Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989
Tómasína Odds-
dóttir - Minning
Fædd 6. mars 1896
Dáin 17. júní 1989
Nú er langamma farin til himna
til guðs og allra góðu englanna.
Guð hefur tekið langömmu til sín
og lofað henni að hvíla sinn þreytta
og lasburða líkama.
Mig langar að þakka langömmu
fyrir alla hlýjuna sem hún veitti
mér litlu baminu í þann stutta tíma
sem við fengum að njóta hvor ann-
arrar.
í hjarta mínu geymi ég minning-
ar um langömmu mina sem munu
ylja mér þegar ég verð eldri.
Ég kveð elsku langömmu og bið
góðan guð að geyma hana.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þðkk fyrir allt og allt
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fyigi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skaít.
Grátnir til grafar
göngum vér nú héðan,
fytgjum þér, vinur. Far vel á braut.
Guð oss það gefi,
glaðir vér megum
þér síðar fylgja’ í friðarskaut
(V. Briem)
Anna Margrét
Þann 17. júní sl. barst mér sú
fregn að amma mín væri dáin. Hún
var orðin 93 ára gömul og sannar-
Iega búin að skila góðu dagsverki.
Tómasína Oddsdóttir fæddist á
Guðlaugsstöðum í Garði. Hún var
dóttir hjónanna Odds Bjömssonar
frá Ljótastöðum í V-Skaftafells-
sýslu, síðar á Gauksstöðum i Garði
og Guðbjargar Tómasdóttur frá
Skammbeinsstöðum í Holtum. Um
9 ára aldur fluttist hún að Presthús-
um.
Hún var elst 7 systkina. Þau
voru, auk hennar, Guðlaugur Bjöm,
Anna Margrét, Matthías, Sigurður,
Oddný Guðbjörg og Magnús. Nú
em aðeins tvö þeirra Iifandi, bræð-
umir Sigurður og Magnús.
Hún giftist Sumarliða Eirikssyni
frá Hellum í Garði þann 5. nóvem-
ber 1916. Faðir Sumariiða, Eiríkur
Guðlaugsson frá Fossi á Siðu, hafði
búið í Garðhúsum en flutt að Meiða-
stöðum með fyölskyldu sfria. Bræð-
umir þrír, Guðlaugur, Jón og Sum-
arliði, hófu búskap þar eftir hans
dag. Þau stofnuðu því heimili á
Meiðastöðum og bjuggu þar alla tíð
síðan. Árið 1935 fluttu þau í ný-
byggt hús á Meiðastöðum, sem
stendur enn reisulegt ofar í túninu.
Bömin urðu 8. Þau voru Ríkharð-
ur, fæddur 1916, Anna Margrét
Guðrún, fædd' 1917, Oddur Guð-
bjöm, fæddur 1920, Éinarína, fædd
1922, Guðrún, fædd 1927, Hörður,
fæddur 1930, Anton Geir og Guð-
laugur Bjöm, fæddir 1931. Þau
komust öll til fullorðinsára, en Guð-
bjöm andaðist 1986 og Einarína
1987.
Heimilislífíð mótaðist af atvinn-
unni sem stunduð var. Sumarliði
var formaður á árabátum í mörg
ár. Hann stundaði síðar síldveiðar
á sumrin, sá lengi um flutninga á
mjólk af Suðumesjum til Reykjavík-
ur. Síðar fóm þau eins og svo marg-
ar fyölskyldur í Garðinum gerðu í
þá daga að þurrka físk. Keyptur
var að saltfískur af togumm, hann
vaskaður og þurrkaður. Öll fyöl-
skyldan tók þátt í verkuninni, enda
mörg handtökin. Minkabú átti hann
um tíma. Hann vann síðan í Frysti-
húsi Gerðabátanna, þar til heilsan
bilaði.
Allt frá upphafí stunduðu þau
búskap í litlum mæli með 6 kýr og
var það fastur hluti af heimilis-
haldinu frá byijun og alllangt fram
á seinni árin. Éin af mínum fyrstu
bemskuminningum era einmitt
bundnar við fyósið á Meiðastöðum.
Mér þótti alltaf notalegt að koma
þangað og ekki skemmdi að fá að
vera með í heyskapnum. Einnig
man ég eftir gömlum pallbíl sem
var að grotna niður í túnjaðrinum.
Hvort sem þar var mjóBcurbíllinn
sem afí hafði notað eða ekki, tengdi
ég hann við sögumar hans.
Amma var ákaflega vinnusöm
kona, sem alltaf mátti sækja hlýju
tfl. Hún hafði mjög vandað hugar-
far, eins og þau reyndar bæði höfðu.
