Morgunblaðið - 12.08.1989, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989
7
Hornstrandir:
Heyrnartæki í
flöskuskeyti
ísafirði.
UNGUR Reykvíkingur, Styrmir
Sævarsson, fann nýlega flösku-
skeyti í Rekavík. Styrmir er
Qórði ættliðurinn frá síðasta
ábúandanum i Rekavík, Sigurði
Hjálmarssyni, en nú eru um 45
ár síðan Sigurður flutti með fjöl-
skyldu sína úr Rekavík.
Flöskuskeytið sendi Karina
Kristensen frá togaranum Polar
Harvester 11. desember 1988.
Skipið \>ar þá statt 73° 11’ norðlæ-
grar breiddar og 20° 14’ vestlægr-
ar lengdar, en það mun vera
skammt undan austurströnd Græn-
lands um 420 mílur norður af ís-
landi.
Sívalt plasthylki undan John
Players-sígarettum var notað undir
skeytið en þar var ekkert ritað
nema nafn stúlkunnar og heimilis-
fang í Skervaj í Noregi ásamt nafni
og staðarákvörðun. skipsins. En
með skeytinu hafði verið lagt gult
heymartæki líkt og notað er á
vasadiskó.
Styrmir var ásamt ættingjum
sínum í Rekavík, sem gengur vest-
ur úr Hornvík innan Hælavíkur-
bjargs í útilegu um verslunar-
mannahelgina. En spumingin er:
Hópferð á
landsleikínn
í Austurríki
Ferðaskrifstofúrnar Úrval og
Samvinnuferðir-Landsýn efha tíl
hópferðar á landsleik Islands og
Austurríkis í knattspyrnu sem
fram fer í Salzborg i Austurríki
23. ágúst nk.
Flogið verður beint til Salzborgar
að morgni 23. ágúst. Boðið er upp
á gistingu í eina til fjórar nætur.
Ef gist er í eina nótt er verð á ferð-
inni ódýrast 27.900 krónur en dýr-
ast ef gist er í fórar nætur 35.400
krónur. Að sögn Knúts Óskarssonar
hjá ferðaskrifstofunni Úrval er
innnifalið í þessu verði flug, gisting
á hóteli með morgunverði og miði
á knattspymuleikinn.
Leikurinn er liður í undankeppni
heimsmeistarakeppninnar í knatt-
spyrnu sem verður á Ítalíu á næsta
ári. Jafntefli varð í fyrri leik íslands
og Austurrikis er landslið ríkjanna
kepptu á Laugardalsvelli í júní sl.
*
Islenskjarð-
fræðikort kom-
in á markaðinn
Landmælingar íslands og
Orkust.ofnun hafa gert með sér
samkomulag um útgáfú, dreif-
ingfu og sölu jarðfræðikorta. Þeg-
ar hafa verið prentuð tvö sett
af kortum af vatnasviði Þjórsár.
Samkvæmt samkomulaginu taka
Landmælingar íslands að sér útg-
áfu, dreifingu og sölu kortanna,
eins og flestra annarra korta af
íslandi. Kortin verða í mælikvarð-
anum 1:25.000 til 1:100.000. í
fréttatilkynningu segir að jarð-
fræðikort hafi að geyma marg-
háttaðar upplýsingar, t.d. um berg-
grann, jarðlög og grannvatn, sem
geti nýst ferðamönnum og náttúru-
unnendum vel.
Jarðfræðikort hafa hingað til
ekki verið aðgengileg almenningi
en þau verða m.a. til sölu í korta-
verslun Landmælinga íslands á
Laugavegi 178 í ReykjaVík.
Þu svalar lestrarþörf dagsins
áskium Moggans'
Haldið upp á 2 ára af-
mæli Kringlunnar
Styrmir Sævarsson með flösku-
skeytið og gula heyrnartækið,
sem hann fann í fjörunni í landi
langafa síns norður í Rekavík
við Hælavíkurbjarg.
þurfti Karin að láta gera við heym-
artækið, eða er þetta gjöf til
finnan'dans? Um það veltir Styrmir
vöngum, en ef Karina vill nálgast
gripinn þá er heimilisfangið hjá
Styrmi eftir að hann kemur aftur
í siðmenninguna, Rituhólar 15, 111
Reykjavík, Island. - Úlfar
TVÖ ÁR eru liðin írá því verslun-
arrekstur hófst í Kringlunni í
Reykjavík. Af því tileftii verður
Upphaf málsins má rekja til þess
að hópur íslendinga í Þýskalandi
sótti um leyfi hjá Landssambandi
hestamanna og Búnaðarfélagi ís-
lands til að halda úrtökumót á
íslandsfæddum kynbótahrosssum á
erlendri grand fyrir Evrópumótið í
Danmörku.
Leyfið var veitt með því skilyrði
að Þorkell Bjarnason, hrossarækt-
ýmislegt gert til hátíðarbrigða
þar í dag, laugardaginn 12.
ágúst. Félagar úr götuleikhúsinu
arráðunautur, dæmdi hrossin. Þor-
kell valdi 4 hross til þátttöku á
Evrópumótinu, 2 graðhesta og 2
merar. Graðhestarnir eru Óður frá
Torfastöðum og Hjörvar frá
Reykjavík, og merarnar, Sverta frá
Flugumýri og Arndís frá Mykjunesi.
Hrossin, sem valin vora á Evr-
ópumótið, era í eigu, hollenskra og
þýskra aðila.
Auðhumlu verða með uppákomu,
Embluleikhúsið verður með
brúðusýningar og sett verða upp
leiktæki. Auk þessa verður boðið
upp á gosdrykki, blöðrur og fána.
Bygging Kringlunnar hófst árið
1985 og var húsið tekið í notkun
13. ágúst 1987. Þar eru nú 84 fyrir-
tæki undir einu þaki, á tæpum
30.000 fermetram, og 1600 bíla-
stæði. Fleira er að finna í Kringi-
unni en verslanir, þar eru bankar,
póstþjónusta, tryggingaumboð,
verðbréfasali og læknar.
Um 65.000 manns koma að jafn-
aði í Kringluna í viku hverri, að því
er segir í fréttatilkynningu.
Verslanir í Kringlunni era opnar
mánudaga til föstudaga frá kl. 10
- 19 og til kl. 16 á laugardögum,
nema í júní, júlí og fyrri hluta
ágúst, þá er opið til kl. 14. á laugar-
dögum. Veitingastaðirnir í Kringl-
unni era ennfremur opnir á kvöldin
og á sunnudögum, skyndibitastað-
irnir til kl. 20 og Hard Rock Café
til kl. 23:30.
Verslanir í Kringlunni era opnar
til kl. 14 í dag.
Evrópumót eigenda íslenskra hesta:
Kynbótahross er-
lendis taka þátt
FJÖGUR íslensk kynbótahross á erlendri grund munu taka þátt í
Evrópumóti eigenda íslenskra hesta sem hefst í Danmörku á miðviku-
dag. Er þetta í fyrsta sinn sem islensk kynbótahross erlendis taka
þátt í Evrópumóti.
í tilefni tveggja ára afmælis Kringlunnar, 13. ágúst, bjóðum við
í dag 20% afslátt af tveimur vinsælustu plötunum á íslandi.
Stuðmenn - Listin að lifa
Safnplata - Bjartar nætur
Hljómsveitin Síðan skein sól kemur í
heimsókn kl. 13 í dag, laugardag, og tekur
lagið og áritar plötuna Bjartar nætur
fyrir hátíðargesti.
Missið ekkiaiþessu eiustaka lækifæri til
að sjá og beyra þessa frábæru lislauieun.