Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 91 STJÚPA MÍN GEIMVERAN „Efþú tekurhana ekki ofalvarlega ættirðu aðgeta skemmtþér dægilega áþessari fuðrulegu, hugmyndaríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd. .."★★★ AI. Mbl. HVAÐ ER TIL RÁÐA ÞEGAR STJÚPA MANNS ER GEIMVERA? KIM BASINGER (Nadine, Blind Date) og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Places) í glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega fyndinni delluraynd. Leikstj.: RICHARD BENJAMIN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. i i HARRY...HVAÐ? ★ ★★ SV.MBL. ' Frábær íslensk kvikmynd með Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl. 5, 9og 11. Sýnd kl. 7. HASKOLABIO SÍMI 221 40 SVIKAHRAPPAR STEVE MARTIN MICHAEL CAINE Nice Guys Finish Last. MEET THE WlNNERS. Þeir STEVE MARTIN og MICHAEL CAINE eru hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. BLAÐAUMSAGNIR: „Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart- in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær. The New York Times. /;Steve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut- verk fyrir Michael Caine. ÞETTA ER ÖRUGGLEGA BESTA GAMANMYND ÁRSINS. The Washington Post. „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic- hael Caine og Steve Martin fara á kostum. The Evening Sun. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. ROCKY MCGUINN kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Laugarásbíó: Leikstjóri David Drury. Aðalleik- endur Craig Sheffer, Jeff Fahey, Jennifer Beals, Gene Hackman. Bandarísk. Þegar maður rennir augunum yfir auglýsingar kvikmyndahúsanna þessa dagana blasir við að upp er runninn rósemdartími sumars þegar ekkert dugar minna til en Indy karl- inn Jones, Bond eða Draugafælur að koma ungviðinu í bíó. Svo meðan sprengiefnið er ekki til staðar þá fara húsin sér hægt og taka til í geymslum. Hjá því verður ekki komist. Laugarásbíó býður nú uppá glæ- nýtt boxaradrama sem segja má að sé um írskættaðan Rocky, í svo mikilli skuld er það við hinn ítalsk- ættaða hnefaleikara. Þetta er fjölskyldudrama, hnefa- leikara i þijá ættliði. Afi gamli er þjálfari, sem og sonur hans, Hack- man, sem séð hefur um íþrótta- mannslegt uppeldi sona sinna Regnboginn Sveitarforinginn — „Platoon Leader“ Leikstjóri Aaron Norris. Handrit Rick Marx. Aðalleikendur Mic- hael Dudikoff, Robert F. Lyons. Bandarísk. Cannon Int. Ein af hörmungum styijalda, með þeim langsóttari að vísu, eru b- myndirnar sem fylgja jafnan í kjöl- far þeirra. Þar er Víetnamstríðið engin und- antekning. Bandaríkjamenn voru reyndar lengi að jafna sig á óförum sínum austur þar og umfjöllun þeirra á þessum sorglegu hernað- arátökum hefur jafnan verið hóg- tveggja. Sá eldri (Fahey) er farinn útí atvinnumennsku í óþökk föður síns, en augasteinninn (Sheffer), sá yngri, hefur sett markið hærra, er að innritast í háskóla og er ein bjart- asta von Bandaríkjanna í hnefaleik- um á komandi Ólympíuleikum. En þegar eldri bróðirinn er myrt- ur breytast allar áætlanir og hyggst hann afsala sér áhugamannsréttind- um og mæta bróðurmorðingjanum (sem er boxari) í hringnum. Tryllist Bíóhöllin Með allt í lagi — „Her Alibi“ Leikstjóri Bruce Beresford. Handrit Charles Peters. Aðalleik- endur Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, Ja- mes Farentino. Warner Bros 1988. Selleck leikur kunnan reyfararit- höfund sem hrokkið hefur i andleg- an baklás. Til að finna næstu saka- værari og raunsærri fyrir bragðið. En síðari árin hafa hellst yfir