Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 41
: MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989 41 Líf frumbyggja á norðurslóðum Til Velvakaiida. Af gefnu tilefni langar mig til þess að minnast örfáum orðum á þá ímynd, sem ég hefí ávallt haft um eskimóa og frumbyggja á norð- urslóðum. Mín ímynd hefur verið nákvæmlega sú, sem fram hefur verið sett af tveimur starfsmönnum Morgunblaðsins, þeim Ragnari Ax- elssyni ljósmyndara og Áma John- sen blaðamanni. Dægin hefur verið upp í máli og myndum saga um hetjudáðir og harða lífsbaráttu í ómenguðu umhverfi á þeim mörk- um heimsins, sem við teljum óbyggileg. Greinar og myndir þessara manna eru til fyrirmyndar og mikil söguleg heimild, því stutt er í að þessi þáttur hverfi að fullu í menn- ingarmengun heimsins. Það er vel að þessar sögulegu myndir séu varðveittar og kveiktar í hugum manna því á undanfömum árum hefur ímynd okkar á frumbyggjum Grænlands verið skekkt með þeim vafasama fróðleik, sem ferðamenn taka með sér heim úr dagsferð til Kap Dan (Kulusuk) á Austur- Grænlandi. Ferðalag til Kulusuk tekur stutt- an tíma, flugleiðin er ekki löng og því er hlaðið þúsundum manna á þetta þorp og íbúa þess yfir sumar- tímann. Það er of langt mál að tína til allt sem hægt væri að gera til þess að hjálpa þeim Kulusuk- mönnum til þess að í sameiningu við íslenska aðila bæta nokkuð ýmis þau aijireyingartilboð, sem til staðar eru. I dag er þessu litla sam- félagi mikil hætta búin og átroðn- ingur ferðamanna þar engum til sóma. Útjaskað ósjálfbjarga mannfélag sem tiplar ráðvillt á barmi glötunar eða afturhvarfs til fomra búskapar- hátta. Nútímamenning er þessu fólki glötun, en viðhald gamalla hefða og hressleika veiðisamfélags- ins er þessu fólki allt. Því er nauð- synlegt að greinar og myndir frá „ekta“ grænlenskum slóðum birtist sem oftast til þess að stuðla að þvi að þetta fólk fái að halda reisn sinni, alla vega í hugum okkar um stund. Friðrik Ásmundsson Brekkan Til Velvakanda. Bókina Uppruni Njálu og hug- myndir eftir Hermann Pálsson fékk ég í jólagjöf síðastliðinn vetur. Öllum leyfist að hafa hugmyndir, og þær hef ég eins og fleiri. Stóra spuming- in er, hver var höfundur Njálssögu. Eftir lestur Áma sögu biskups (Staða Áraa) sem talinn er líklegur, sé ég ekki að hann hafi haft tíma til sögu- skrifta. En það er annar biskup, ekki ómerkari, sem gæti hafa skrifað söguna og það er Þorlákur helgi Þórhallsson, fæddur á Hlíðarenda í Fljótshlíð, 142 árum eftir að Gunnar Hámundarson var þar veginn. Móðir hans, Halla, kenndi honum ættvísi og mannfræði, og þá var mönnum Grábröndótt læða Þessi grábröndótta læða týndist frá Fjarðarseli 10 sunnudagskvöldið 26. júní. Hún er með bleika hálsól með spjaldi sem á er nafnið henn- ar, Brandur læða. Þeir sem kunna að hafa séð hana eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 77968 eða í vinnusíma 687700 og spyija úm Hlíf. skylt að þekkja ætt sína í fimm liði, segir í sögu Jóns Loftssonar. En hver var móðurætt Þorláks? Um hana er lítið vitað. Að sögn stóð Njáll á Bergþórs- hvoli að kvonfangi Högna sonar Gunnars, og ekki er ótrúlegt að áfram hafi haldist ráð og gjörðir milli þessa fólks. Og eins og sjá má enn í dag ganga nöfn í ættir. Þór- hallur Ásgrímsson var fóstursonur Njáls og Þorhalla tengdadóttir. 