Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jOfc 17.50 ► Gosi.Teiknimynda- 18.45 ► Táknmáls- flokkur um ævintýri Gosa. fréttir. 18.15 ► Litli sægarpurinn. 18.50 ► Austurbæing Tólfti þáttur. Nýsjálenskur ar. myndaflokkur í tólf þáttum. 19.20 ► Benny Hill. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Skuggi rósarinnar. Skuggi rósarinnar er um ballettflokk sem legg- ur upp í sýningarferð. Aðaldansararnirtveirfella hugi saman og giftast. Þegarvelgengni þeirra er í algleymingi missir hann vitið. Hún vakiryfir honum daga og naetur uns hún örmagna fellur í djúpan svefn. Með hníf í hendi dansarhann „Skugga rósarinnar'' yfirsofandi konu sinni. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■O. 19.20 ► Benny Hill. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Þungskýjað að mestu — en léttir til með morgninum. Fylgst ermeðjeppaferðyfirísland, frá vestasta odda landsins til hins aust- asta. Dagskrárgerð: Jón Björgvins- son. 21.30 ► Valkyrjur(Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 23.50 ► Vinkonur. Bandarísk bíómynd íléttum dúrfrá 1984. Leikstjóri: Marisa Silver. Aðalhlutverk: Sarah Boyd, Rainbow Harvest og Neil Barry. Myndin fjallar um tvær unglingsstúlkur. Ónnur er af efnuðu fólki kom- in en hin býrvið þrengri kost en báðar þurfa þærað berjast við fordóma til að viðhalda vináttunni. 23.50 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaskýr- ingaþáttur. 20.00 ► Teiknimyndir. 20.15 ► Ljáðu méreyra. Fréttir úr tónlistarheiminum. 20.50 ► Bernskubrek. Gamanmynda- flokkurum erf- iðleika ungl- ingsáranna. 21.20 ► Svikahrappar. Mynd sem gerist í Nýju Gíneu þar sem nokkrir fornleifafræðingar eru staddir í vlsindaleiðangri. Leiðtogi þeirtcrer stúlkan Súsan en hún hefur komist á snoð- irum „týnda hlekkinn" íþróunarsögu mannsins. En sagan er ekki öll sögð því einnig hefur hún fundið óþekktan þjóð- flokk af gæfum apamönnum sem eru í útrýmingarhættu. 23.00 ► í helgan stein. Gamanmyndaflokkur um full- orðin hjón sem setjast í helgan stein. 23.25 ► MorðingigengurafturfTerrorAtLondon Bridge). Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ► Uppgjöf hvað ... Stranglega bönnuð börnum. 2.45 ► Dagskrárlok. Rás 1: Gaman ■■■■ Létt 1 a 20 gnn og A U gaman er yfirskrift Barnaútvarpsins á Rás 1 á föstu- dögum. Þá er slegið á létta strengi, farið í leiki við fólk á förnum vegi, dregið í tónlistar- getraun og lesin bréf frá hlustendum. Gam- ansögur og tónlist fá hlustendur einnig að hlýða á. íslenskuhomið er á sínum stað en þar eru margskonar orðtök kynnt og merk- ing þeirra skýrð. Kvikmyndagagnrýni skipar veglegan sess á föstudögum sem og kynn- ingar á því sem er á döfinni fyrir börn um helgina. Framhaldssagan Leikhúsmorðið éftir Sven Wernström í þýðingu Þórarins Eldjárns er fastur liður á föstudögum. Umsjónarmaður bamaútvarpsins er Sigríð- ur Amardóttir en henni til aðstoðar eru Birna, Una, Markús og Irpa. Sigríður Arnardóttir ásamt Birnu, Unu, Markúsi og Irpu. Rás 1: Sumarvaka Iðnó kemur við sögu í Sumarvökunni. ■■■ A 91 00 Sum- t arvöku Rásar 1 í kvöld kennir ýmissa grasa. Óskar Þórðarson flytur frumsaminn minningarþátt sem hann nefnir Laugardagskvöld í Iðnó. Er þar brugðið upp mynd úr mannlífi og sérstaklega skemmtanalífi í Reykjavík á hemámsárunum. Þá les Jón Þ. Þór fyrri hluta ferðaþáttar eftir Guðbrand Vigfússon sem var bókavörður í Bretlandi á síðustu öld. Þátturinn nefnist í Týról og er úr ferða- sögu úr Þýskalandi sem rituð var 1860. Loks er lesið úr ferðabók eftir annan nítjándu aldar mann. Það er Ferðabók Magnúsar skálds Grímssonar en hann fór um ísland til rannsókna árið 1848. Þessi bók hefur nýlega verið gefin út á vegum Ferðafélags Islands til heiðurs Haraldi Sig- urðssyni bókaverði. Ennfremur eru í Sumar- vökunni sungin og leikin íslensk lög. Rás 1: Jeppar Þátt- urinn I kring- um hlutina sem er á dagskrá Rás- ar 1 í kvöld er að þessu sinni helg- aður jeppamenn- ingu og fjalla- ferðum. Jeppa- eign hefur aukist á undanförnum ámm og verður það