Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 34
FRJALSAR / NORÐURLANDAMOT MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR i F.O-STUDAGUR '4. AGUST 1989 Blaóió sem þú vaknar vió! AIR PEGASUS '89 AIR PEGASUS '89 NIKE skórinn er framleiddur af kapítalistum í USA og hentar vel í mótmæla - S’ og langar stöður við sendiráð, flugvelli eða rar stofnanir. RagnarArnaldsnotart.d. aðeins NIKE skó WFRÍSPORT LAUGAVEGI 6 SÍMI 623811 PING Golfkylfur sigurvegaranna Dyflinni Morgunblaðið/Einar Falur Oddný Arnadóttir keppir í þremur greinum. Mark Calcavecchia sigrði í British Open, L.A. Open og Phoenix Open 1989. Auðvitað með PING EYE 2. Á síðasta meistaramóti hafnaði ótrúlegur fjöldi verðlauna hjá PING notendum. Hvað gerist á landsmótinu um helgina? Bestu meðmælin eru þó hinir fjöl- mörgu ánægðu PING eigendur. Seljum örfá Berillium sett með 10% afslætti. #/#**** íslensk lííll Ameríska Tunguháls 11 • Sími 82700 Við upplýsum allt um raufarnar. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Bogdan kallar á Gunnar Gunnarsson Bogdan Kowalczyk, landsliðs- þjálfari í handknattleik, hefur kallað á Gunnar Gunnarsson, sem leikur með Malmö í Svíþjóð, til að taka þátt í undarbúningi lands- liðsins fyrir tvo landsleiki gegn A-Þjóðveijum 6. og 7. september. Gunnar Iék síðast með landslið- inu í Moskvu 1986. Landsliðs- hópurinn kemur saman 28. ágúst. Það verða nítján leikmenn sem verða kallaðir til æfínga. „Útlend- ingarni" Alfreð Gíslason, Geir Sveinsson og Kristján Arason koma frá Spáni, en aftur á móti kemst Sigurður Sveinsson ekki frá V-Þýskalandi, þar sem hann er i æfingabúðum með Dortmund á sama tíma. .■ f Landsleikirnir gegn A-Þjóð- veijum verða fyrstu landsleikirnir frá því í B-keppninni í Frakk- landi. Fyrri leikirinn fer fram á Akureyri 6. september, en seinni leikurinn í nýu glæsilegu íþrótta- húsi í Garðabæ, sem tekur 2000 áhorfendur. Leikimir er fyrsti liðurinn í undarbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina í Tékkó- slókavíu, sem hefst í lok febrúar. FRJALSAR / EVROPUBIKARINN Þau keppa í ÞRJÁTÍU f rjálsíþróttamenn og konur taka þátt í Evrópu- keppni landsliða sem fram fer f Dyflinni á írlandi um helgina. Liðin halda utan í dag, en þau eru skipuð sem hérsegir: Jón Arnar Magnússon HSK, 100 m, 110 m grind, langstökk og boðhlaup, Gunnar Guðmundsson ÚÍA 200 m og boðhlaup, Oddur Sigurðsson FH 400 m og boðþlaup, Steinn Jóhannsson FH 800 og 1500 m, Kristján Skúli Ásgeirsson ÍR 5 km, Már Hermannsson UMFK 10 km, Guðmundur Skúlason FH 3 km hindrun, Egill Eiðsson UÍA 400 grind og boðhlaup, Einar Vil- hjálmsson UÍA spjótkast, Vésteinn Hafsteinsson HSK kringlu- kast, Guðmundur Karlsson FH sleggjukast, Pétur Guðmundsson HSK kúluvarp, Sigurður T. Sigurðsson FH stangarstökk, Frið- rik Þór Óskarsson ÍR þrístökk, Einar Kristjánsson FH hástökk, Einar Þ Einarsson boðhlaup. Kvennaliðið skipa Súsanna Helgadóttir FH 100 m, langstökk og boðhlaup, Oddný Árnadóttir ÍR 200 m, 400 m og boðhlaup, Fríða Rún Þórðardóttir UMSK 800 m, Margrét Brynjólfsdóttir 1500 m, Martha Ernstdóttir ÍR 3 og 10 km, Guðrún Árnardótt- ir UMSK 100 grind og boðhlaup, Helen Omarsdóttir FH 400 grind og boðhlaup, Guðbjörg Gylfadóttir USAH kúluvarp, Soffía R. Gestsdóttir HSK kringlukast, Birgitta Guðjónsdóttir HSK spjótkast, Þóra Einarsdóttir UMSE hástökk, Geirlaug Geirlaugs- dóttir Á og Ágústa Pálsdóttir HSÞ boðhlaup. Þjálfarar með liðinu eru Guðmundur Karlsson, Gunnar Páll Jóakimsson og Steindór Tryggvason en fararstjórar Kjartan Guðjónsson og Þórólfur Gíslason, stjórnarmenn í Fijálsíþrótta- sambandinu. Þrír til Finnlands Þrír fijálsíþróttamenn keppa sem gestir í unglingalandskeppni Svía, Norðmanna og Finna, sem fram fer í Finnlandi um helgina. íþróttamennimir þrír eru Jón A. Siguijónsson UMSK sem keppir í sleggjukasti, Finnbogi Gylfason FH sem keppir í 800 og 1500 metra hlaupum og Ólafur Guðmundsson HSK sem keppir í langstökki. Aðstoð- armaður þeirra verður Einar Sigurðsson, sem sæti á í varastjórn FRÍ. FRJALSAR / MEISTARAMOTIÐ Unnar setti meist- aramótsmet UNNAR Vilhjálmsson HSÞ setti mótsmet í fimmtarþraut á loka- degi meistaramóts íslands í frjálsum. Hlaut hann 3.512 stig en gamla metið átti Þráinn Hafsteinsson HSK og var það 3.400 stig. Arangur Unnars í einstökum greinum var sá að hann stökk 6,71 í langstökki, kastaði spjóti 58,34, hljóp 200 metra á 23,7 sek., kastaði kringlu 40,80 metra og hljóp 1500 metra á 4:41,0 mín. Ólafur Guðmnudsson HSK varð annar með 3.339 stig og Friðgeir Klb'ÍVU l.JI! Halldórsson USAH þriðji með 3.205 stig en sjö keppendur luku keppni. Ólafur stökk m. a. 7,18 metra í langstökki og hljóp 200 metra á 22,6 sek. Guðmundur Skúlason FH sigraði í 3.000 metra hindrunarhlaupi á 9:20,4 mínútum en þar settu allir persónulegt met. Steinn Jóhanns- son FH fékk 9:21,8 mín., Daníel Smári Guðmundsson USAH 9:22,1 og Gunnlaugur Skúlason UMSS 9:25,6 mín. í 4x400 metra boðhlaupi sigraði sveit FH í karlaflokki á 3:25,9 mínútum og sveit Ármanns í kvennaflokki á 4:01,3 mín. oiv ;ií .3fcs« ti ínr/ n« .þH ,no3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.