Morgunblaðið - 12.08.1989, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989
★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New YorkTimes.
MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR
Fáar myndir hafa vakiö jafnmikla athygli og þcssi stórkostlcga
ævintýramynd um hinn ótrúlcga lygabarón Karl Friðrik Hícrón-
ímus Múnchausen og vini hans.
Aðalhlutverk: John Neville, Eric Idle, Sarah Pollcy, Oliver
Rced, Uma Thurman og Jonathan Pryce.
Leikstjóri: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil).
Sýnd kl. 2.30,4.45,6.55,9 og 11.15.
Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum.
SIMI 18936
LAUGAVEGI 9X
Stjörnubíó frurnsynir
MAGIMUS
*******
>Qwnpáet tua
. mr ~~ • •
lírsnisxr
• KtMUJÍHMD
Srmm
Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn
Magnús og fjölskyldu hans; listakonuna Helenu, Tedda leigubíl-
stjóra og Laufeyju konu hans og Ólaf bónda á Heimsenda - um
borgarstarfsmenn, kjólakaupmann, guðfræðinema, mótorhjóla-
gæja og sjúklinga - að ógleymdum snillingunum HRIMNI
FRÁ HRAFNAGILI og SNATA. Sprellfjörug og spennandi
mynd um lífsháska, náttúruvernd, skriffinnsku, framhjáhald,
unglingavandamál og ógleymanlegar persónur.
ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK!
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýndkl.3,5,7,9og11
| ÉBÉB HASKOLABIO
'iLllMggfffeasÍMI 22140
Hannkomúr
FORTÍÐINNITIL
AÐ TORTÍMA
FRAMTÍÐINNI.
Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim
er gerði „Platoon".
Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A ROOM WITH A
VIEW, KILLING FIELDS). Önnur aðalhlutverk eru í höndum
Lori Singer, (FOOTLOOSE og THE FALCON AND THE
SNOWMAN) og Richard E. Grant.
Börinuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11.
ALÞÝttlJLEIKHÚSIB
í íslensku óperunni (Gamla bíói)
6. sýning í kvöld 12. ágúst kl. 20.30.
7. sýning föstud. 18. ágúst kl. 20.30.
8. sýning laugard. 19. ágúst kl. 20.30.
AÐEINS 5 SÝNINGAR EFTIR
Píanótónleikar Martins Berkofsky
í íslensku óperunni sunnudaginn 15.
ágúst kl. 20.30.
Danskur gestaleikur í Iðnó:
Susse Wold og Bent Mcjding sýna
H.C. Andcrscn - Manneskjan og
ævintýraskáldið.
í kvöld kl. 20.30 (á dönsku)
Miðapantanir og miðasala í
íslensku óperunni dagl. frá kl.
16-19, sími 11475, og sýningar-
daga til kl. 20.30 á viðkomandi
sýningarstöðum.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 15185.
ffergpjiWN
hlabib
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á^um Moggansj_ '
11« I 4 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir nýju Bette Midler-myndina
BARBARA
HERSHEY
FOREVER
T*r ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl.
jHÚN ER KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA MYND
„FOREVER FRIENDS" SEM GERÐ ER AF HINUMl
ÞEKKTA LEIKSTJÓRA GARRY MARSHALL. ÞAÐ
Ieru ÞÆR BETTE MIDLER OG BARBARA HERS-
[HEY SEM SLÁ ALDEILIS f GEGN I ÞESSARI VIN-
SÆLU MYND. í BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU
OG ENGLANDI HEFUR MYNDIN VERIÐ MEÐ
MESTU AÐSÓKNINA f SUMAR. TITILLAG MYND-
ÁRINNAR ER Á HINNI GEYSIVINSÆLU SKÍFU
BEACHES.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John
| Heard, Spalding Gray. Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15.
AHÆTTUSL0ÐUM
Bönnuðinnan16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
A Chance Encounter.
A Dream Come True.
A Man Would Do Anything
For A Girl Like Miratula.
SPELLBINDER
BINGÖ!
Hefst kl. 13.30____________ j
Aðalvinninqur að verðmæti_________ |f
_________100 bús. kr.______________ II
Heildarverðmæti vinninqa um _______ TEMPLARAHOLLIN
300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Æviskrár MA-stúdenta
Annað bindi komið út
ÚT ER komð annað bindi af Ævi-
skrám MA-stúdenta hjá Steinholti
— bókaforlagi í Reykjavík. Bókin
er 606 blaðsíður að stærð og inni-
heldur æviskrár allra þeirra stúd-
enta (522) sem brautskráðust frá
Menntaskólanum á Akureyri á
árunum 1945-1954. í æviskránum
er leitast við að gefa sem ítarleg-
ast yfírlit yfír lífshlaup hvers og
eins, ætt, uppruna og fjölskyldu,
náms- og starfsferil, ritstörf, fé-
lags- og trúnaðarstörf o.fl. Þá fylg-
ir mynd hverri æviskrá, en auk
þess eru birtar hópmyndir af
hverjum stúdentaárgangi. Rit-
stjóri verksins er Gunnlaugur
Haraldsson þjóðháttafræðingur
(MA-stúdent 1973);
Fyrsta bindi af Æviskrám MA-
stúdenta kom út á síðastliðnu ári og
nær yfir tímabilið 1927-1944. Fyrir
þessari útgáfu standa stúdentar, sem
útskrifuðust frá MA vorið 1973 en
í tilefni af 10 ára stúdentsafmæli
sínu ákváðu þeir að minnast skólans
með því að annast samantekt og
útgáfu á æviskrám allra MA-stúd-
enta á tímabilinu 1927-1973. Sú
ákvörðun var kynnt skólameistara,
kennurum og gestum í Akureyrar-
kirkju þann 17. júní 1983 með af-
hendingu sérstaks gjafabréfs, þar
sem þetta fyrirheit var skjalfest.
MA-stúdentar brautskráðir á
tímabilinu 1927-1973 eru um 2.550
samtals. Æviskrárnar munu því fylla
alls 5 bindi og þar af eru nú tvö
þeirra komin á prent. Þriðja bindið
mun ná yfir árin 1955—1963, hið
fjórða 1964—1969 og hið fimmta og
síðasta 1970—1973, sem auk þess
mun innihalda nafnaskrár fyrir allt
verkið.
Æviskrár MA-stúdenta eru til sölu
hjá Steinholti — bókaforlagi, Engja-
teigi 9 í Reykjavík. Áskrifendur
munu fá 2. bindi sent beint í pósti á
næstu dögum. Öðrum, sem kynnu
Menntaskólinn á Akureyri.
að hafa áhuga á að eignast þetta mjög takmarkað og 1. bindið nær
rit, skal bent a, að upplag þess er uppselt.