æ vinsælla að fara í hálendis- ferðir þar sem jeppinn kemur að góðum notum. I kvöld gefur Sigurjón Rist jeppamönnum leiðbein- ingar varðandi akstur yfir ár og fljót. Þá verður rætt við eldri jeppakalla um breyting- ar á búnaði bílanna í gegnum tíðina, frá ýsubeinadekkjum gömlu landbúnaðatjepp- anna til nýjustu 44“ Monster Mudder- dekkjanna. Umsjónarmaður í kringum hlut- ina er Þorgeir Ólafsson. ÚTVARP © FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirlíti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litlí barnatiminn — „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höfund- ur les lokalestur (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleíkfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnáson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttír. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Þriðji þáttur af sex. Umsjón Smári Sig- urðsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Liszt, Sten- hammar, Gounoud, Chabrier, Obradors og Címaglia. — Ungversk rapsódía nr. 4 i d-moll eftir Franz Liszt. Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Roberfo Benzi stjórnar. — Kiri te Kanava syngur frönsk þjóðlög í útsetningu Canteloube de Malaret. Enska kammersveitin leikur; Jeffrey Tate stjórnar. — Elly Ameling syngur lög eftir Gounod, Chabrier, Obradors og Cimaglia; Rudolf Jansen leikur með á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynninggr. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðurog Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Kynnir: Skarphéðinn Ein- arsson. 21.00 Sumarvaka. a. Laugardagskvöld í Iðnó. Óskar Þórð- arson flytur frumsaminn minningaþátt frá stríðsárum. b. Heimir, 'ónas, Vilborg og Þóra Stina syngja lög við Ijóð eftir Davíð Stefánsson. c. I Tíról. Ferðaþáttur eftir Guðbrand Vio- fússon, Jón Þ. Þór les fyrri hluta. d. Savanna tríóið syngur og leikur. e. Lýsing Reykholtsdals. Kafli úr nýútgef- inni Ferðabók Magnúsar skálds Grímssonar fyrir sumarið 1848. Umsjón Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Danslög 23.00 I kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) I.OOVeðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif- ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og fréttir og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Fréttir. kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 10. Neyt- endahorn kl. 10.05. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaf í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Art- húr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími: 91 38 500. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 22.07 Sibyljan. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum ti' morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn ■ þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.0 Morgunpopp. FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsókn kl. 17.30. 18.00 Arnþrúður Karlsdóttir — Reykjavík síðdegis. Þessi þáttur einkennist af um- ferðarmálum og haft verður samband við lögreglu og umferðarráð. 19.00 Hitað upp. 24.00 Troddu þér nú inní tjaldið hjá mér. . . og lækkaðu Ijósin. Samtengd næturvakt þar sem allt verður látið flakka. 6.00 Tónlist fyrir þá sem ekki eru ennþá sofnaðir. JOot^p FM 106,8 9.00 Rótartónar. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 13.30 Tónlist. 14.00 Tvö til fimm með Grétari Miller. 17.00 Geðsveiflan með Alfreði J. Alfreðs- syni. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Björns Inga. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson fylgist með hvar fjörið verður um helgina og gefur góð ráð. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Allar helstu upplýsingar um verslunarmannahelgina. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Lækkaðu Ijósin beib ... 6.00 Tónlist fyrir þá sem eru ekki ennþá sofnaðir. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. if&t FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.