Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989 9 Sendi frœndfólki mínu og vinum hjartansþakk- ir fyrir góðar gjafir, blóm og heillaóskir á 70 ára afmœlinu mínu 26. júlí sl. Kœr kveðja til ykkar allra. Lilja Bjarnadóttir. TJALDATILBOÐ 10% staðgreiðsluafsláttur 4 m kúlutjald kr. 6.990 stgr. Allar stærðir og gerðir af tjöldum, nýjum og notuðum. Svefnpokar, frostþolnir, kr. 4.800. Bakpokar kr. 3.990 og fl. og fl. Hagstætt verð. Tjaldaviðgerðir. SPORTLEIGAIU v/Umferðarmiðstöðina. Sími 19800. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Kleifarvegur MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. fnmrgmtMftfrifr „Einn áhrifa- mesti Qölmið- ill landsins“ Ritstjóri Þjóðviljans segir orðrétt í Klippt og skorið í gær: „Það er merkilegt hve margir eru hræddir við Morgunblaðið. Svo skefldir eru þeir við þetta stóra blað að þeir þora ekki að leggja nafii þess við annan eins hégóma og eigið framlag til þjóð- málanna. Dæmi um þetta má lesa í Morgunblaðinu sjálfu á þriðjudaginn var. Þar var birt ræða, sem Egill Jónsson, þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Austurhuidskjördæmi, flutti á æskulýðsmóti á Eiðum. . . Hann segir í ræðu sinni: „Upp á síðkastið hafa þær raddir orðið stöðugt háværari, að við ættum að opna landið fyrir er- lendum matvælum, sem að stórum hluta eru nið- urgreidd og innlend framleiðsla getur ekki keppt við. Einn áhrifa- mesti fjölmiðill landsins valdi sjálfan sjómanna- daginn til að koma þessu hugðarefiii á fram- færi. . . En þingmaður Sjáff- stæðisflokksins áræðir ekki að nefiia fjöhniðilinn með nafni. Enda stóð þessi leiðari í Morgun- blaðinu qálfii!“ Vettvangnr almennrar umræðu Þessi hræðslukenning Þjóðviljans er íhugunar- verð. Oft segja töluð orð — og skrifuð — meira um þami, sem Ijáir sig, en hinn, sem um er rætt. En hvert er tilefni þank- ans í Þjóðviljanum? Morgunblaðið í spegli Þjóðviljans Ritstjóri Þjóðviljans veltir vöngum í gær yfir forystugreinum Morgunblaðsins um skattheimtu í þágu offramleiðslu. Þar kemur, að hann segir það „merkilegt hve margir séu hræddir við Morgunblaðið"! Staksteinar stinga nefi í þessa forvitni- legu þanka um Morgunblaðið, séð af sjónarhóli Þjóðviljans. Morgunblaðið, sem er vettvangur almennrar þjóðmálaumræðu, birtir aðsenda grein eftir einn af þingmönnuin Sjálf- stæðisflokksins. I grein- inni er vikið að sjónar- miðum, sem viðruð vóru í forystugrein blaðsins og þeim andmælt. Augljóst er, hvert skeytum þing- mannsins er beint, þótt nafii blaðsins sé ekki í texta hans, heldur talað um „einn áhrifamesta fjölrniðil landsms". „Svo skefldir eru þeir við þetta stóra blað“, eins og Þjóðviljinn kemst að orði, að þeir senda því óhikað andmæli og að- finnslur í greinum (sem blaðið að sjálfeögðu birt- ir), ef þeirn líkar ekki efhistök í forystugreinum þess. Sér er nú hver hræðslan! Þetta hafa ráðherrar og þingmenn Alþýðu- bandalagsins einnig gert, sem og forystumenn ann- arra stjómmálaflokka. Enda sjálfgefið að skoða og ræða mál frá öllum hliðum. Og þjóðmálaum- ræðan leitar gjaman í þann farveg sem Morg- unblað heitir. Það er máske sá vemleiki sem fer fyrir bijóstið á rit- stjóra Þjóðviljans? Skattheimta vegna offram- leiðslu Morgunblaðið heldur því fi-am að gott sam- ræmi hafi náðst milli framboðs og eftirspumar á mjólkurvönim. Það heldur því einnig fi-am að þrátt fyrir frumkvæði bændasamtakanna til breytinga í landbúnaði, m.a. fækkun sauðfjár á fæti um 20%, verði hið sama ekki sagt um sauð- fjárræktina. Kjötfjallið hleðst upp. Astæða: breyttar neyzluvenjur og hátt verð til neytenda. Morgunblaðið segir í nýlegum leiðara að „vandi islenzks land- búnaðar sé vandi þjóðar- innar í heild“. Þjóðin hafi hinsvegar ekki efhi á því Iengur að greiða sjö milljarða króna í skattaukum til landbún- aðar, eins og í stefhir í 1989: niðurgreiðslur, út- flutningsbætur, bætur fyrir riðufé o.fl. Þjóðarátak þurfi til að vinna sig út úr vandan- um. „Gremja skattgreið- enda hleðst upp“ Þegar grannt er gáð magalenda þankar Þjóð- viljans ekki fian-i sjónar- miðum Morgunblaðsins. Orðrétt segir ritstjórinn: „Það heftir, þrátt fyrir allt, verið eins konar þjóðarsamstaða um það að veita hefðbundum bú- greinum ýmislega fyrir- greiðslu og gefe þeim tíma til aðlögunar að breyttum aðstæðum. . . En þegar að svokallað- ar nýjar búgreinar reyna hver af annarri að fikra sig í vemdaða stöðu með kvótum, útflutningsbót- um, sérstökum æfingum í lánafyrirgreiðslum og þar fram eftir götunum, þá hleðst upp sú gren\ja skattgreiðenda sem get- ur reynst hættuleg, einn- ig þeirri byggðastefnu sem menn hafa talið sæmilega skynsamlega og maimúðlcga. Fyrir nú utan það, að þegar til lengdar lætur verða útflutningsbætum- ar til þess — eins og seg- ir í leiðaranum [Morgun- blaðsins] „að brengla all- ar upplýsingar og blekkja framleiðendur til þess að framleiða það sem í raun er engin eftir- spum eftir. Sfíkt er sóun á vinnuafli og fjárfesting- um“. Hér er Þjóðviljinn á réttn róli. Mættum við fá meira að heyra. VEIÐIMENN Verslidþar sem gœdavörur oggott veró fara saman. Veriö velkomin í hina glœsilegu verslun okkar í Hafnarstrœti 5. Sendum ípóstkröfu. Opið föstudagfrá kl.09—20. Opið laugardag frá kl. 10-16. Hafnarstræti 5, Simar 16760 og 14800 Barbour j—Abu Garcia HARDY íBeretta Scientific Anglers

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.