okkur myndir í öllum gæðaflokkum um þennann volaða stríðsrekstur og mál að linni. Sveitarforinginn er í slakari kant- inum, einfölduð, móralslaus pang- pang-mynd, þar sem viðvaningslega er að öllu staðið öðru en nokkrum áhættuleikatriðum og útsjónarsöm- um stríðssenum. Annað er það nú ekki, þetta er kjarnfóður myndbandamarkaðsins. Hér er nánast allt í b-dúr. Dudi- koff er meira að segja b-útgáfa af Mel Gibson og hinn skelmirinn, Ly- ons, er sömuleiðis Robert Ryan ódýra markaðsins. O.s.frv. þá karl faðir hans. Til að byija með. Ekkert nýtt hér. Sem fyrr segir, dauft, allt að því óskammfeilið berg- mál af Rocky-myndunum en hreint ekki illa gert (Bretinn Drury gerði m.a. „Defense Of The Realm“), né leikið (írska NY-löggan hans Hack- mans er þó farin að sýna talsverð þreytumerki), en skyldu ekki fleiri en ég vera farnir að þreytast á klisj- unum?. Þá vekur það forvitni manns og gremju að Hackman ljáir ekki merkilegri myndum en þetta nafn sitt, greinilega er „allt fyrir pening- ana“-mottóið á bænum 'þeim. Það ætti að standa fyrir mætari verkum. málasögu sinni farveg leitar hann gjarnan í réttarsalina og þar er ein- mitt verið að dæma í kyndugu morð- máli. Sannfærður um sakleysi hennar, losar hann hina ákærðu, gullfallega, rúmenska stúlku (Porizkova), með brögðum úr prísundinni. Hefur nú skáldið skriftir og snýst söguþráður- inn að vonum um hið leyndardóms- fulla man, en fyrr en varir ræður hann ekki gangi sögunnar sem tek- ur hinar óþægilegustu kollsteypur. Rómantískur gamanþriller af gamla skólanum, vel mannaður með Selleck.í aðalhlutverkinu og ekki að ófyrirsynju að honum er gjarnan líkt við gamla, góða Coop. Tékkneska sýningarstúlkan Porizkova er eggjandi og aukaleik- hópurinn skrautlegur. Á köflum er „Með allt í lagi“ bráðfyndin, einkum eru sprettirnir er skáldið er að semja skemmtilega skrifaðir. En skopskyn höfundar er rysjótt og dettur niður í gamalkunnann ærslagang þess á mílli. Þessar sveiflur eru orðnar ansi algengar í bandarískum gaman- myndum uppá síðkastið. Þá er leikstjórn Beresfords ósköp hversdagsleg og fer lítið fyrir fornri frægð. Semsagt meinlaust og fislétt sumargaman. SKÁLDAKREPPA Bardagar í b-dúr ciccccei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir úrvolsgrínmyndina: í KARLALEIT Crossing Delancey A funny movie oboui getting serious. IHX AMY líWING -(.HOSSINf:; DfcLANCEr" PETER RIEGHRT JEROEN KRABBE SYIVIAMILES -.IWJLCHIHARA —r SUSAN SANDLER - SUSAN SANDLER tecr RAIYIAEL SILVER —S MICHAEL NOZIK —SIQAN MICKUN SUVER kTÍFE, HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRV MYND „CROSSING DELANCEY" ÞAR SEM FARA Á KOSTUM ÚRVALSLEIKARARNIR AMi IRVING OG PETER RIGERT. „CROSSING DELAN- CEY" SLÓ RÆKILEGA í GEGN í BANDARÍKJUN UM SL. VETUR OG MYNDIN HEFUR FENGIÐ BÆRAR VIÐTÖKUR OG ALLSSTAÐAR ÞAR HÚIS HEFUR VERIÐ SÝND. „CROSSING DELANCY" úrvalsgrúunynd í sérflokki! Aðalhlutverk: Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk Jeroen Krabbe. Framl.: IWiku Nozika. — Leikstj.: John Miklin Silver. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. THE BIG BLUE" ER EXN AF AÐSÓKNARMESTl MYNDUNUM f EVRÓPU OG f FRAKKLANDI SL< HÚN ÖLL MET. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. REGNMAÐURINN ★ ★★★ AI.MBL Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★★★ SV.MBL. Sýnd kl. 10. Háskólabíó frumsýnir \ dag myndina SVIKAHRAPPA með STEVE MARTIN og MICHAEL CAINE. Bíóborgin frumsýnirí dag myndina í KARLALEIT með AMYIRVING og PETER RIGERT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.