1 Þoriákssögu er tvisvar getið þess að Þorlákur sat og riti á Hlíðarenda og svo líka eftir að hann var orðinn ábóti á Þykkvabæ í Veri. Sagan greinir frá því að hann fór til náms að Odda, og eftir það höfðu Odda- veq'ar ráð á Hlíðarenda. Sagt er að Þórhallur faðir Þorláks hafi verið farmaður, áður en hann setti saman bú að Hlíðarenda. Ari Hjaltlending- ur, sem var sonur Högna Gunnars- sonar, er líka sagður hafa verið far- maður. Það gæti ekki neinn nema stað- kunnugur maður lýst svo vel stað- háttum eins og gert er í fyrri hluta sögunnar. Og er þá auðvitað líkleg- astur sá maður sem ólst upp á þeim bæ er kemur mest við söguna. Auð- séð er að Njáll á Bergþórshvoli hefur raðað sínu fólki í byggðina næst sér. Skarphéðinn I Þórólfsfelli, Þorgerður í Mörk, Kári og Helga á Dyrhólum. Ástn'ður og Grimur á Djúpárbakka, en Ámi Óla telur að Djúpá hafi verið í Þykkvabæ, samanber heitið Djú- pós, og að Grímsstaðir í Vestur- Landeyjum séu kenndir eftir Grími Njálssyni. Höskuldur Njálsson átti bú í Holti. Ekki er vitað af sögunni hvar það Holt var. I Holti því sem enn ber örnefnið eru friðlýstar rústir stórbýl- is. Þar hafa verið mörg hús og hring- laga gerði umhverfís. Þessi staður er austan ár, gagnvart Rauðnefs- staða bæjarstæði. Þaðan er bein lína til Bergþórshvols um Sámsstaði, norðan Þríhymings. En Lítingur drap Höskuld á leið að Bergþórs- hvoli. Ekki er lengri leið þessi en í Þórólfsfell frá Bergþórshvoli. Það hafa komið fram hugmyndir um að Holt hafi verið í Reynifells- öldu, sem er norðan Þríhymings. En ekki er hugsanlegt að brennumenn hefðu lagt í að ríða fyrir bæjardyr afkomenda Njáls er þeir fóru frá brennunni í morgunbirtunni. En það hefðu þeir orðið að gera ef Holt hefði verið þar, er þeir riðu á Þrihyming. Það er efast um sannleiksgildi sög- unnar. Ekki finnast brunaleifar á Bergþórshvoli, af hofbruna í Noregi. Og eins mætti dæma aðrar sögur eftir orðalagi í Njálssögu, eins og að dæma hana eftir öðmm hafi hún verið skrifuð á 12. öld. Ömefnin segja sína sögu. Ekki er hægt að taka landið óbreytt eftir tíu aldir, í samanburði við þá breytingu sem maður sér í samtíðinni. 3014-3884 Munið — björgunarvestir fyrir alla bátsveija. Klæðist hlýjum fatnaði og góðum hlífðarfötum í áberandi lit Ofhlaðið ekki bátinn og jafnið þunganum rétt. Hreyfið ykkur sem minnst og sýnið sérstaka varúð, er skipta þarf um sæti. Um höfund Njálu Kœru vinir! Hjartanlegar þakkir til ykkar, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum oggjöfum á nirœð- isafmœli minu. Megi gœfan fylgja ykkur. Ólafur Lárusson. VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins —' Dregiö 17. júni 1989 ■— ■■■■ TOYOTA COROLLA 4WD: 20087 91566 98394 107153 THAILANDSFERÐ FRÁ ÚRVALI EÐA TÖLVA FRÁ RADÍÓBÚÐINNI EÐA VÖRUR AÐ EtGIN VAU FRÁ BYKO FYRIR 270.000 KR.: 32651 34396 35903 68427 123754 125796 134235 164497 SÓLARLANDAFERÐ FRÁ ÚRVAU EÐA MYNDBANDSUPPTÖKUTÆKI FRÁ FACO EÐA VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ BYKO FYRIR 125.000 KR.: 12858 20885 32677 54663 57364 76614 77805 107493 116356 143581 149048 107337 114095 131904 145890 150462 FERÐ MEÐ ÚRVAU EÐA HLJÓMLUTNINGSTÆKI FRÁ RADIÓBÚÐINNi EDA VÖRUR AÐ EIGIN VAU FRÁ BYKO FYRIR 50.000 KR.: 11 24133 43361 67808 84411 101871 121071 132303 161725 2745 24273 43661 68779 84953 103777 121509 136273 173944 3310 30247 45748 71B50 89204 104054 121881 136703 174559 4252 30957 49143 75639 90828 105024 123068 142874 178085 15020 32199 50613 76452 92131 105373 123087 149739 179545 16658 39Í62 57221 78557 93147 109335 127761 152767 180772 17175 40445 59949 7892! 97628 112830 129401 154891 182357 20725 43! 27 65536 84405 99255 119421 130454 157073 183359 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim * á skrifstofu Krabbameinsfélagsins I aö Skógarhlið 8, sími 621414. Krabbameinsfélagið f jj þakkar landsmönnum ■aK veittan stuöning. Krabbameinsfélagið 9 9 cicBcre 1 karlaleit Amy Irving Crossing ueiancey A jurmy movie about gemng serious. IHX. TORNER BROS. 6« 11 1 A JQAN MICKUN SD/ER rfc AMY IRVING "CBCSStNG DELANCF.Y" rETERRIEGHtr JERCCN KRABBE SYIVIAMILES “t BÓ. CHIHARA t SJSAN SANDLER -ttí SUSAN SANELER 53= RAÍHAEL StlVER -tt MICHAEL NQZIK -t p\N MOCUN SIVER Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.