Við yngra fólkið mættum gera
meir af því að minnast framkomu
slíks fólks og læra af. Við geram
ekki nóg af því nú orðið.
Ég undraðist snemma hve næmt
auga hún hafði fyrir nauðsyn hrein-
lætis við umbúnað mjólkurinnar.
Síðar meir varð mér Ijósara hversu
•• ••
Om og Orlygur:
Ævisaga
Páls Jóns-
sonar bóka-
varðar
í TILEFNI þess að hinn 20.
júnl voru 80 ár liðin frá fæð-
ingu Páls Jónssonar bókavarð-
ar og ljósmyndara frá Omólfs-
dal, sem lést 27. maí 1985, hef-
ur Bókaútgáfan Óm og Örlyg-
ur gefíð úr ævisögu hans,
skráða af Steindóri Steindórs-
syni frá Hlöðum.
Þann 18. júní var hið nýja
safnahús Borgaríjarðar í Borgar-
nesi vígt og jafnframt opnuð þar
sérstök deild með öllum bókum
Páls heitins sem hann hafði
ánafnað safninu eftir sinn dag. í
tilefni þess flutti Ólafur Pálmason
mag. art. erindi um Pál og bóka-
safn hans og Örlygur Hálfdanar-
son bókaútgefandi afhenti Bjarna
Bachmann safnstjóra í Borgar-
nesi fyrsta eintakið af ævisögu
Páls til varðveislu í safninu.
Ævisaga Páls Jónssonar er
gefin út í 331 eintaki og fæst
aðeins hjá Bókaútgáfunni Emi
og Öriygi, Síðumúla 11.
Bókin er sett og prentuð í
prentsmiðjunni Steinholti en
bundin f Bókbandsvinnustofunni
Flatey. Páll Jónsson
mikilvægt það var og hvaða hættur
geta stafað að matvælum við ranga
meðhöndlun.
Hún var mjög trúuð kona, þótt
hún flíkaði því ekki. Undir það
síðasta nefndi hún oft að hún vildi
þakka samferðafólkinu. Þeim skila-
boðum er þvf komið á framfæri.
Setningin „Maður er aldrei einn“
kom henni jafnan á varir þegar um
þannig efni var rætt.
Að endingu kveð ég ömmu mína
og þakka henni allt sem hún var
mér og fjölskyldu minni. Guð gefí
henni frið og góðar móttökur á
næsta tilverastigi.
Halldór Þorsteinsson
Þegar þjóðhátíðardagur okkar
gekk í garð andaðist að morgni
hans á Sjúkrahúsi Keflavíkur
tengdamóðir þess, er þessar fátæk-
legu Iínur ritar. Við setjumst niður
og lítum yfír farinn veg, það er
margt sem kemur í hugann, kölluð
burtu eftir Ianga starfsævi, á þjóð-
hátíðardegi okkar, ég held hún hefði
ekki kosið annan dag fremur hefði
hún mátt ráða, það mikill íslending-
ur var hún í sér og elskaði allt sem
íslenskt var. Aldamótakynslóðin er
óðum að hverfa af sjónarsviðinu,
en sú kona sem við kveðjum hér í
dag er í hópi hinna svokölíuðu alda-
mótabama hún mundi örbyrgð þá
og fátækt sem fólk í þá daga mátti
búa við, og svo allsnægtir nútím-
ans, sem hún lofaði guð sinn fyrir
og bað ávallt um nægjusemi þjóð
sinni til handa. Þessí góða kona,
Tómasína Oddsdóttir, fæddist að
Guðlaugsstöðum í Garði 6. mars
1896, þar ólst hún upp í stóram
bamahópi, foreldrar hennar vora
Oddur Bjömsson og Guðbjörg Tóm-
asdóttir er bjuggu að Guðlaugsstöð-
Fæddur 14. október 1906
Dáinn 20. júní 1989
„Mínir vinir fara fjöld.“ Þannig
hefst eitt kvæða Bólu-Hjálmars,
sem hann orti er hann á efri árum
frétti lát vinar síns.
Þannig er enn í dag og verður
hlutskipti þeirra sem komast á efri
ár að sjá á bak vinum og vanda-
mönnum en þetta er nú einu sinni
lögmál Iífsins, sem enginn fær
spomað við.
