Morgunblaðið - 12.08.1989, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. AGUST 1989
ATVINNUA! JGl YSINGAR
íþróttakennarar
íþróttakennara vantar við grunnskólann á
Hvolsvelli.
Gott og ódýrt húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-78124 og 98-78220.
Umsjónarmaður
Umsjónarmann vantar til að sjá um rekstur
sundlaugar og félagsheimilis. Þekking og
reynsla í stjórnun og rekstri æskileg.
Skriflegum umsóknum skal skila með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf á skrifstofu
Biskupstungnahrepps, Aratungu, 801 Sel-
fossi, fyrir 31. ágúst nk.
Upplýsingar um starfið gefa Gísli í símum
98-68931 og 98-68808 og Gústaf í síma
98-68868.
Kennari óskast
að’ grunnskólanum í Hrísey. Æskilegar
kennslugreinar eru raungreinar og íþróttir.
Nánari upplýsingar í símum 96-61765,
96-61763 og 96-61728.
Ritari
Heildverslun óskar eftir starfskrafti hálfan
daginn í almenn skrifstofustörf. Starfið felst
m.a. í vélritun, tölvuritvinnslu og símavörlsu.
Reynsla æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Ritari 9-13“ fyrir 15. ágúst 1989,
þar sem fram komi helstu upplýsingar um-
sækjanda og starfsreynsla.
„Au pair“ - Svíþjóð
Viltu hjálpa til á íslensku heimili í Uppsölum
þar sem eru 3 börn, þar af eitt þroskaheft
sem er að byrja skólagöngu? Þú átt að vera
minnst 18 ára, barngóð og dugleg.
Tilboð sendist auglýsingdadeild Mbl. merkt:
„Svíþjóð - 7390“ fyrir 25. ágúst.
íslenskukennari
íslenskukennari óskast við Fjölbrautaskóla
Suðurnesja. Til greina kemur að ráða nema
í íslensku við HÍ í stöðuna.
Upplýsingar veitir Ægir Sigurðsson, skóla-
meistari í síma 92-13101 og heimasíma
92-13191.
/
RAÐAUGi YSINGAR
HUSNÆÐIIBOÐI
íbúð til sölu
Mjög vönduð 35 fm einstaklingsíbúð á jarð-
hæð við Grettisgötu til sölu.
Upplýsingar í síma 74008 á kvöldin.
Reynimelur
6 herbergja 1. hæð með þvottahúsi og
geymslu á hæðinni er til sölu og laus til íbúð-
ar. Rúmgóður bílskúr fylgir auk geymslu.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og símanúm-
ertil auglýsingadeildar Mbl. merkt: „R - 8749“.
TIL SÖLU
Veitingahús til sölu
Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði ertil sölu.
Upplýsingar í símum 92-37755 og 92-37423.
Til sölu er Kalmar lyftari
LMV 10 DK. Lyftigeta 10 tonn. Lyftihæð ca
4,5 m.
Upplýsingar í Faxafrost hf., sími 652275.
Vegamót
Til sölu eru tæki og vörubirgðir (samkv.
mati að verðmæti u.þ.b. kr. 1,2 millj.) svo
og viðskiptavild og nafn verslunarinnar Vega-
móta á Seltjarnarnesi.
Verslunin hefur verið rekin í leiguhúsnæði
en leigusamningur verður ekki framlengdur.
Nánari upplýsingar gefur skiptaráðandinn á
Seltjarnarnesi Margrét Heinreksdóttir ftr.
Tilboðinu skal skilað á skrifstofu skiptaréttar
á Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. hæð., eigi
síðar en fimmtudaginn 17. ágúst nk.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Verktilboð
Húsfélagið Austurströnd 8, Seltjarnarnesi
óskar eftir tilboði í smíði á tveimur útihurðum
hússins, gleri og ísetningu.
Nánari upplýsingar í símum 611331 Aðal-
steinn og 611134 Margrét.
Utboð
Grásteinn hf., félag um byggingu kaupleigu-
íbúða á Siglufirði, óskar eftir tilboðum í smíði
sex kaupleiguíbúða í þremur parhúsum við
Eyrarflöt á Siglufirði.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof-
um Siglufjarðar, Gránugötu 24, gegn skila-
tryggingu kr. 10.000,-. Tilboð verða opnuð á
sama stað þann 24. ágúst nk.
