Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. AGUST 1989 23 ATVINNU Hárgreiðslunemi Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslustofu í Garðabæ. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbi. fyrir 9. ágúst nk. merktar: „Nemi - 14293“. Vélavörður og matsveinn óskast á 214 brl. bát sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 97-31143 og 97-31231. íþróttakennarar Grunnskólinn á Hofsósi, Skagarfirði, leitar að fjölhæfum íþróttakennara til starfa, sem einnig gæti sinnt hannyrða- og myndmennta- kennslu. Full staða. Húsnæðishlunnindi í . boði Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Svandís Ingimundardóttir, í síma 95-37395. Myllubakkaskóli, Keflavík Við Myllubakkaskóla í Keflavík eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. 1. Almenn kennsla. (Tvær stöður). 2. Uppeldisfulltrúi (V2 staða). Á næsta skólaári verða um 750 nemendur í skólanum og eru þeir á aldrinum 6-11 ára. Allar frekari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-11884 og 92-11450 og yfirkennari í síma 92-11686. Laus staða heilsugæslulæknis Laus er til umsóknar ein staða heilsugæslu- læknis á ísafirði frá og með 1. nóvember 1989. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu fyrir 1. september nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækj- andi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræði- leyfi í heimilislækningum. Nánari upplýsingar um stöðuna veita ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 31. júlí 1989. Reykjavík Sjúkraliðar- starfsstúlkur Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar og í september í 50%, 80% og 100% vinnu. Einnig vantar starfsstúlkur til aðhlynningar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri ída Atla- dóttir í síma 35262 eða 689500. Kennarar! Ef ykkur vantar gott starf, þá er umsóknar- frestur um stöðu skólastjóra við Bamaskól- ann í Skúlagarði í Kelduhverfi framlengdur til 10. ágúst. Einnig vantar kennara við sama skóla. Góðar íbúðir og þægileg vinnuaðstaða á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Ingveldur Árnadóttir, í síma 96-52292. Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar strax við Sjávargötu. Upplýsingar í síma 652880. jMtognnlritoMfe Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga í ágúst. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í síma 95-35270. Sjúkraþjálfun og heilsurækt fyrir aldraða Auglýst er eftir rekstraraðila til að sjá um rekstur sjúkraþjálfunar- og heilsuræktarað- stöðu fyrir aldraða og aðra. Um er að ræða nýja starfsemi í húsnæði sem verið er að innrétta til þessara nota í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir einn eða tvo sjúkraþjálfara eða aðra sambærilega aðila, sem hafa áhuga og þekkingu á þessu sviði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Sigfúsi J. Johnsen, félagsmálastjóra Garðabæjar, Kirkjulundi, 210 Garðabæ, fyrir 1. sept. nk. Húsnæðið verður til sýnis, eftir samkomu- lagi, fyrir þá er áhuga kynnu að hafa, en upplýsingar eru annars ekki gefnar í síma. HUSNÆÐIOSKAST Ibúðóskast Einhleypan, miðaldra forstjóra vantar 3ja- 4ra herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í símum 612244 og 611405. BA TAR — SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. KENNSLA Fóstrur-fóstrur Námskeið í vistfræði verður haldið í Fóstur- skóla íslands og víðar 18., 19. og 21. ágúst. Innritun stendur yfir á skrifstofu skólans kl. 10.00-12.00 til 11. ágúst. Skólastjóri. mÆ JJT SJALFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Fjölskylduhátíð í Viðey Sjálfstæöisfélögin í Reykjavik efna til fjöldkylduhátíðar í Viðey laugar- daginn 19. ágúst nk. kl. 12.00-18.00 Grillað verður á staðnum, farið i skoðunarferð um eyna og sagt frá uppgreftri fornminja. Davið Oddsson, borgarstjóri, flytur ávarp, hljóm- sveit spilar og leikir verða fyrir yngri kynslóðina. Hátiöinni lýkur með varðeldi og fjöldasöng sem Geir Haarde, alþingismaður, stjórnar. Ferðir verða út í Viðey frá kl. 12.00. Aðgangseyrir verður eingöngu almenna gjaldið fyrir bátsferð út i eyna. Nánar auglýst siðar. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Formenn FUS takið eftir! Þau félög, sem ekki hafa tilnefnt fulltrúa á SUS-þing, eru beðin um að gera það i þessari viku. Sendið tilnefningar til skrifstofu SUS, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík, eða hringið í síma 91-82900. SUS. 30. þing SUS- Til þingfulltrúa 30. þing SUS verður haldið dagana 18.-20. ágúst nk. á Sauðárkróki undir yfirskriftinni „Aftur til framtíðar". Dagskrá þingsins verður sem hér segir: Föstudagur 18. ágúst: Kl. 15.00 Skráning hefst. Kl. 17.00 þingsetning, ávörp. Kl. 18.30-20.00 Nefndastörf. Kl. 21.00 Útreiðartúr og kvöldvaka. Laugardagur 19. ágúst: Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.30 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.30 Nefndastörf. Kl. 14.30 Skýrsla stjórnar, afgreiðsla reikninga, lagabreytingar. Kl. 15.30-19.00 Almennar umræður, afgreiðsla ályktana. Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður á Bifröst. Ræðumaður kvöldsins: Pálmi Jónsson, alþingismaður. Sunnudagur 20. ágúst: Kl. 10.30 Knattspyrna. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Af greiðsla ályktana. Kl. 15.00 Kosning formanns og stjórnar. Kl. 17.00 Þingslit. Skráning fer fram á Hótel Áningu. Þingstörf fara fram í Bifröst. Þinggjald er kr. 2000,-. Verð á gistingu miðast við tvær nætur með morgunverði annað hvort með hátiðarkvöldverði eingöngu eða fullu fæöi á Hótel Áningu: Á mann i tveggja manna herbergi + hátiðarkvöldverður kr. 5150,-. Á mann i tveggja manna herbergi + fullt fæði kr. 7460,-. Svefnpokapláss á Hótel Áningu + hátiðarkvöldverður kr. 3550,-. Svefnpokapláss á Hótel Áningu + fullt fæði kr. 5860,-. Svefnpokapláss i skóla + hátiðarkvöldverður kr. 3350.- Svefnpokapláss í skóla + fullt fæði kr. 5660,-. Ef þörf krefur verður einnig gist í Varmahlíð og er verðið svipað og á Hótel Áningu. Gistingu verður að panta gegnum skrifstofu SUS, simi 82900. Gistinguna verður að panta fyrir 11. ágúst til þess að tryggja sér pláss, en mönnum er bent á að panta sem fyrst, vilji þeir tryggja sér gistingu á sérstökum stað. Flugleiðir veita 20% afslátt af flugi. Ódýrar rútuferðir verða frá Reykjavik og kostar farið fram og til baka kr. 2000,-. Farið verður frá Valhöll, Háaleitlsbraut 1, föstudaginn 18. ágúst kl. 10.00 og frá Sauðárkróki sunnudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Sætapantanir á skrifstofu SUS. Munið að panta gistingu og ferðir fyrir 11. ágúst. SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.