Einar Siguijón, sem kvaddur er
í dag, fæddist í Reykjavík 14. októ-
ber 1906 sonur hjónanna Magnúsar
Einarssonar verkamanns og Mar-
grétar Geirsdóttur. Hann ólst upp
í fjölmennum systkinahópi og fór
snemma að vinna fyrir sér auk þess
sem hann stundaði sund af kappi
og var vel liðtækur á því sviði enda
karlmenni að burðum og lundar-
fari. Ekki var Einar Siguijón orðinn
gamall er hann lærði á bíl og eftir
það var Ieigubílaakstur ævistarf
hans. Hann hóf störf á Hreyfli 1945
og ók þar aUt til 1976 er hann
hætti störfum sökum heilsubrests.
Ávallt hafði Einar Siguijón miklar
mætur á félagi sínu, Hreyfli, og
um, en fluttu að Presthúsum, þegar
Tómasína var níu ára gömul. Böm
þeirra vora sjö: Guðlaugur (látinn),
Tómasína, Sigurður, Matthías (lát-
inn), Oddný (Iátin), Anna (látin) og
Magnús. Það þurfti hörku og dugn-
að til að koma stóram bamahópi
til manns i þá daga. Það var enginn
uppgjafartónn í þessari kjmslóð
þrátt fyrir óáran því hún trúði á
land sitt og þjóð og von um betri
tíma. Atvinnumöguleikar vora ein-
hliða ekki var um annað að ræða
en að fara í einhverskonar hús-
mennsku, þrátt fyrir að hæfíleikar
og hugur stefndu annað. Tómasína
réð sig að Feijubakka í Borgarfírði
sem kaupakona, þegar hún var
sextán ára gömul og minntist hún
oft á það með þakklæti til húsráð-
enda, er þá stýrðu búi þar, einnig
var hún vinnukona á Stöðvarfirði
nokkur sumur. Hún var greind kona
og trúuð, fylgdist vel með því sem
var að gerast í kringum hana, hún
var víðlesin og kunni mikið af Ijóð-
um, skólaganga var ekki mikil í þá
daga enda var vinnan látin sitja
fyrir öllu. Árið 1916 flytur hún að
Meiðastöðum í Garði ásamt tilvon-
andi eiginmanni sínum, bræðram
hans og tengdaforeldrum og þar
hefur hún búið síðan. 5. nóvember
sama ár giftist hún Sumarliða
Eiríkssyni og hófu þau búskap þar.
Sumarliði stundaði sjó og rak físk-
verkun ásamt búskap að Meiðastöð-
um til dauðadags, en hann lést 22.
mars 1970. Böm þeirra hjóna eru:
Ríkarður, Anna, Guðbjöm (Iátinn),
Einarina (látiq), Guðrún, Hörður,
Guðlaugur og Ánton, öll traust og
mikil mannkostaböm. Ég kynntist
Tómasínu fyrir þijátíu og níu árum,
hún tók mér strax eins og ég hefði
verið í hennar fjölskyldu alla tíð,
það þótti mér ákaflega vænt um.
Ég hafði misst föður minn fyrir
rúmum þremur árum, sem var mik-
ið áfall fyrir mig, en með kynnum
mínum af þessari góðu konu, eigin-
manni hennar og þeirra góðu böm-
um fannst mér ávallt ég vera að
koma heim. Á heimilinu ríkti giað-
værð, kærleikur og gestrisni, þaðan
fór enginn án þess að hafa fengið
mjókurglas, kaffi og kökur. Ég man
hvað mér þótti gaman að horfa á
þessa konu baka og vinna sín heim-
ilisstörf, hún vann allt svo létt, það
Iék allt í höndunum á henni. Nú
þegar leiðir skilja og Iangri starf-
sævi líkur, þá er það gleðilegt að
sofna útaf frá hrömandi Iíkama,
eins og hún hafði oft óskað sér og
vakna aftur á grænum grundum
eilífs lífs. Ég flyt starfsfólki og
læknum Sjúkrahúss Keflavíkur-
læknishéraðs bestu þakkir fyrir
naut þess að segja frá ýmsu sem
bar á góma milli starfsfélaganna á
stöðinni og á biðstöðvum úti um
bæinn. Þá tók hann þátt í skákmót-
um innan félagsins og kastaði fram
vísum á góðum stundum, því hann
var Iipur hagyrðingur með næmt
auga fyrir glettni í tilveranni.
Kona Einars Siguijóns, sem Iifír
mann sinn, er Anna Guðmunds-
dóttir en foreldrar hennar vora þau
Guðmundur Ari Gíslason bóndi og
kennari síðast i Steinholti í Skaga-
fírði og kona hans Sigríður Helga
Gísladóttir. Þau Einar Siguijón og
Anna eignuðust fjögur böm sem
eru hér talin eftir aldursröð: Magn-
ús aðstoðaryfírlögregluþjónn
kvæntur Ólöfu Erlu Hjaltadóttur.
