VEISHJ HI/AD EG 'A V/ÐJ ( GRETTIR OG> /VllNNSTU EXXl A MAHUDA0A { TE&KÚAR JfM P’ðVfÞ BRENDA STARR L JSS. G/SELLE■ ELSkTAN AliN- KÓNöUZ ER. SlAD GÓDUEABHANH ytnyND/ ekjci /heiða pabba jb/NAj AtANSTU AE> þu I/JLD/J? i/e/SBA LE/KKOUA þEGAk ÞÚ ST/EKKAg. A/Ú l/ER£>Uk PÚ AÐ LEIKA VEL . Af> VENJU ER /VUKHAIL A£>, BRALLA E/TTHVAS/ - EN AAER LIKAK þAÐ UEL T jpET TA G/NN. /S'Vs' II >—v ' ^ 1 \ 1 TOMMI OG JENNI r—" ^ : r -a. \ ' l ., T r FERDINAND SMAFOLK THE 'U6LV D06"C0NTE5T 15 ABOUTT0 BE6IN..UIILLTHE C0NTE5TANT AT THE FAR RI6HT PLEA5E TAKE THE 5ACK OFF OF HI5 HEAP.... i/Sr/J'/ýk? !—Z3 © 19Q9 united Feature Syndicate, Inc. Keppnin um ljótasta hundinn er að hefjast. Ég var búin að segja þér þetta. Vill keppandinn lengst til hægri gjöra svo vel að taka pokann af höfðinu ... Verð ég að gera það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll A.rnarson Önnur sögn norðurs vafðist fyrir báðum spilunum í æfinga- leik landsliðsins og Polaris. Suður geíur, enginn á hættu. Norður ♦ KD6543 VÁD7 ♦ G83 + G Vestur ♦ Á109 ¥ K2 ♦ KD105 + 9762 Suður ♦ G87 ¥ 10 ♦ Á97642 Austur ♦ 2 ¥ G986542 ♦ - + D10843 + ÁK5 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 5 tígiar Pass Pass Pass Rétti samningurinn er aug- ljóslega 4 spaðar, en sú ákvörð- un norðurs að gefa „splinter"- sögn við tveimur tíglum með tígulslemmu í siktinu, teymir spilið í vonlaust geim. Besta sögn norðurs er 2 hjörtu, sem verður að vera krafa. Við því sagði suður 2 spaða og þá mætti stökkva í 4 lauf til að sýna slemmuáhuga. Það er hins vegar athyglisvert að í leik Bandaríkjamanna og Itala 1979 kaus Eisenberg að segja 2 spaða á spil suðurs í sinni annarri sögn, þó svo hann ætti aðeins þrílit. Kantar lagði þá upp í slemmuleit, en gafst Ioks upp í 5 spöðum, sem unn- ust slétt. DeFalco gekk hins vegar ber- serksgang með spil norðurs: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta 2 hjörtu Pass 4 hjörtu 6 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Hjartasvar hans í upphafi var undirbúningur fyrir spaðavend- ingu (reverse), en Goldman og Soloway tókst með djarfmann- iegum hætti að stela sagnrýminu áður en DeFalco gat komið þess- um sterku spilum að. Eigi að síður er stökkið í 6 spaða allt of grimmt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í keppni í áskorendaflokki á Skákþingi íslands 1989 kom þessi staða upp í skák þeirra Arnars Þorsteinssonar og Þórs Valtýs- sonar, sem hafði svart og átti leik. Bæði Arnar og Þór tefla fyr- ir Skákfélag Akureyrar. i wm. * m ■ i ■ ÍÉl 111 éim ^ lll! ipp fP jQf^ ‘'JM a ‘WW 'Wmcípi P 27. - Bxf4! ög hvítur gafst upp, því 29. gxf4 - Hxh4+ endar auð- vitað með máti. Guðmundur Gísla- son, frá fsafirði, sigraði með mikl- um yfirburðum í áskorendaflokki, hlaut 8 v. Akureyringamir Ólafur Kristjánsson og Rúnar Sigurpáls- son deildu öðru sætinu með 6 v., en Ólafur sigraði 2/H4 í auka- keppni um sæti í landsliðskeppn- inni, sem fram fer síðar á þessu ári. Keppnin á áskorendaflokkn- um fór að þessu sinni fram á Akureyri. Keppni í opnum flokki á Skákþingi Islands fór hins vegar fram í Reykjavík og sigraði þar Siguijón Haraldsson, Taflfélagi Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.