Grásteinn hf.
KENNSLA
UNIVERSITY • O F
STRATHCLYDE
Strathclyde háskóli,
Glasgow, Skotlandi
Viðskiptaháskólinn íStrathclyde
Ert þú að hugsa um háskólanám með það í
huga að gera viðskipti að ævistarfi?
Við bjóðum fjórar námsbrautir sem leiða
til fremstu háskólagráðu:
★ Hótel- og framleiðslu (catering) stjórnun.
★ Rekstrargreinar sem ná yfir:
Markaðssetningu Tungumál
Efnahagsmál Stjórnun
Viðskiptarétt Hagfræði
Iðnaðartengsl Stjórnunarfræði
Upplýsingafræði (Information Science)
★ Tækninám og viðskiptanám
★ Áætlanagerð
Þrjú ár til prófs. Fjögur ár til heiðursgráðu
(Honours degree).
Sveigjanleiki, valkostir, breiður grunnur,
grundvallað nám.
Við bjóðum einnig tuttugu framhaldsnáms-
brautir sem spanna:
★ MBA
(Master of Business Administration)
★ Hótelstjórnun
★ Markaðssetningu.
Næsta háskólaár byrjar föstudaginn 6. októ-
ber 1989.
Ef þú óskarfrekari upplýsinga, þá gjörðu svo
vel að skrifa á ensku til:
Keith Ingham,
Department of Economics, Strathclyde
Business School, University of
Strathclyde,
Glasgow G4 OLN,
United Kingdom
Telefax: (41)-552 0775.
Are you thinking of studying at university for a career in business?
We offer four first degree programmes:
★ Hotel and Catering management
★ Business Subjects, including:
Marketing Languages
Finance Administration
Business Law Economics
Industrial Relations Management Science
Information Science
★ Technology and Business Studies
★ Planning
Three years to a Pass degree; four years to an Honours degree.
Flexibility, choice, broad base, study in depth.
We also o ffer Twenty Postgraduate Degrees including:
★ MBA (Master of Business Administration)
★ Hotel Administration
★ Tpurism \ *
★ Marketing \
Next academic year begins Friday, 6. October, 1989
If you would like more information, please write in English to:
Keith Ingham
Department of Economics, Strathclyde Business School,
University of Strathclyde,
Glasgow G4 OLN, United Kingdom
Telefax: (41)-552 0775
TILKYNNINGAR
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að eindagi launaskatts fyrir mánuðina
maí og júní er 15. ágúst nk. Sé launaskattur
greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar-
vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið
frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er
15. ágúst.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Bæjarskipulagi Kópavogs
Deiliskipulag íþrótta-
og stofnanasvæðis í
Kópavogsdal
Tillaga að deiliskipulagi íþrótta- og stofnana-
svæðis í Kópavogsdal auglýsist hér með
skv. gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr.
318/1985.
Svæðið afmarkast af fyrirhuguðum Fífu-
hvammsvegi að sunnan, Hafnarfjarðarvegi
að vestan, útivistarsvæði við Kópavogslæk
að norðan og fyrirhuguðu íbúðasvæði í Kópa-
vogsdal að austan.
Skipulagsuppdráttur og skýringarmyndir verða
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
2, 3. hæð, frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga
frá 14. ágúst til 11. september 1989.
Athugasemdum eða ábendingum ef ein-
hverjar eru skal skila skriflega til Bæjarskipu-
lags innan auglýsts kynningartíma.
Bæjarskipulag Kópavogs,
Fannborg 2, 3. hæð,
Kópavogi.
2i
5JÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É L A (, S S T A R F
30. þing SUS veröur haldið á Sauðárkróki dagana 18.-20. ágúst
nk., undir yfirskirftinni: „Aftur til framtíðar".
Þingfulltrúar, sem ekki hafa ennþá haft samband við skrifstofu SUS
varðandi gistingu og ferðir, skulu gera það ekki seinna en þriðjudag-
inn 15. ágúst. Sími 82900. SUS