Þau eiga þijú böm. Gyifi verslunar-
maður kvæntur Ólöfu Cooper. Þau
eiga tvö böm. Guðmundur pípu-
lagningameistari kvæntur Svönu
Guðjónsdóttur. Þau eiga þijú böm.
Sigrún kennari gift Kristni Jó-
hannssyni Iækni. Þau eiga þijú
böm. Áuk þess átti Einar Siguijón
dóttur áður en hann kvæntist er
Erla heitir, en móðir hennar sem
lést frá henni ungri hét Jóna Guð-
mundsdóttir. Erla ólst upp hjá föður
góða hjúkran og umönnun síðustu
ævidagana, vinum öllum og vensla-
fólki. Anton! þér færi ég hjartans
þakkir fyrir umhyggju þína við
elskulega móður. Ég þakka tengda-
móður minni vináttu og samvera-
stundir sem hún veitti mér og fjöl-
skyldu minni í svo ríkum mæli.
Kveð hana með virðingu og sökn-
uði. Guð blessi hana og þakkir flyt
ég henni fyrir allt og alit.
Leifúr S. Einarsson
Mig langar að skrifa fáeinar línur
um hana ömmu mína, Tómasínu
Oddsdóttur, því svo mikið fínnst
mér við geta lært af hennar vand-
aða og sterka persónuleika. Hún
fæddist þann 6. mars 1896, foreldr-
ar hennar vora þau Guðbjörg Tóm-
asdóttir og Oddur Björnsson. Hún
var ein af sjö systkinum, og hétu
þau: Guðlaugur Bjöm, Anna Mar-
grét, Oddný Guðbjörg, Matthías,
Sigurður og Magnús. Eru tveir
þeirra á lífi, þeir Sigurður og Magn-
ús. Hún giftist afa mínum, Sumar-
liða Eiríkssyni, árið 1916 ogbjuggu
þau á Meiðastöðum í Garði en hann
lést árið 1970. Þau eignuðust átta
böm sem heita: Anna Margrét, sem
býr í Garði, Ríkarður, sem býr í
Reykjavík, Óddur Guðbjörn, er lést
árið 1986, Einarfna, er lést árið
1987, Guðrún, sem býr í Keflavík,
Hörður, sem býr í Garðabæ, tvíbur-
amir Guðlaugur, sem býr í Garði,
og Anton Geir, sem bjó með móður
sinni á Meiðastöðum, og var hann
henni betri en nokkur orð fá lýst.
Já, hún var rík að eiga öll þessi
böm, hvert öðra vandaðra. Eða eins
og yngri sonur minn sagði kvöldið
áður en langamma hans dó:
„Mamma, hún amma er ofsalegá
rík að eignast fímm böm, en hún
Iangamma er ennþá ríkari að eign-
ast átta böm.“ Og veit ég að amma
þakkaði Guði fyrir öll bömin sín
því þakklátari manneskju hef ég
ekki kynnst. AUtaf var hún að
þakka fyrir hvað allir væru henni
góðir, en það var ekki hægt annað,
hún var svo góð kona, það var sér-
stakur ljómi sem geislaði frá henni
alla tíð. Aldrei mátti hún heyra tal-
að illt um aðra og aldrei heyrði ég
hana blóta eða tala Ijótt. Mér finnst
við gætum öll eitthvað lært af henn-
ar framkomu og fallega persónu-
leika. Með þessum fáu Iínum langar
mig að þakka Guði fyrir að hafa
fengið að kynnast henni ömmu
minni, mér fínnst ég vera ríkari
fyrir. Votta ég bömum hennar,
tengdabömum og bræðram samúð
mína og bið Guð að geyma elsku
ömmu.
Oddný Guðbjörg Leifedóttir
sínum og stjúpu. Hún er gift Þor-
móði Einarssyni bónda og búa þau
á Blábjörgum í Álftafirði eystra.
Þau eiga eina dóttur en auk þess
á Erla son frá fyrra hjónabandi.
Nú þegar kemur að leiðarlokum
og tjald tímans dregst fyrir milli
okkar lifenda og Einars Siguijóns,
þá verður ekki hjá því komist að
muna hann undir stýri á bíl sinum,
á trillunni sem hann var á mörg
sumur og færði með því björg í bú
og síðast en ekki síst á heimili hans
og Önnu en þar var ávallt gott að
koma.
Megi Einar Siguijón svili minn
hvila í friði og ástvinum hans óska
ég alls hins besta um ókomin ár.
Ingólfúr Jónsson
frá Prestbakka.
Minning:
Einar S. Magnús-
son bifreiðarstjóri